Viðskiptablað Miðvikudagur, 21. september 2022

Embla Wigum vinnur með Swipe. Hún er með 1,7 milljónir fylgjenda á TikTok

Tekjur jukust um 40 prósent

Swipe Media leggur kapp á áframhaldandi vöxt á Íslandi og í Bretlandi, að sögn Gunnars Birgissonar. Meira

Ökumaður tengir bílinn sinn við hleðslustöð í Kaliforníu. Þar hafa stjórnvöld líka látið metnaðinn í orkuskiptum hlaupa með sig í gönur og vegna rafmagnsskorts hafa íbúar verið beðnir að hlaða bílana sína ekki á álagstímum. Frekar en að draga úr ákváðu stjórnvöld að ganga enn lengra og banna sölu nýrra bensínbíla frá og með 2035.

Þegar inngripum er beitt út í loftið

Kostnaðarsamur stuðningur stjórnvalda við kaupendur rafbíla (frábærir sem þeir eru) er gott dæmi um það sem getur gerst þegar auðmýkt og vandaða yfirlegu vantar í ákvarðanatökuna. Meira

Frá verðlaunaafhendingunni á SMM skipatæknisýningunni í Þýskalandi.

80% aukning hjá Ankeri síðan í október

Sprotar Síðan fjárfestingarsjóðurinn Frumtak Ventures fjárfesti í október sl. 300 m.kr. í hugbúnaðarfyrirtækinu Ankeri, sem þróar forrit fyrir skipaiðnaðinn, hafa áskriftartekjur fyrirtækisins aukist um 80%. Þá hefur starfsmönnum fjölgað úr fimm í tólf. Meira

„Auðvitað er nokkur sannleikur í gömlu tuggunni að eftirlitsstofnanir megi ekki gleyma sér við að fyrirbyggja síðasta hrun,“ segir Gísli.

Þurfa að vera vakandi fyrir veikleikum

Þegar Gísli Óttarsson hóf störf hjá Seðlabankanum tók hann að sér að stofna áhættustýringareiningu innan bankans. Meira

Rannveig Eir, forstjóri Reir Verks, við nýtt fjölbýlishús á Hallgerðargötu.

Stjórn Sýnar ekki í takt við hluthafana

Verktakafyrirtækið Reir Verk er með yfir 800 íbúðir í smíðum eða á teikniborðinu. Eigendurnir fjárfestu nýverið í Sýn. Meira

Krabba-hugarfarið

Krabba-hugarfarið er hugtak sem stundum er vísað til þegar fólki líður illa yfir velgengni annarra. Hugtakið vísar til þess hvernig krabbar haga sér. Meira

Karlmannlegi lúxus-varasalvinn frá Chanel er óneitanlega óvenjuleg vara.

Litlu gersemarnar sem lífga upp á tilveruna

Íslenskum neytendum er haldið í miklu svelti og sést það vel þegar þeir ferðast til útlanda. Meira

Rannveig Eir Einarsdóttir, forstjóri Reirs Verks, við fjölbýlishús við Hallgerðargötu sem félagið er að leggja lokahönd á.

Áhugamálið varð að öflugu verktakafyrirtæki

Skrifstofa Reirs Verks í Dugguvogi í Reykjavík lætur lítið yfir sér. Þar eru þó höfuðstöðvar vaxandi byggingarfyrirtækis sem er með yfir 800 íbúðir í byggingu eða á teikniborðinu á höfuðborgarsvæðinu. Meira

Erlend réttaráhrif

Lögfræði Birgir Már Björnsson Höfundur er hæstaréttarlögmaður á LEX lögmannsstofu og kennari í skuldaskila- og eignarrétti við Háskólann í Reykjavík. Meira

María Jónsdóttir er nýr fjármálastjóri HPP Solutions ehf.

María Jónsdóttir nýr fjármálastjóri HPP Solutions

María Jónsdóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri HPP Solutions ehf. María var áður fjármálastjóri Héðins, sem HPP var hluti af fram til síðustu áramóta. Meira

Af orkuskorti, álframleiðslu og kolefnisspori

Á síðasta ári voru útflutningstekjur íslensks áliðnaðar um 300 milljarðar eða fjórðungur af gjaldeyristekjum þjóðarinnar. Meira

Mestu áhrifin á litlu fjölmiðlana

Rekstrarstuðningur ríkisins til einkarekinna fjölmiðla er misjafn þegar horft er til stærðar, tekna og launakostnaðar þeirra. Meira

Tilviljanir og réttar niðurstöður í stjórnarkjörum

Það stefnir í að haldinn verði annar hluthafafundur í Sýn í þeim tilgangi að endurtaka stjórnarkjör í félaginu. Sem kunnugt er fór fram stjórnarkjör í Sýn 31. ágúst sl. Meira

Tugmilljarða tekjur af vindorku

Uppbygging vindorkuvera á Vesturlandi er talin geta skapað tugmilljarða skatttekjur fyrir ríki og sveitarfélög, ásamt því að skapa þúsundir afleiddra starfa. Meira

Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir fjárfestir á félagið SNV Holding ehf.

Svanhildur hagnast um 1,2 milljarða

Uppgjör Hagnaður fjárfestingarfélagsins SNV Holding ehf., sem er í eigu fjárfestisins Svanhildar Nönnu Vigfúsdóttur, nam tæpum 1,2 milljörðum króna á síðasta ári. Meira

Hlutverk Sigríðar Hrefnu Hrafnkelsdóttur var að hefja vegferð breytinga hjá Íslandsbanka.

Raddstýrð bankaviðskipti í framtíðinni

Hluti af stafrænni vegferð Íslandsbanka eru raddstýrð viðskipti og bætt aðgengi, segir Sigríður Hrefna Hrafnkelsdóttir. Meira