Íþróttir Fimmtudagur, 22. september 2022

Hallur Hansson

Hallur lengi frá vegna hnémeiðsla

Hallur Hansson, leikmaður karlaliðs KR í knattspyrnu og fyrirliði færeyska landsliðsins, meiddist alvarlega á hné í leik liðsins gegn Víkingi í Bestu deildinni um síðustu helgi. Frá þessu er greint á heimasíðu Knattspyrnusambands Færeyja. Meira

Fram undan er afar mikilvæg vika fyrir landslið karla í knattspyrnu...

Fram undan er afar mikilvæg vika fyrir landslið karla í knattspyrnu, A-landsliðið og U21-árs landsliðið. Meira

Mark Þórir Jóhann Helgason fagnar marki í leik Íslands gegn Ísrael á Laugardalsvelli í sumar. Hann er á sínum stað í leikmannahópi landsliðsins.

Ísland mætir Venesúela í fyrsta sinn

Vináttulandsleikur í Austurríki í dag • Sjö sæti skilja liðin að á lista FIFA Meira

Frákast Margrét Blöndal úr ÍR berst um frákast við Keiru Robinson úr Haukum í 1. umferð Subway-deildarinnar í Ólafssal í Hafnarfirði í gær.

Óvænt tap deildarmeistara Fjölnis

Haukar, silfurliðið frá því á síðasta Íslandsmóti kvenna í körfubolta, fara vel af stað á nýju tímabili en liðið vann sannfærandi 104:53-sigur á nýliðum ÍR á heimavelli í 1. umferð Subway-deildarinnar í gærkvöldi. Meira

Meistaradeild karla A-RIÐILL: Porto – Veszprém 28:35 • Bjarki...

Meistaradeild karla A-RIÐILL: Porto – Veszprém 28:35 • Bjarki Már Elísson skoraði 4 mörk fyrir Veszprém. *Veszprém 4 stig, GOG 2, París SG 2, Magdeburg 2, Wisla Plock 2, Dinamo Búkarest 0, Zagreb 0, Porto 0. Meira

Meistararnir með bakið upp við vegg í Meistaradeildinni

Slæm spilamennska í fyrri hálfleik reyndist dýrkeypt gegn Tékklandsmeisturunum Meira

Meistaradeild kvenna 2. umferð, fyrri leikir: Valur – Slavia Prag...

Meistaradeild kvenna 2. umferð, fyrri leikir: Valur – Slavia Prag 0:1 *Seinni leikurinn fer fram í Prag næstkomandi miðvikudag. Brann – Rosengård 1:1 • Svava Rós Guðmundsdóttir lék allan leikinn með Brann og skoraði. Meira

Mark Reynismenn fagna marki gegn KA á Akureyri í sumar.

Fimm leikja bann fyrir kynþáttaníð

Knattspyrnumaðurinn Ivan Jelic, markvörður Reynis úr Sandgerði, var á þriðjudaginn úrskurðaður í fimm leikja bann þegar aga- og úrskurðarnefnd KSÍ kom saman á fundi. Meira