Minningargreinar Miðvikudagur, 25. janúar 2023

Hafliði S. Sívertsen

Hafliði S. Sívertsen fæddist 13. desember 1961. Hann lést 30. desember 2022. Útför Hafliða fór fram 18. janúar 2023. Meira

Guðjón Elí Sturluson

Guðjón Elí Sturluson fæddist á Ísafirði 7. júlí 1959. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 18. janúar 2023. Hann er sonur hjónanna Rebekku Stígsdóttur, f. 29.6. 1923 að Horni í Sléttuhreppi, d. 15.2. Meira

Sieglinde Kahmann Björnsson

Sieglinde Elisabeth Kahmann Björnsson óperusöngkona fæddist 28. nóvember 1931 í Dardesheim í Saxen-Anhalt í Þýskalandi. Hún lést 9. janúar 2023. Foreldrar hennar voru Gertrud Schluter húsmóðir og Alfred Kahmann múrarameistari. Meira

Pálmi Dagur Jónsson

Pálmi Dagur Jónsson fæddist í Ártúni í Sauðaneshreppi á Langanesi 2. apríl 1939. Hann lést á Droplaugarstöðum í Reykjavík 7. janúar 2023. Foreldrar Pálma voru Jón Ólason, f. 11.3. 1901, d. 6.10. 1945, og Rósa Gunnlaugsdóttir, f. 11.11. 1911, d. 17.3. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 30. janúar 2023

Jóhannes Víðir Haraldsson

Jóhannes Víðir Haraldsson fæddist á Akureyri 2. júní 1939. Hann lést á Landspítalanum 12. janúar 2023. Foreldrar hans voru Jóhanna María Jóhannesdóttir kjólameistari, f. 1903, d. 1980, og Haraldur Norðdahl tollari, f. 1897, d. 1993. Meira

Hólmfríður Inga Eyþórsdóttir

Hólmfríður Inga Eyþórsdóttir fæddist 18. júlí 1971 á Egilsstöðum. Hún lést 13. janúar 2023. Hún var dóttir hjónanna Aðalbjargar Sigurðardóttur, f. 1951, og Eyþórs Ólafssonar, f. 1947, d. 2020. Hún átti tvo yngri bræður, Óttar Brján, f. Meira

Skúli S. Jóhannesson

Skúli S. Jóhannesson fæddist í Reykjavík 16. maí 1943. Hann lést á gjörgæslu Landspítalans 16. janúar 2023. Foreldrar hans voru Jóhannes S. Sigurbjörnsson sjómaður, f. 5.2. 1908, d. 27.2. 2008, og Ágústa Skúladóttir, f. 26.1. 1911, d. 25.8. 1983. Meira

Gísli Óskarsson

Gísli Óskarsson fæddist í Reykjavík 27. apríl 1947. Hann andaðist 17. janúar 2023 á líknardeild Landspítala í Kópavogi. Foreldrar hans voru Óskar Gíslason, f. 8. ágúst 1910, d. 4. júní 1982, frá Stokkseyri, og Ingileif Steinunn Guðmundsdóttir, f. 6.8. Meira

Jón Sigurðsson

Jón Sigurðsson fæddist í Reykjavík 29. október 1934. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 15. janúar 2023. Foreldrar hans voru Sigurður Jónsson sjómaður, f. 1894, d. 1959, og Ingibjörg Pálsdóttir húsfreyja, f. 1900, d. 1975. Meira

Vilborg Pétursdóttir

Vilborg Pétursdóttir fæddist á Hvammstanga V-Hún. 11. febrúar 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 19. janúar 2023. Foreldrar Vilborgar voru Vilborg Árnadóttir, f. 1895, d. 1993, og Pétur Teitsson, f. 1895, d. Meira

Þórhildur Arnfríður Jónasdóttir

Þórhildur Arnfríður Jónasdóttir fæddist 1. júní 1930 á Helluvaði í Mývatnssveit. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 17. janúar 2023. Foreldrar Þórhildar voru Hólmfríður Ísfeldsdóttir, f. 16. júlí 1907, d. 22. Meira

