Bílablað Þriðjudagur, 20. september 2022

Að aka bílnum um gatnakerfi Reykjavíkur er eins og að mæta með hundinn sinn ólarlausan í troðfullan garð, þar sem hundar mega aðeins vera í bandi. Hraðbrautirnar eru heimavöllurinn.

„Rauðu ljósin verða einfaldlega skemmtilegri“

Sportbíllinn Audi e-tron GT hjálpaði blaðamanni að finna hamingjuna. Tony Stark og Kjalnesingagoðar koma einnig við sögu. Meira

Volkswagen ID. Buzz er eilítið kubbslegur að sjá líkt og gamla rúgbrauðið en hann er vel rennilegur og rennur vel á þjóðveginum eða hér á Eyrarsundsbrúnni á leið yfir til Svíþjóðar.

Rafmagnað rúgbrauð snýr aftur

Volkswagen er á leiðinni með glænýtt og ilmandi rúgbrauð. Af fyrstu sýn og akstri að dæma hefur það alla burði til þess að slá í gegn. Meira

Íbúar í miðborginni munu eflaust gleðjast yfir hljóðlátari sorphirðu.

Er 26 tonn en mengar ekki og læðist um göturnar

Rafdrifinn sorphirðubíll verður fyrst notaður í miðborginni Meira

Rútan, sem hefur 350 km drægni, ekur stutta vegalengd en töluverð orka fer í að hita upp farþegarýmið.

Skref í átt að orkuskiptum í ferðaþjónustu

Rafmagnsrúta frá VDL tengir flugvöllinn við bílaleigusvæðið Meira

„Þegar bíllinn stöðvaðist vísaði húddið beint niður í hraunið,“segir Bergþóra af atviki á hættulegum vegarkafla.

Góður bíll lífgar upp á tilveruna

Þegar kemur að bílum er Bergþóra Þorkelsdóttir með tiltölulega jarðbundinn smekk en hún er hins vegar með brennandi áhuga á samgöngum enda forstjóri Vegagerðarinnar. Á æskuheimili hennar var til dæmis lengi vel enginn bíll. Meira

Honda E þótti heppnast vel en hefur ekki selst eins vel í Evrópu og vonir stóðu til. Honda hyggst setja aukinn kraft í þróun fastefnisrafhlaðna.

Verða rafbílar alltaf dýrari ?

Fastefnisrafhlöður munu á endanum umbylta markaðinum Meira

Fyrir nokkru var tími kominn á 7 ára gamla heimahleðslustöð sem hafði þjónað vel. Nú er ný kynslóð tekin við sem býður upp á marga möguleika. Ætlunin er að nýta þá til fullnustu og gera rafbílaupplifunina enn betri en áður.

Að byggja upp gott tengslanet

Það er ekki aðeins á LinkedIn sem mikilvægt er að koma upp réttu tengingunum. Það á líka við um bílastæðið heima og aðra þá staði þar sem maður leggur þarfasta þjóninum. Meira

Ná mætti 90% hleðslu á 10 mínútum

Notuðu gervigreind til að stytta hleðslutíma

Í 90% á 10 mínútum Meira