Menning Laugardagur, 18. mars 2023

Kyrralíf Emilíana Torrini og The Colorist Orchestra deila fagurfræði og hljómsveitarrútu þessa dagana.

Í kappakstri við náttúruöflin

Emilíana Torrini og belgíska kammerpoppsveitin The Colorist Orchestra senda frá sér breiðskífuna Racing The Storm • Lífið umturnaðist í Covid • Tónleikaferð hafin um Mið-Evrópu Meira

RIFF Hrönn Marinósdóttir framkvæmdastjóri opnar sýninguna 2021.

RIFF upp á pallborðið hjá The Moviemaker

Tímaritið The Moviemaker hefur valið RIFF, Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, eina af tuttugu mikilvægustu alþjóðlegu kvikmyndahátíðum ársins. Birtust niðurstöður valsins á vef tímaritsins, moviemaker.com, í fyrradag Meira

Illir Misþyrming vinnur með ákefð og ágengni í tónlist sinni.

Heiftúðugir ungir menn

Með hamri er þriðja breiðskífa Misþyrmingar en hún hefur um allnokkra hríð verið með allra bestu svartþungarokkssveitum íslenskum. Meira

Slaufun „Tár snýst í meginatriðum um spurningar nútímasamfélags og orðræðuna í kringum #MeToo og slaufunarmenningu,“ segir í rýni um Tár.

Listin eða listamaðurinn?

Bíó Paradís Tár ★★★★½ Leikstjórn: Todd Field. Handrit: Todd Field. Aðalleikarar: Cate Blanchett, Noémie Merlant, Nina Hoss og Sophie Kauer. Bandaríkin, 2022. 158 mín. Meira

Dönsk Maria Wandel með nokkur málverka sinna í bakgrunni.

Maria Wandel opnar sýningu í Þulu í dag

Danski listamaðurinn Maria Wandel opnar sýningu í Þulu sem nefnist Not Keeping Journal í dag kl. 16. „Frá því að Maria Wandel lauk námi við Konunglega danska listaháskólann (1997-2005) hefur hún gert tilraunir með ýmsar listrænar aðferðir og… Meira

Bjalla Kynningarplakat sýningar.

Töfraheimilið í Kling & Bang

Töfraheimilið / Magical Home nefnist samsýning sem Helena Margrét Jónsdóttir, Lidija Ristic, Ragnheiður Káradóttir og Virginia L. Montgomery opna í Kling & Bang í dag milli kl Meira

Meinleysi Elías Rúni hlaut gullverðlaun fyrir verkefnið Meinlaust?

Það besta frá teiknurum

Verðlaun Félags íslenskra teiknara voru afhent í 22. sinn í gærkvöldi. Þar voru veittar viðurkenningar fyrir það besta í grafískri hönnun og myndlýsingum á Íslandi. Alls bárust yfir 500 innsendingar í 21 flokk, sem er met, og þar af voru 92 verkefni tilnefnd Meira

Sjón Eitt verkanna á sýningunni.

Amanda Riffo sýnir í Nýlistasafninu

House of Purkinje nefnist einkasýning sem Amanda Riffo opnar í Nýlistasafninu, Marshallhúsinu, í dag milli kl. 17 og 19. „ House of Purkinje býr til aðstæður sem hrista upp í heildarmyndinni Meira

Guðdómleg ást Sigrún Úlfarsdóttir sýnir eigin skartgripahönnun.

Guðdómleg ást í Duus Safnahúsi

Divine Love nefnist sýning með verkum eftir hönnuðinn Sigrúnu Úlfarsdóttur sem Listasafn Reykjanesbæjar opnar í bíósal Duus Safnahúsa í dag kl. 14 í tilefni Safnahelgar á Suðurnesjum Meira

Hjónin Hermóður Guðmundsson og Jóhanna Álfheiður Steingrímsdóttir ásamt Sigríði dóttur sinni í vorferð út í eina eynna í Laxá. Gagnrýnandi segir heillandi að lesa frásögnina um baráttu Hermóðs, fjölskyldu hans og sveitunga gegn þeim öflum sem vildu reisa stórvirkjun í Laxá sem hefði sökkt Laxárdal og gjörbreytt náttúru árinnar.

Algjört óttaleysi í leit að sannleikanum

Endurminningar Ástin á Laxá ★★★★½ Eftir Hildi Hermóðsdóttur. Salka, 2022. Innbundin, 288 bls. Meira

Exit Simon J. Berger leikur Adam Veile.

Heimsmeistarar í siðleysi og svindli

Norska útrásin (Exit) er komin aftur í gang á RÚV þar sem þriðja serían stendur nú yfir og fjórmenningarnir halda uppteknum hætti við svindl, svínarí og almennt siðleysi. Já, fjórmenningarnir sagði ég, enda þótt allt hefði bent til þess að þeim… Meira