Laugardagur, 28. janúar 2023

Baldur Gunnarsson

Baldur Gunnarsson fæddist í Grindavík 20. maí 1942. Hann lést 4. janúar 2023. Baldur er sonur hjónanna Gunnars Magnússonar, f. 18. júní 1922, d. 2016, og Guðrúnar Gunnarsdóttur, f. 21. september 1924, d. 8. maí 1992. Baldur var elstur af átta systkinum. Meira

Guðríður Dýrleif Kristjánsdóttir Skjóldal

Guðríður Dýrleif Kristjánsdóttir Skjóldal fæddist 9. maí 1924 á Ytra-Gili í Eyjafirði. Hún lést 25. desember 2022. Foreldrar hennar voru Kristján Pálsson Skjóldal, bóndi og málari, f. 4. maí 1882 í Möðrufelli í Eyjafirði, d. 15. Meira

Fanný Jóna Vöggsdóttir

Fanný Jóna Vöggsdóttir fæddist 26. ágúst 1968. Hún lést 7. janúar 2023. Útför hennar fór fram 20. janúar 2023. Meira

Björgvin Böðvar Svavarsson

Björgvin Böðvar Svavarsson fæddist á Hrútsstöðum í Laxárdal í Dalasýslu 12. apríl 1944. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 17. janúar 2023. Foreldrar hans voru hjónin Hallfríður Marta Böðvarsdóttir, f. 8. júní 1913, d. 12. Meira

Halldór Halldórs

Halldór Halldórs fæddist á Akureyri 25. ágúst 1934. Hann lést á Landspítalanum 3. janúar 2023. Foreldrar Halldórs voru Sigfús Halldórs frá Höfnum, f. 1891, d. 1968, og Þorbjörg Helgadóttir Halldórs, f. 1904, d. 1984. Systir Halldórs var Þuríður R. H. Meira

Jónas Helgi Eyjólfsson

Jónas Helgi Eyjólfsson fæddist í Innri-Njarðvík 18. janúar 1952. Hann lést á Hrafnistu í Keflavík 3. janúar 2023. Foreldrar hans voru Eyjólfur Kristinn Snælaugsson, f. 2. nóvember 1924, d. 30. nóvember 2003, og Guðrún Þórhildur Björg Jónasdóttir, f. 26. Meira

Sjöfn Steingrímsdóttir

Sjöfn Steingrímsdóttir fæddist á Patreksfirði 26. maí 1944. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Siglufirði 31. desember 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Hlín Þórarinsdóttir, f. 20. apríl 1922, d. 10. Meira

Soffía Kristín Kwaszenko

Soffía Kristín Kwaszenko fæddist 26. febrúar. Hún lést 27. desember 2022. Útför fór fram 12. janúar 2023. Meira

Agnes Adolfsdóttir

Agnes Adolfsdóttir fæddist 20. janúar 1952. Hún lést 5. janúar 2023. Útförin fór fram 12. janúar 2023. Meira

Anna Jóhanna Stefánsdóttir

Anna Jóhanna Stefánsdóttir (Lilla) fæddist í Reykjavík 4. mars 1953. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 15. janúar 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Kristjana Ragnarsdóttir, f. 24. október 1930, d. 6. maí 1990, og Stefán Guðmundsson, f. 6. ágúst 1927,... Meira

Bogi Sigurðsson

Bogi Sigurðsson fæddist 9. febrúar árið 1932 í Vestmannaeyjum. Hann lést á HSU í Vestmannaeyjum 19. janúar 2023. Foreldrar hans voru Sigurður Bogason skrifstofustjóri, f. 29.11. 1903 í Búðardal, d. 20.11. 1969, og Matthildur Ágústsdóttir húsmóðir, f.... Meira

