Viðskipti Fimmtudagur, 22. september 2022

Ríkisstofnun Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins.

Kostnaðurinn ekki tekinn saman

Samkeppniseftirlitið (SKE) hefur ekki tekið saman upplýsingar um umfang rannsóknar eftirlitsins á kaupum franska fjárfestingasjóðsins Ardian á Mílu, dótturfélagi Símans. Meira

Jerome Powell

Hæstu vextir í Bandaríkjunum síðan 2008

Bandaríski seðlabankinn hækkaði vexti í gær um 0,75%. Með því eru vextirnir komnir í 3,25% og hafa þeir ekki verið jafnháir síðan vorið 2008. Meira

Útgerð Stefnt er að því að Guðmundur i Nesi verði knúinn metanóli.

Útgerðin sýni frumkvæði og forystu í sjálfbærnimálum

Flytur erindi um tækifæri í sjávarútvegi á sjálfbærnidegi Landsbankans í dag Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 24. september 2022

Ísland verði hluti af orkubrú

Forstjóri Landsvirkjunar segir þjóðríkin ekki geta hugað aðeins að eigin hag andspænis loftslagsvá • Turner lávarður leggur til vindorkubrú frá Evrópu til Bandaríkjanna • Ísland hlekkur í keðjunni Meira

Föstudagur, 23. september 2022

Benedikt Kjartan Magnússon

Vaxtahækkanir og verðbólga bíta á Orkuveituna

4,2 milljarðar í verðbætur á fyrri hluta árs og hærri vextir Meira

Bókanir Hjörtur segir að TourDesk byggi á því að tengja ferðaskipuleggjendur við endursöluaðila.

Sala ferða vegur orðið þungt

TourDesk þjónustar 90% gistimarkaðarins á Íslandi • Kerfið er mjög skalanlegt • Það byggist á því að tengja ferðaskipuleggjendur við endursöluaðila • Fá nýjar fyrirspurnir á hverjum einasta degi Meira

Þriðjudagur, 20. september 2022

Nýir bílar Banna á sölu hreinna bensín- og díselbíla á Íslandi frá 2030.

Rafbílalánin orðin veigamikil í útlánum

Tveir bankanna segja óvissu um skatta ýta við kaupendum Meira

Útflutningur hafi lækkað matarverð

Útflutningur á matvöru frá Úkraínu frá byrjun ágústmánaðar, í kjölfar samkomulags þar að lútandi, er sagður eiga þátt í að matvælaverð lækkaði frekar í mánuðinum. Um þetta er fjallað á vefsíðu Kornfrumkvæðisins í Svartahafi (e. Meira

Mánudagur, 19. september 2022

Deila Mótmælandi liggur í polli af gerviblóði. Alls konar hitamál koma upp með reglulegu millibili og finnst stjórnendum stundum eins og fyrirtæki þeirra verði að taka afstöðu.

Veiti stuðning á réttum forsendum

Stuðningur fyrirtækja við góð málefni má ekki stangast á við þeirra eigin hagsmuni • Ekkert að því ef fyrirtæki láta hita- og baráttumál í friði • Vinna þarf af heilindum og varast sýndarmennsku Meira