Ritstjórnargreinar Miðvikudagur, 25. janúar 2023

Einnar mínútu samningsvilji

Einnar mínútu samningsvilji

Verkfall Eflingar fer illa saman við kaupmáttarþróun síðustu ára og áratuga Meira

Raunsæi nauðsynlegt

Raunsæi nauðsynlegt

Petraeus hershöfðingi og fyrrverandi yfirmaður leyniþjónustunnar CIA segir óraunsætt að tala um sigur Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 30. janúar 2023

Arndís Anna K. Gunnarsdóttir

Að taka vel á móti hryðjuverkafólki

Umræður um útlendingamál á Alþingi hafa verið snarpar, en Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata, hefur verið framarlega í flokki þeirra sem finna frumvarpi dómsmálaráðherra allt til foráttu og telur það vega freklega að mannréttindum og mannhelgi. Meira

Skortur á raunsæi og hagsýni

Skortur á raunsæi og hagsýni

Kostnaður við borgarlínu blæs út Meira

Laugardagur, 28. janúar 2023

Tungumál ferðaþjónustunnar

Tungumál ferðaþjónustunnar

Um leið og enska yfirtekur allt í ferðaþjónustunni er ímynd landsins gjaldfelld Meira

Næst eiga Abrams og Leopard 2 sviðið en hver svo?

En kanslari Þýskalands hafði það sem hluta af fjölbreyttum aðferðum við að draga lappirnar, sem honum hefur tekist furðu lengi, að Joe Biden forseti myndi einnig senda Abrams-skriðdreka frá Bandaríkjunum til Úkraínu. Meira

Föstudagur, 27. janúar 2023

Er allur vindur úr Vinstri grænum?

Hrafnar Viðskiptablaðsins fjölluðu um það í gær að hópur þingmanna Vinstri grænna hefði lagt fram þingsályktunartillögu um að íslenska rokið yrði skilgreint sem sameign þjóðarinnar í lögum og að heimilt yrði að krefjast auðlindagjalds af nýtingu vindorkunnar. Meira

Frið þarf sem fyrst

Frið þarf sem fyrst

Vonandi verður vinnufriður í landinu eftir undarlegt brölt Meira

Atlaga að eignarrétti

Atlaga að eignarrétti

Sósíalistar í borgarstjórn minna á fyrir hvað þeir standa Meira

Fimmtudagur, 26. janúar 2023

Guðmundur Ingi Guðbrandsson

Mega sumir allt og aðrir ekkert?

Reglugerð Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra um rafbyssur er í fullu samræmi við stjórnarsáttmálann, þar sem segir að „lögreglan [þurfi] að vera í stakk búin til að mæta skipulagðri glæpastarfsemi“, en virðist þó umdeild meðal Vinstri grænna, en Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði að heppilegra hefði verið að ræða málið „með skýrari hætti í ríkisstjórn“. Meira

Ekki eintómar framfarir

Ekki eintómar framfarir

Hvernig mundi ganga í dag að byggja upp eftir náttúruhamfarir? Meira

Ógöngur afstöðuleysis

Ógöngur afstöðuleysis

Enn er óljóst hversu langt vandræðagangurinn fer Meira

Þriðjudagur, 24. janúar 2023

Óttast forystan félagana?

Óttast forystan félagana?

Hvers vegna fá félagar í Eflingu ekki að greiða atkvæði um þá samninga sem SA hefur boðið? Meira

Vindmyllur á hálum ís

Vindmyllur á hálum ís

Þýðingarmikið er að grípa inn í skemmdarverk vindmyllumanna sem allra fyrst. Það er aldrei um seinan en það gæti kostað mikið fé að bæta úr afglöpunum Meira