Helgi Ólafsson

Helgi Ólafsson fæddist á Syðra-Velli í Flóa 2. ágúst 1934. Hann lést eftir stutta legu á Landspítalanum 21. janúar 2023. Foreldrar hans voru Margrét Steinsdóttir, f. 1890, og Ólafur Sveinn Sveinsson, f. 1889, bændur á Syðra-Velli. Meira

Guðlaug Sigurðardóttir

Guðlaug Sigurðardóttir fæddist 25. desember 1937. Hún andaðist 10. janúar 2023. Guðlaug var jarðsungin 19. janúar 2023. Meira

Sveinn Þröstur Gunnarsson

Sveinn Þröstur Gunnarsson, ávallt kallaður Þröstur, fæddist á Varmalæk, Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði 26. júlí 1945. Hann lést á Seljahlíð í Reykjavík 20. desember 2022 eftir erfið veikindi vegna krabbameins. Meira

Sigrún Clausen

Sigrún Clausen fæddist 20. október 1930. Hún lést 15. desember 2022. Útför hennar fór fram 5. janúar 2023. Meira

Föstudagur, 27. janúar 2023

Sigurður Jónsson

Sigurður Jónsson fæddist á Gilsbakka í Miðdölum 26. september 1933. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 14. janúar 2023. Sigurður ólst upp hjá foreldrum sínum á Melum í Hrútafirði, Jóni Jósefssyni bónda og Elísabetu Jónasdóttur húsmóður. Meira

Jóhannes Erlendsson

Jóhannes Erlendsson fæddist 23. mars 1946 á Selfossi. Hann lést á Kirkjuhvoli, Hvolsvelli 17. janúar 2023. Foreldrar hans voru Erlendur Sigurjónsson, f. 12.9. 1911, d. 17.4. 1988, og Helga Gísladóttir, f. 16.9. 1919, d. 25.2. 1987. Meira

Magnús Björgvin Sigurðsson

Magnús Björgvin Sigurðsson fæddist í Reykjavík 18. desember 1948. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 17. janúar 2023. Foreldrar hans voru Sigurður Ingvarsson eldsmiður, f. í Framnesi í Ásahreppi 12. október 1909, d. 7. Meira

Þórður Stefánsson

Þórður Stefánsson fæddist á Akureyri 17. september 1961. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 18. janúar 2023. Foreldrar hans eru Hafdís Björk Hermannsdóttir, f. 5. júlí 1940, d. 18. júlí 2012, og Stefán Böðvar Þórðarson, f. 11. janúar 1938. Meira

Sigríður Skarphéðinsdóttir

Sigríður Skarphéðinsdóttir fæddist á Fróðastöðum í Hvítársíðu 3. júlí 1923. Hún lést á Hrafnistu, Hafnarfirði, 7. janúar 2023. Foreldrar Sigríðar voru Skarphéðinn Magnússon og Kristín Kristjánsdóttir. Meira

Jónas Elíasson

Jónas Janus Elíasson fæddist 26. maí 1938. Hann lést 8. janúar 2023. Útför hans var gerð 26. janúar 2023. Meira

Sesselja Stella Benediktsdóttir

Sesselja Stella Benediktsdóttir fæddist 30. maí 1944. Hún lést 20. desember 2022. Útför hennar fór fram 9. janúar 2023. Meira

Ólafur Valdimar Oddsson

Ólafur Valdimar Oddsson fæddist 8. september 1935 í Sælingsdal, Dalasýslu. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 12. janúar 2023. Foreldrar hans voru Valfríður Ólafsdóttir, f. 30. júlí 1893, d. 9. september 1984 og Oddur Bergsveinn Jensson, f. 9. Meira

Björn B. Kristjánsson

Björn Bjarnason Kristjánsson fæddist í Reykjavík 25. mars 1933. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Móbergi á Selfossi 6. janúar 2023. Foreldrar hans voru Kristján Guðmundsson frá Villingadal, kaupmaður, f. 28. maí 1892, d. 30. Meira

Ólafur Haukur Árnason

Ólafur Haukur Árnason fæddist 23. október 1929. Hann lést 15. janúar 2023. Ólafur Haukur var jarðsunginn 26. janúar 2023. Meira

