Viðskipti Laugardagur, 18. mars 2023

Heimila samruna Ísfélagsins og Ramma

Samkeppniseftirlitið (SKE) telur ekki forsendur til íhlutunar vegna samruna Ísfélags Vestmannaeyja og Ramma. Tilkynnt var um samruna útgerðarfélaganna í lok desember sl. Í niðurstöðu SKE kemur fram að ekki séu vísbendingar fyrir hendi til þess að… Meira

Fálkahúsið við Dalveg í Kópavogi.

Fálkinn Ísmar hyggst kaupa Iðnvélar

Fálkinn Ísmar hyggst kaupa hátæknifyrirtækið Iðnvélar, en tilkynning um samrunann barst til Samkeppniseftirlitsins (SKE) 28. febrúar sl., að því er segir á vef eftirlitsins. Fálkinn og Ísmar runnu saman á haustmánuðum 2021 Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 20. mars 2023

Samband Kíkt í búðarglugga á Laugaveginum. Anna Burns segir gott markaðs- og almannatengslastarf ekki síst byggjast á góðum tengslum við fólk í fjölmiðlaheiminum og að gera vörumerki að hluta af umræðunni.

Umfjöllunin er mikils virði

Miðlaumhverfið í dag kallar m.a. á að rækta gott samband við fólk í fjölmiðlum • Sterkur leikur að koma boðskap til almennings í gegnum samfélagsumræðuna Meira

UBS eignast Credit Suisse

Fulltrúar svissneska bankans UBS sömdu á sunnudag um yfirtöku á Credit Suisse og hafa fallist á að greiða 0,76 svissneska franka fyrir hvern hlut í bankanum Meira

Föstudagur, 17. mars 2023

Matvælaiðnaður Árni Oddur hefur verið forstjóri Marel frá árinu 2013. Áður var hann stjórnarformaður félagsins.

Spennt fyrir næstu 40 árum

Marel fagnar 40 ára afmæli í dag • Skráning veitti formfestu og aðhald • Tekjur hafa þrjúhundruðfaldast Meira

Hagstofa Íslands birtir verðlagstölur 22. mars næstkomandi.

Bankarnir telja á ný að toppnum sé náð

Enn á ný spá greiningardeildir Íslandsbanka og Landsbankans því að verðbólga hafi náð hámarki, en hún jókst úr 10% í 10,2% í febrúar eftir að flestir greiningaraðilar höfðu reiknað með hjöðnun. Þannig spáir Landsbankinn því að vísitala neysluverðs… Meira

Fimmtudagur, 16. mars 2023

Bæta þarf flutningskerfi raforku

Mikill kostnaður glataðra atvinnutækifæra

Koma hefði mátt í veg fyrir það ástand sem nú blasir við, þar sem orkuskortur er raunverulegt vandamál. Þetta segir í umsögn Viðskiptaráðs um frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum. Með frumvarpinu er lagt til að almenningur skuli njóta forgangs ef grípa þarf til skömmtunar Meira

Fjármálafyrirtæki Hlutabréf Credit Suisse eru nú í sögulegu lágmarki.

Credit Suisse óskaði eftir aðstoð

Svissneski seðlabankinn lýsti því yfir í gærkvöldi að hann væri reiðubúinn að bæta lausafjárstöðu bankans Credit Suisse „ef nauðsyn krefur“ eins og það var orðað í sameiginlegri yfirlýsingu frá seðlabankanum og svissneska fjármálaeftirlitinu (FINMA) Meira

Þriðjudagur, 14. mars 2023

Útgáfa Dr. Friðrik Larsen (fyrir miðju) fagnar útgáfu nýrrar bókar.

Nýrri bók fagnað í sendiráðinu í London

Nýjasta bók dr. Friðriks Larsen, Sustainable Energy Branding – Helping to Save the Planet , var gefin út af Routledge í byrjun mánaðar en útgáfuhóf hennar fór fram í sendiráði Íslands í Lundúnum Meira