Fréttir Miðvikudagur, 21. september 2022

Framkvæmdir Óánægja ríkir um hvernig staðið var að grenndarkynningu á framkvæmdum við gatnamótin.

Deilt um framtíð gatnamóta

Áform eru um breytingar á gatnamótum Hringbrautar og Hofsvallagötu • Vegagerðin bíður framkvæmdaleyfis • Íbúar mótfallnir hugmyndum og óánægðir með hvernig staðið var að kynningu Meira

Kreml Vladimir Pútín í Kreml í gær. Tilkynning leppstjórna Pútíns í Úkraínu um kosningar þykir alvarleg ógnun.

Leppstjórnir Pútíns tilkynna kosningar

Aðskilnaðarsinnar boða til atkvæðagreiðslu 23.-27. september • Andsvar Pútíns við sókn Úkraínu • Gervikosningar einskis virði • Bandaríkin segja fyrirhugaða innlimun leppríkjanna ólögmæta Meira

Urðarhvarf Einkarekna heilsugæslan þar er ekki á leið í þrot. Stjórnarformaður segir að leiðrétta þurfi rekstrarlegt misræmi milli stöðva.

Mikilvægt að ná samningum við einkastöðvar

Ráðherra bjartsýnn • Ekki eru allar stöðvar á leið í þrot Meira

Bifreiðastöð BSO Bensínafgreiðsla og söluturn eru hluti af rekstrinum.

Hús BSO stendur fram á næsta ár

Leita að lóð fyrir leigubílastöðina með bílastæðum og söluturn í miðbænum Meira

Vínsérfræðingur Berglind Helgadóttir heillaðist af vínfræðum á vínræktarsvæðinu Alsace í Frakklandi.

Stífar æfingar fyrir bragð- og lyktarskyn

Öðlaðist hæstu gráðu virts skóla í blindsmökkun á víni Meira

Landsliðsmenn Pétur R. Guðmundsson, Axel James Wright og Þorgeir Guðmundsson í æfingaaðstöðunni hjá þeim síðastnefnda.

Pílan beint í mark

Yngsti landsliðsmaðurinn 10 ára og sá elsti nær 78 ára Meira

Óþægt fé og sjaldséðir bílar í undraheimi Landmannaafréttar

Smalamennska hefur gengið vel hjá fjallmönnum á Landmannaafrétti. Þeir voru að koma með safnið að Valahnúkum síðdegis í gær, þegar blaðamaður náði tali af fjallkónginum, og verið að smala hnúkana, Sölvahraun og fleiri svæði þar. Meira

Erla Bolladóttir

Beiðni Erlu Bolladóttur um endurupptöku hafnað

Engin ný gögn talin komin fram að mati Endurupptökudóms Meira

Flotbryggja verður var í veðrunum

Vinnuflokkur ÍAV er um þessar mundir að undirbúa skjólgarð við höfnina á Brjánslæk á Barðaströnd. Innan á garðinum mun svo koma flotbryggja fyrir smábáta. Meira

Síld landað Uppsjávarskipin Sigurður VE-15 og Heimaey VE-1 lönduðu bæði síld á Þórshöfn í síðustu viku.

Góður gangur á síldarvertíðinni

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Síldarvertíðin er nú komin í fullan gang hjá Ísfélagi Vestmannaeyja á Þórshöfn. Siggeir Stefánsson, framleiðslustjóri Ísfélagsins á Þórshöfn, greindi frá því helsta í vinnslunni. Meira

Sími Sagt er að ekki sé langt í að vandamálið verði úr sögunni.

Í vandræðum með símasamband

Breytingar hjá bandarískum fjarskiptafyrirtækjum valda erfiðleikum Meira

Nokkrar sekúndur Um tvo tíma tók fyrir logskurðarmennina að skera og fella vindmylluna. En þegar hún tók loks að falla þá var hún ekki lengi að ná til jarðar, eða aðeins nokkrar sekúndur.

Seinni myllan felld í Þykkvabæ

Skáru mannvirkið laust með logskurðartæki • Tók um tvo tíma Meira

Green Park Blóm og kort í Green Park í Lundúnum í gær, þar sem 250.000 minntust Elísabetar II. Bretadrottningar og þjónustu hennar í 70 ár.

Lífið færist aftur í eðlilegt horf

Fánar á opinberum byggingum í Lundúnum voru aftur dregnir að húni í gær, eftir að tæplega 250 þúsund manns höfðu safnast saman í Lundúnum til að fylgja þjóðhöfðingjanum Elísabetu II. Bretadrottningu til sinnar hinstu hvílu á mánudag. Meira

Tilfærslur Verkefni verða flutt til nýs sýslumannsembættis gangi áform eftir.

Sýslumaður mun fá ný verkefni

Sýslumannsembætti alls landsins verður lykilþjónustustofnun hins opinbera. Því á að fylgja hagræðing og aukin skilvirkni og fleiri störf á starfsstöðvum víða um land. Meira

Kristinn Jónsson

Kristinn Jónsson, prentari og fyrrverandi formaður Knattspyrnufélags Reykjavíkur, lést á Landspítalanum á mánudaginn, 81 árs að aldri. Kristinn fæddist 22. Meira

Í forsvari Vilhjálmur Egilsson á fundi um vindorku í Hjálmakletti.

Skortur á raforku gæti ógnað hagvexti á Íslandi

Vilhjálmur Egilsson hagfræðingur segir það getað skapað áhættu fyrir íslenskt hagkerfi ef áform um orkuskipti ganga ekki eftir. Meira

Framkvæmdir Nýi útsýnispallurinn verður eflaust vinsæll, enda útsýnið yfir Flóann glæsilegt.

Nýr útsýnispallur á Eiðsgranda

Við Eiðsgranda í Reykjavík, skáhallt á móti JL-húsinu, er verið að byggja útsýnispall. Framkvæmdum átti að ljúka í september en þær frestast eitthvað. Meira

Verðbólga Fjármálaráðherra Svíþjóðar, Mikael Damberg.

Seðlabanki Svía hækkar stýrivexti um 1 prósentustig

Mesta hækkun stýrivaxta frá 1993 • Lækkun á mörkuðum Meira

Stykkishólmur Bærinn stendur vissulega við Breiðafjörð en örnefnanefnd telur fleiri þurfi að vera með til þess að hægt sé að nota heiti í þeim anda.

Mælt með Þórsnesþingi eða Stykkishólmi

Örnefnanefnd leggst gegn nafninu Helgafellssveit og Stykkishólmsbæ og tengingu við Breiðafjörð Meira

Einvígið Hans Niemann (t.h.) hefur mátt sitja undir þungu ámæli eftir að hann vann Magnus Carlsen, heimsmeistara í skák, fyrr í mánuðinum.

Skákheimurinn kallar á frekari skýringar

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira

Ræddu um ESB í nærri sex tíma

Miklar umræður sköpuðust á Alþingi í gær í kjölfar þess að þingmenn Samfylkingarinnar, Pírata og Viðreisnar lögðu fram tillögu til þingsályktunar um þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna við Evrópusambandið. Meira