Jón Þórðarson

Jón Þórðarson fæddist á Þórshöfn á Langanesi 2. desember 1946. Hann lést á heimili sínu í Åkarp í Svíþjóð 29. desember 2022. Foreldrar: Sigrún A. Kærnested, hattasaumameistari en lengst af húsmóðir, f. 2.11. 1910, d. 1.9. Meira

Eiríkur Eiríksson

Eiríkur Eiríksson fæddist 12. febrúar 1946 í Reykjavík. Hann lést á Ási, dvalar- og hjúkrunarheimili í Hveragerði, 11. janúar 2023. Foreldrar Eiríks voru Bryndís Tómasdóttir húsmóðir, f. 1. apríl 1925 í Hafnarfirði, d. 15. janúar 2011, og Eiríkur H. Meira

Karl Gottlieb Senstius Benediktsson

Karl Gottlieb Senstius fæddist 1. júlí 1933. Hann lést 8. desember 2022. Útför Karls fór fram 16. janúar 2023. Meira

Erla Sigríður Gunnlaugsdóttir

Erla Sigríður Gunnlaugsdóttir fæddist 7. mars 1937. Hún lést 19. desember 2022. Útför Erlu fór fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira

Þórarinn Helgason

Þórarinn Helgason, Doddi, fæddist í Reykjavík 20. mars 1950. Hann lést á HVE Akranesi 24. desember 2022. Foreldrar hans voru hjónin Helgi Þórarinsson, f. 15. apríl 1920 og Guðrún Lárusdóttir, f. 11. sept. 1918, d. 27. apríl 2001. Meira

Ólafur Sæmundsson

Ólafur Sæmundsson fæddist 9. janúar 1938 í Auðsholti í Ölfusi. Hann lést 20. janúar á Hornbrekku í Ólafsfirði. Foreldrar Óla voru Sæmundur Þorláksson, f. 15.9. 1903, d. 14.12. 1985, og Magnea Svava Jónsdóttir, f. 22.11. 1910, d. 20.7. 1965. Meira

Ólafur Hrafn Ásgeirsson

Ólafur Hrafn Ásgeirsson fæddist í Reykjavík 3. september 1962. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 2. janúar 2023. Foreldrar hans voru Rakel Ólafsdóttir, f. 29. maí 1936, d. 23. október 2020, og Ásgeir Magnússon, f. 22. september 1933, d. Meira

Arnar Guðmundsson

Arnar Guðmundsson fæddist á Ísafirði 9. janúar 1947 og fluttist fimm ára gamall til Reykjavíkur. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 16. janúar 2023. Foreldrar hans voru Herborg Júníusdóttir, f. 13. desember 1926, d. 7. Meira

Ólöf Elínbjört Gísladóttir

Ólöf Elínbjört, oftast kölluð Elín af samferðafólki en Ollý af fjölskyldunni, fæddist í Hafnarfirði 24. september 1936. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 8. janúar 2023. Foreldrar hennar voru Jóna Guðlaug Högnadóttir húsfreyja, f. 22.2. 1911, d. 5. Meira

Pálmi Guðmundsson

Pálmi Guðmundsson fæddist í Reykjavík 20. febrúar 1958. Hann lést á sjúkrahúsi í Elverum í Noregi 23. desember 2022. Foreldrar Pálma voru Sigrún Ásdís Pálmadóttir, f. 29.4. 1939, d. 6.9. 1980 og Guðmundur Örn Ragnars, f. 27.12. 1938, d. 16.11. 2021. Meira

Fimmtudagur, 26. janúar 2023

Brynjólfur Sandholt

Brynjólfur fæddist í Reykjavík 18. september 1929. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík 18. janúar 2023. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Brynjólfsdóttir, f. 24. september 1891, d. 25. janúar 1980 og Egill Sandholt, f. 21. Meira

