Menning Fimmtudagur, 22. september 2022

Ariana Grande

Kraftur tónlistar í heimi átaka

Ráðstefna tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves verður haldin 3. og 4. Meira

Einar Már „Jörundur er holdgervingur einstaklingshyggjunnar og brennur fyrir að gera eitthvað merkilegt.“

Hefði eflaust verið kallaður ofvirkur

Aðeins 14 ára er hann kominn á sjóinn og fer til Englands þar sem hann dvelur í fimm ár. 19 ára er hann kominn í Suðurhöfin • Einar Már með sýningu um Jörund hundadagakonung á Söguloftinu Meira

Forleggjari Bjarni Harðarson rekur tvær bókabúðir með gamlar bækur og nýjar og segir að bókin muni ekki deyja.

Það kemur alltaf nýtt bókafólk

Bjarni Harðarson hefur glímt við orð í áratugi sem blaðamaður, ritstjóri, blaðaútgefandi, rithöfundur, forleggjari og bóksali • Hann segir bókina fráleitt dauða þótt líf hennar sé breytt Meira

Grafinn en ekki gleymdur!

Már Jónsson bjó til prentunar og skrifaði inngang. Kilja, 377 bls., skýringar, skrár. Sæmundur 2022. Meira

Túlkun Viðhorf kirkjunnar til samkynhneigðar hefur breyst mikið á síðustu áratugum eins og sjá mátti á skreytingu framan við Grafarvogskirkju í tilefni Hinsegin daga fyrir stuttu.

Er samkynhneigð synd samkvæmt Biblíunni?

Bókarkafli | Í bókinni Allt sem þú vilt vita um Biblíuna leiðir séra Þórhallur Heimisson lesendur í gegnum hina mörgu og torræðu kafla Biblíunnar, fjallar um ritunarsögu hennar og söguheim, helstu þætti og kafla. Meira

Sonya Lindfors

Enginn er eyland þema listráðstefnu

Hugarflug nefnist listráðstefna Listaháskóla Íslands sem haldin verður á morgun, föstudag, í húsnæði skólans á Laugarnesvegi 91 frá kl. 9 til 15 en opnunarviðburðurinn fer hins vegar fram í dag, fimmtudag kl. 16. Meira

Rithöfundar Guðrún Eva og Einar.

Guðrún Eva og Einar á bókamessu

Bókamessan í Gautaborg hefst í dag og stendur yfir til 25. september og munu Einar Kárason og Guðrún Eva Mínervudóttir rithöfundar koma þar fram á nokkrum viðburðum. Messan er einn stærsti bókmenntaviðburður Norðurlanda og mikill fjöldi sem sækir hana. Meira

Áskoranir í kynslóðabili

Leikstjórn: Lisa Jespersen. Handrit: Sara Isabella Jønsson Vedde og Lisa Jespersen. Aðalleikarar: Rosalinde Mynster, Bodil Jørgensen, Anne Sofie Wanstrup, Adam Ild Rohweder og Thomas Hwan. Danmörk, 2021. 91 mín. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 24. september 2022

Vinslit Brendan Gleeson og Colin Farrell í The Banshees of Inisherin.

Ástand mannsins í hlýnandi heimi

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, nálgast og fjöldi áhugaverðra kvikmynda á hlaðborðinu að vanda • Vinslit, Grænlandsjökull, einelti og sjálfsmyndir meðal umfjöllunarefna Meira

Sigur Don Kíkóti var brattur í fréttum RÚV.

Don Kíkóti skellir myllu í Þykkvabæ

Ég veit ekki með ykkur en ekki átti ég von á því að sjálfur Don Kíkóti myndi skjóta upp kollinum hér við nyrstu voga, svona rétt á milli fyrstu haustlægðanna. En ef marka má sjónvarpsfréttir þá var kappinn hér í vikunni. Meira

Bann Bókabönn frá júní 2021 til júlí 2022 ná til yfir fimm þúsund skóla.

Bókabönn færast í vöxt í Bandaríkjunum

Í nýrri skýrslu á vegum PEN í Bandaríkjunum, samtökum rithöfunda, þýðenda og ritstjóra sem vilja standa vörð um tjáningarfrelsið, er varað við því hversu bókabönn hafa færst í vöxt þar í landi. Meira

Tónlistarmaður Hallur Már hefur sýslað við tónlist um áratugabil.

