Fréttir Mánudagur, 19. september 2022

Fríða Bjarney Jónsdóttir

Skoða þurfi málið frá mörgum hliðum

Öll börn eigi að fá sína grunnmenntun í leikskólanum • Niðurstöður komu ekki á óvart Meira

Jerevan Nikol Pashinyan forsætisráðherra Armeníu afhenti Pelosi blóm.

Fordæmdi árás Asera

Pelosi heimsækir Jerevan til að sýna stuðning • Armenar þakklátir fyrir inngrip Bandaríkjamanna í deiluna Meira

Háværar kröfur um stríðsglæpadómstól

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira

Höfundur Smári Geirsson heldur hér á bindunum þremur.

Saga Fáskrúðsfjarðar rakin frá landnámi

Bókin ríflega 1.700 blaðsíður og er gefin út í þremur bindum • Heimildasöfnun tók drjúgan tíma • Fáskrúðsfjörður var helsta miðstöð Fransmanna á Austfjörðum • Austurbyggð varð til 2003 Meira

Sigurður Hannessson

Telur 35 þúsund íbúðir raunhæft markmið

„Iðnaðurinn getur byggt upp þessar 35 þúsund íbúðir á næstu tíu árum. Það er alveg raunhæft. En ef þetta á að ganga upp þá þurfa sveitarfélögin að vinna talsvert öðruvísi úr málunum en þau hafa gert. Meira

Handrit Marína Voinova þýddi Eddukvæðin úr forníslensku.

Þýddi Eddukvæðin á úkraínsku

Prófessor vonar að verkið fái góðar viðtökur í Úkraínu eftir að stríði lýkur Meira

Tíu sönglög í tuttugu fermetrum

Ari Páll Karlsson ari@mbl. Meira

Leikskólabörn Fríða segir að aðferðir hafi lítið verið rannsakaðar

Mjög margt sem spilar inn í

Rannsókn talmeina- og málfræðinga bendir til þess að tvítyngd börn með íslensku sem annað mál læri takmarkaða íslensku í leikskólum. Niðurstöður sýna að tvítyngd börn sýni mun slakari færni í íslensku samanborið við meðalgetu eintyngdra. Meira

Fjarvinna Ísland býður upp á fjarvinnuáritun til sex mánaða.

Ísland öruggasta landið fyrir þá sem stunda fjarvinnu

Ráðherra hefur áhuga á að láta réttindin gilda lengur • Fá leyfi í sex mánuði Meira

Ferðalangur Einar Þorsteinsson er með myndir frá ferðum sínum um alla veggi.

Stöðugt á ferð og flugi

Einar Þorsteinsson hefur heimsótt 113 lönd og eygir næsta Meira

Ull Ráðherra biðlar til fólks að prjóna fyrir kalda fætur í Úkraínu.

Prjóna fyrir kalda fætur

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra mælir með því af öllu hjarta að þau sem geti prjónað ullarsokka úr alvöru íslenskri hlýrri ull fari inn á vefinn Sendum hlýju. Meira

Veröld Sögusviðið í frásögnum Þóris er m.a. Indland; heimur ótrúlegra andstæðna og fjölbreytni í mannlífi.

Mannsandinn er alltaf samur

„Ég varð að skrá þessar sögur,“ segir Þórir Guðmundsson fréttamaður og nú starfsmaður fjölþjóðaliðs Atlantshafsbandalagsins í Eistlandi. Meira

Afrek Kristján Svanur Eymundsson var hæstánægður er hann kom í mark. Þá var hann búinn að hlaupa rúma 214 km á undir 30 klukkustundum.

Hljóp rúma 214 kílómetra á tæpum 30 klst.

Bakgarðshlaup Náttúruhlaupa í Heiðmörk stóð yfir í tæpar 30 klukkustundir • Kveðst hafa getað hlaupið lengra Meira

Rugby Leikirnir einkenndust af mikilli vináttu, þótt yfirbragð íþróttarinnar gefi eflaust annað til kynna. Skiptust liðin á að sigra.

Hressilegt Rugby í rigningunni

„Þetta var mjög skemmtilegt, en þetta voru fyrstu leikirnir okkar frá því að heimsfaraldurinn byrjaði,“ segir Birnir Orri Pétursson, forseti Rugbyfélags Reykjavíkur, en félagið atti kappi við sjóliða af breska herskipinu HMS Enterprise á... Meira

Aðalfundur Pírata Derek Allen hélt erindi á aðalfundinum þetta árið.

Tíu ár frá stofnun Pírata

Aðalfundur Pírata fór fram um helgina. Þar kusu Píratar nýja framkvæmdastjórn flokksins og fögnuðu einnig því að tíu ár eru liðin frá stofnun flokksins. Hann var settur á laggirnar árið 2012 í kjölfar Búsáhaldabyltingar. Meira

Réttardagur Það var dugnaðarfólk sem sinnti réttunum í Dalsrétt en um 2.500-3.000 fjár fara um réttina.

Réttardagur er hátíðisdagur

Fjölmennt í Dalsrétt í Þistilfirði • Mikil eftirvænting Meira

Spenntar Litla-Hvít og Litla-Grá hlakka til að komast í Klettsvík í vor. Öruggast er fyrir þær að halda kyrru fyrir.

Olíuleki í heimkynnum mjaldranna

Ekki öruggt að fara í Klettsvík fyrr en í vor • Vonbrigði Meira

Hrafn Jökulsson, rithöfundur

Hrafn Jökulsson, rithöfundur og skákmaður, er látinn, 56 ára að aldri. Hrafn fæddist 1. nóvember 1965, en foreldrar hans voru Jóhanna Kristjónsdóttir, rithöfundur og blaðamaður (f. 14. febrúar 1940, d. 11. Meira

Uppbygging Sigurður segir að fólk þurfi að flytja til landsins í stórum stíl til þess að mæta þörfum atvinnulífsins. Þetta fólk þarf augljóslega húsnæði.

Uppbygging algjörlega nauðsynleg

Framkvæmdastjóri SI bjartsýnn á að uppbygging takist • Áform sveitarfélaga ekki dugað til þessa • „Iðnaðurinn getur byggt upp 35 þúsund íbúðir á næstu tíu árum“ • Lóðaframboð ekki nægt Meira

Drottningin kvödd hinsta sinni

Útför Elísabetar 2. Bretadrottningar fer fram í dag • Undirbúningur útfararinnar hófst fyrir rúmlega hálfri öld • Gert ráð fyrir rúmlega 2.200 gestum í Westminster Abbey • Hvílir við hlið Filippusar Meira

Háskólar Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, og Joan T.A. Gabel, rektor Minnesota-háskóla, undirrituðu samning í Bandaríkjunum.

Skólarnir halda áfram samstarfi

Minnesota-háskóli er fyrsti skólinn utan Evrópu til að ganga í Aurora-netið Meira

Fundur Ráðgert er að hundrað manns sæki ráðstefnuna heim.

Ráðstefna ENOC haldin í Hörpu

Umboðsmenn barna í Evrópu halda ráðstefnu í Hörpu • Svandís Svavarsdóttir kynnir loftslagsstefnu stjórnvalda • Salvör Nordal tekur við formennsku ENOC Meira