Ýmis aukablöð Föstudagur, 23. september 2022

Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir fór í framkvæmdir á gamla eldhúsinu ásamt eiginmanni sínum. Hjónin felldu niður veggi og við það stækkaði rýmið til muna.

Óhrædd við að breyta og bæta

Við fluttum hingað í Fossvoginn fyrir 25 árum, hér hefur okkur liðið mjög vel, alið upp okkar þrjá drengi og höfum því þurft að aðlaga húsið þörfum fjölskyldunnar hverju sinni.Nú erum við bara þrjú eftir heima, ég, Sverrir maðurinn minn og yngsti sonur Meira

Appelsínugul rönd setur sterkan svip á íbúðina.

Litavalið úthugsað

Við elskum að búa í miðbænum, sérstaklega í fæðingarorlofinu, þá var frábært að hafa allt í göngufæri. Við höfum búið hér í eitt og hálft ár. Við féllum fyrir þessari íbúð vegna þess hversu opin hún er og björt.Skipulagið er gott og staðsetningin ekki s Meira

Allar innréttingar eru sérsmíðaðar hjá Smíðaþjónustunni. Borðplatan er frá Fígaró. Ljósið fyrir ofan eyjuna er frá Lúmex.

Miðjarðarhafsstemning í Kópavogi

Innanhússarkitektinn Rut Káradóttir hafði áhuga á að hanna íbúð sem virtist einföld og látlaus á yfirborðinu og státaði af stemningu Miðjarðarhafsins. Meira

Ragnheiður Theódórsdóttir er fagurkeri sem heillast af norrænni hönnun.

Elskar að fara í kvöldsund og beint upp í rúm

Hvað borðar þú í morgunmat? „Morgumatur er uppáhaldsmáltíðin mín og góður bröns það besta sem ég fæ, en alla jafna borða ég morgunmat heima hjá mér og fæ mér þá hafragraut eða ab mjólk með heimagerðu múslí.“Hvaða borg er í uppáhaldi og af hv Meira

Hvers vegna gerum við ekki eins og Danir?

Íslendingar eiga það sameignlegt að leggja mikið í heimili sín. Það skiptir fólk almennt máli að hafa fallegt í kringum sig. Þrátt fyrir það eigum við langt í land með að komast á sama stað og frændur okkar í Danmörku. Meira

Ullarmotta frá Day Birger et Mikkelsen er svolítið ítölsk. Hún fæst í Heimahúsinu.

Ítalía heim til þín

Það þarf ekki að fara alla leið til Toscana til þess að ganga á flísum og borða pasta við gróft borð sem lítur út fyrir að vera 100 ára. Það er hægt að framkalla ítalska stemningu með gulum og rauðum lit sem minna á pasta og tómatsósu. Meira

Stofudyrnar setja fallegan svip á heimilið.

Bölvun og blessun að vinna rétt hjá Góða hirðinum

Þú kláraðir meistaragráðu í myndlist frá Bergen, eru norsk áhrif einhvers staðar á heimilinu?„Norðmenn eru almennt mjög duglegir að hafa smart heima hjá sér, gríðarlega mikill panill og kósí „hyttufílingur“, þó að heimilið okkar sé kan Meira

Málningin gefur skemmtilegan og hlýjan tón.

Vildi ekki taka neitt frá útsýninu

Edda Sif Guðbrandsdóttir, framkvæmda- og innanhússráðgjafi, fékk það hlutverk að velja inn húsgögn og hluti í nýja íbúð við höfnina þar sem Esjan tekur á móti stofugestum. Meira

Kristbjörg raðar oft upp á nýtt og þá er sniðugt að tylla listaverkum á hillur og kommóður.

„Ég vil að heimilið sé notalegt og persónulegt“

Kristbjörg Sigurjónsdóttir ljósmyndari hefur komið sér vel fyrir í fallegri íbúð í Grafarvoginum ásamt fjölskyldu sinni. Kristbjörg á lifandi heimili sem tekur reglulega breytingum og er hún dugleg að grafa upp gamla notaða fjársjóði. Meira

Háfurinn var smíðaður eftir hugmynd Guðrúnar Margrétar Ólafsdóttur eftir samtal hennar við þá Svein og Viðar. Hillan fyrir ofan kemur líka mjög vel út.

Marmarinn gefur eldhúsinu gamaldags blæ

Húsið var byggt árið 1901 og er bárujárnsklætt timburhús byggt á steingrunni. Húsið er bjart og hlýlegt með litlum garði, frábærlega gott hús að búa í. Við höfum verið hér í átta ár en vorum búnir að hafa augastað á húsinu mun lengur,“segir Sveinn Meira

Hvað getur gert heimilið hlýlegra en að setja stóra hringlaga mottu á gólfið? Þessi er úr línu Rutar Káradóttur og fæst í Húsgagnahöllinni.

Þarftu meiri ró inn á heimilið?

Heimilið gegnir mikilvægu hlutverki í andlegri heilsu fólks. Það er þess vegna sem sumir sækjast eftir að hafa heimilið þannig útbúið að hægt sé að hvíla sig þar. Ef heimili þitt er of glundroðakennt og glansandi með of lítilli hljóðdempun gæti þetta verið eitthvað sem færir þér meiri andlega ró. Meira

Birta Rós Brynjólfsdóttir kaupir helst allt notað, bæði húsgögn og fatnað.

Gefur gömlum hlutum nýtt hlutverk

Hugmyndafræði Fléttu kemur bersýnilega í ljós á heimili Birtu en hún á mikið af gömlum munum. Birta og Hrefna Sigurðardóttir stofnuðu hönnunarstúdíóið árið 2018. Þær leggja áherslu á nýtingu umframefna, staðbundna framleiðslu og sjálfbærni.„Vinnan Meira

<strong>Hangandi ljós frá Amsfield.</strong> Pfaff 15.500 kr.

Flott ljós sem kosta undir 25 þúsund krónum!

Falleg og áberandi loftljós lýsa ekki bara upp stofuna heldur gera hana skemmtilegri líka. Ertu bast-týpa, hvít týpa eða týpan til þess að hafa stóra kúlu yfir borðstofuborðinu? Meira

Hugrún Hekla á fallegt heimili á Selfossi.

Velur færri og vandaðri hluti á heimilið

Hugrún er uppalin í sveit og kann því vel við sig í rólegu umhverfinu á Selfossi, enda sækir hún mikinn innblástur í náttúruna þegar hún innréttar heimili sitt.Líf Hugrúnar tók U-beygju fyrir nokkrum árum þegar hún greindist með sjúkdóm, en í kjölfarið Meira

Ljósmyndararnir Eydís María Ólafsdóttir og Bejamin Hardman eiga undurfagurt heimili í hjarta Reykjavíkur.

Sumarbústaðastemning í miðbænum

Parið hefur innréttað íbúðina á fallegan máta og því óhætt að segja að Eydís og Benjamin hafi einstakt auga fyrir fleiru en ljósmyndun, en heimili þeirra endurspeglar þá hugmyndafræði að mikil fegurð búi í einfaldleikanum.Eydís og Benjamin höfðu lengi v Meira