Á meðan laufin sofa

Hallur Már sendi frá sér stuttskífuna Gullöldin árið 2018 en snarar nú út breiðskífu sem kallast sýnir/athuganir. Andrúm og stemning er útgangspunkturinn, eiginleikar sem eru dregnir fram á einkar sannfærandi hátt. Meira

Kristinn Í nýlegum málverkum sem sýnd eru „leitar landslagið og málverkið eins konar jafnvægis, sátta.“

Litbrigði jarðar og breytileg náttúra í verkunum

Tvær sýningar verða opnaðar á Listasafninu á Akureyri í dag. Annars vegar er það sýning Kristins G. Jóhannssonar, Málverk , og hins vegar sýning á verkum Rebekku Kühnis, Innan víðáttunnar . Sýningarnar verða opnaðar kl. 15. Meira

Íslensk myndlist á eyjunni Austurríki

Af listum Snorri Rafn Hallsson Íslenska myndlistarhátíðin Relations var haldin dagana 16.-18. september í þriðja og fjórða hverfi Vínarborgar. Meira

Föstudagur, 23. september 2022

Trúður Gríma, eða öllu heldur vinkona hennar Jójó, í sýningunni Hið stórfenglega ævintýri um missi.

„Hún er alltaf sönn“

Hið stórfenglega ævintýri um missi verður frumsýnt í Tjarnarbíói • Einleikur sem byggist á persónulegri reynslu leikkonunnar Grímu Kristjánsdóttur Meira

Hlegið Gamanleikararnir Jörundur Ragnarsson og Þorsteinn Bachmann á hinu íburðarmikla heimili í París.

„Öll gamanleikarar af guðs náð“

Franski gamanleikurinn Bara smástund! frumsýndur í Borgarleikhúsinu • Álfrún Helga Örnólfsdóttir segir kómíkina felast í sjálfsblekkingu aðalpersónunnar sem og vel skrifuðum senum Meira

Miðvikudagur, 21. september 2022

Höfundarnir Rýnir segir að töluverður ævintýrablær sé yfir aðalpersónunum „þótt staða þeirra gefi ekki til kynna að þar fari ofurmenni“.

Veruleikinn handan veruleikans

Eftir Cillu og Rolf Börjlind. Ísak Harðarson íslenskaði. JPV útgáfa 2022. Kilja, 504 bls. Meira

Tveir hressir Siggi dustaði rykið af Rogga.

Siggi, Roggi er alltaf aufúsugestur!

Útvarpssumarið 2022 var á heildina litið mjög gott; margir dagskrárgerðarmenn að gera frábæra hluti. Meira

Í blómabeði Tónlistarmaðurinn tók sér listamannsnafnið In3dee og hefur nú gefið út plötuna Margréti.

Hamskipti eru stundum mikilvæg

In3dee sendir frá sér fyrstu breiðskífuna, Margréti, sem heitir eftir gæludýri hans sem er kónguló • Tilraunagjörn, hröð og ágeng rafdanstónlist, segir tónlistarmaðurinn um lögin á plötunni Meira

Þriðjudagur, 20. september 2022

Gjöf Frá afhendingunni, Gunnar Haukur Kristinsson forstjóri Landmælinga og Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir landsbókavörður.

Fornkortasafn Landmælinga gefið safni

Landmælingar Íslands afhentu 16. september síðastliðinn, á degi íslenskrar náttúru, Landsbókasafni Íslands fornkortasafn sitt til eignar og varðveislu. Meira

Lítil stök í stóru mengi

Eftir Adolf Smára. Mál og menning 2022. Kilja, 235 bls. Meira

Dansverk Verkið „No Tomorrow“ eftir Ragnar, Margréti Bjarnadóttur og Bryan Dessner birtist nú í stórri nýrri vídeóinnsetningu á sýningunni.

Stór sýning Ragnars í Hollandi

Viðamikil sýning á verkum eftir Ragnar Kjartansson var opnuð um helgina í De Pont-listasafninu í Hollandi og nefnist Time Changes Everything . Meira

Guðrún Jóhanna Kemur fram á tónleikum á morgun, miðvikudag.

Nálægð milli áhorfenda og flytjenda

Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá fram undan í vetur í Salnum í Kópavogi • Stórskotalið í einsöng í tónleikaröðinni Syngjandi í Salnum • Alþjóðlegur barokkhópur kemur á Tíbrártónleikaröð Meira

Mánudagur, 19. september 2022

Í mynd Þráinn Bertelsson á portretti sem Kristinn Ingvarsson tók 2011.

„Eins og ferskur vindur inn í fagið“

Þráinn Bertelsson hlýtur heiðursverðlaun Íslensku sjónvarps- og kvikmyndaakademíunnar 2022 • „Gott þegar einhver sér ástæðu til að klappa manni á bakið“ • „Líf mitt og yndi að segja sögur“ Meira