Steingrímur Waltersson

Steingrímur Waltersson húsasmiður fæddist í Reykjavík 7. júní 1971. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 4. janúar 2023. Foreldrar hans eru Walter Hjartarson, f. 12. júlí 1951, og Kristbjörg Steingrímsdóttir, f. 29. október 1950. Meira

Ingibjörg Guðrún Haraldsdóttir

Ingibjörg Guðrún Haraldsdóttir fæddist á Akureyri 4. maí 1951. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum 17. janúar 2023. Ingibjörg var dóttir Ragnheiðar Valgarðsdóttur, kennara og listakonu, ættuð frá Fagraskógi, f. 1927, d. Meira

Jónas Elíasson

Jónas Janus Elíasson fæddist á Bakka í Hnífsdal 26. maí 1938. Hann lést 8. janúar 2023. Hann var sonur hjónanna Guðnýjar Rósu Jónasdóttur frá Bakka í Hnífsdal, f. 28.12. 1906, d. 22.3. 1987, og Elíasar Kristjáns Ingimarssonar verkstjóra, f. 11.1. Meira

Jenný Hjördís Sigurðardóttir

Jenný Hjördís Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 26. maí 1948. Hún lést á Landspítalanum 30. desember 2022. Foreldrar Jennýjar voru Steinþóra Margrét Sigurðardóttir, f. 14. október 1919, d. 23. febrúar 2008, og Sigurður Steindórsson, f. 29. júní 1918,... Meira

Ólafur Haukur Árnason

Ólafur Haukur Árnason fæddist á Siglufirði 23. október 1929 og ólst þar upp. Hann lést á Landakotsspítala 15. janúar 2023. Meira

Dröfn Vilmundardóttir

Dröfn Vilmundardóttir fæddist í Barnaskólanum í Grindavík 21. júní 1956. Hún lést á líknardeild Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja 13. janúar 2023. Foreldrar hennar voru Valgerður Sigurbjörg Þorvaldsdóttir, f. 7. apríl 1927, d. 31. Meira

Friðþjófur Sigurðsson

Friðþjófur Sigurðsson, fv. byggingarfulltrúi Hafnarfjarðarbæjar, fæddist í Hafnarfirði 20. júlí 1924 og átti þar heima alla tíð. Hann lést á líknardeild Landakots 15. janúar 2023. Foreldrar hans voru Sigurður Árnason kaupmaður í Hafnarfirði, f. 7.8. Meira

Þriðjudagur, 24. janúar 2023

Sylvía Björg Runólfsdóttir

Sylvía Björg Runólfsdóttir fæddist 16. apríl 1986 í Reykjavík. Hún lést 9. janúar 2023. Móðir Sylvíu er Sigrún S. Jensen Björgúlfsdóttir, dagmóðir, f. 21.9. 1951, og faðir hennar er Runólfur Hjalti Eggertsson, verkamaður, f. 23.4. 1947. Meira

Heiður Anna Vigfúsdóttir

Heiður Anna Vigfúsdóttir fæddist í Reykjavík 15. desember 1938. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 31. desember 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Vigfús Guðmundsson, veitingamaður frá Eyri í Flókadal, f. 25. febrúar 1890, d. 24. Meira

Finnur Ellertsson

Finnur Ellertsson fæddist 8. janúar 1937 á Meðalfelli í Kjós. Hann lést 28. desember 2022 á Hrafnistu Reykjavík. Foreldrar hans voru Karitas Sigurlína Björg Einarsdóttir. f. 24. október 1901, d. 22. nóvember 1949, og Jóhannes Ellert Eggertsson, f. 31. Meira

Jón Sigurpáll Hansen

Jón Sigurpáll Hansen fæddist 28. júní 1958. Hann lést 25. desember 2022. Útför Jóns fór fram 13. janúar 2023. Meira

Dóra Stína Helgadóttir

Dóra Stína Helgadóttir fæddist 4. október 1942. Hún lést 9. janúar 2023. Útför hennar fór fram 20. janúar 2023. Meira

Jóhannes Arnberg Sigurðsson

Jóhannes Arnberg Sigurðsson fæddist í Ólafsvík 17. janúar 1942. Hann lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, 5. janúar 2023. Foreldrar hans voru Jóhanna Marta Ágústsdóttir, f. 22. ágúst 1920, d. 13. Meira

Vígþór Hrafn Jörundsson

Vígþór Hrafn Jörundsson fæddist á Hellu við Steingrímsfjörð í Strandasýslu 9. mars 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ 8. janúar 2023. Foreldrar hans voru bústýran og húsmóðirin Elín Sigríður Lárusdóttir, f. 5. janúar 1900, d. Meira

Helgi S. Ólafsson

Helgi Sæmundur Ólafsson fæddist 23. ágúst 1937. Hann lést 7. janúar 2023. Útför hans fór fram 20. janúar 2023. Meira

Heimir Hilmarsson

Heimir Hilmarsson fæddist 17. júlí 1966 á Patreksfirði. Hann lést 12. janúar 2023 á heimili sínu Blikaási 21, Hafnarfirði. Foreldrar hans voru Hilmar Árnason trillueigandi, kennari og tónlistarkennari, f. 29. nóvember 1940, d. 8. Meira

Hallbjörg Gunnarsdóttir

Hallbjörg Gunnarsdóttir (Bebba) fæddist á Krosseyrarvegi 11 í Hafnarfirði 21. júní 1928. Hún lést á Bylgjuhrauni, Hrafnistu Hafnarfirði, 9. janúar 2023. Foreldrar hennar voru Gunnar Ásgeirsson, f. 7. ágúst 1904, d. 1. Meira

Laufey Jörgensdóttir

Laufey Jörgensdóttir fæddist 27. mars 1942. Hún lést 3. janúar 2023. Útför Laufeyjar fór fram 16. janúar 2023. Meira

Hólmfríður Leifsdóttir

Hólmfríður Leifsdóttir fæddist 7. mars 1930 á Hoffelli í Nesjum. Hún lést 6. janúar 2023. Hún var dóttir hjónanna Leifs Guðmundssonar, f. 20. ágúst 1906, d. september 1970, og Ragnhildar Gísladóttur, f. 25. janúar 1899, d. 1. ágúst 1981. Meira

Ingunn Hafsteinsdóttir

Ingunn Hafsteinsdóttir (Inga) fæddist á sjúkrahúsinu í Keflavík 29. desember 1958. Ingunn lést á Landspítalanum í Fossvogi 11. janúar 2023. Foreldrar Ingunnar voru Ingvar Hafsteinn Salquist Axelson, f. 5. júní 1922, d. 24. Meira

Anna Guðrún Júlíusdóttir

Anna Guðrún Júlíusdóttir fæddist í Stykkishólmi 27. júlí 1929. Hún lést í Reykjavík 28. desember 2022. Foreldrar hennar voru Rósinkrans Júlíus Rósinkransson kaupfélagsstjóri, f. í Tröð í Önundarfirði 5.7. 1892, d. 4.3. Meira

Baldur Frederiksen

Baldur fæddist 20. mars 1954. Hann lést á líknardeild Landakots 30. desember 2022. Foreldrar hans voru Svava Rosenberg, f. 12.10. 1922, og Adolf Frederiksen, f. 14.2. 1917, d. 6.9. 1978. Börn þeirra auk Baldurs eru Erla Margrét, f. 11.6. Meira

Þráinn Þórhallsson

Þráinn Þórhallsson fæddist á Grund í Eyjafirði 30. október 1931. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 24. desember 2022. Foreldrar hans voru Þórhallur Antonsson bóndi á Hrafnagili og Grund og síðar á Völlum í Svarfaðardal, f. 17. Meira

Erla Guðbjörg Jónsdóttir

Erla Guðbjörg Jónsdóttir var fædd 2. apríl 1940. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 12. janúar 2023. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Guðsteinsdóttir húsfreyja, f. 1909, d. 2001, og Jón Matthías Sigurðsson, bóndi-og hreppsnefndarmaður, f. 1909, d. Meira