Fréttir Miðvikudagur, 24. maí 2023

Dagmál Árni Oddur Þórðarson var gestur Stefáns Einars.

Keyptu í raun 8% hlut í Marel

Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel og einn stærsti hluthafi fyrirtækisins, segir að bandarísku fjárfestingasjóðirnir The Baupost Group og JNE Partners hafi í raun… Meira

Birna Einarsdóttir

Segir bankana sýna ábyrgð

Bankastjóri Íslandsbanka segir ástæðu fyrir vaxtahækkunum Seðlabankans • Ábyrgð bankanna felist í því að vinna með Seðlabankanum gegn verðbólgu Meira

Glæsikerrur á Húsavík

Fríður flokkur glæsibifreiða lagði leið sína á samgönguminjasafnið í Ystafelli í Kinn í gær. Sverrir Ingólfsson safnstjóri sagði í samtali við mbl.is að þar væru á ferð félagar í skipulagðri ferð á vegum franska fyrirtækisins Rallystory, þar sem ferðast er á fornum og nýjum eðalbílum um allan heim Meira

Ingibjörg Isaksen

Skortur á betri gögnum er áskorun

Hópur fulltrúa ráðuneytanna skipaður til eftirfylgni • Markmið um gagnkvæman ávinning gleymdist • 77% stofnana fóru í hámarksstyttingu strax • Almenn ánægja starfsfólks • Þarf mælanlegan árangur Meira

Lífeyrir Tryggingastofnun er að endurbæta upplýsingakerfið.

49 þúsund lífeyrisþegar í skuld við tryggingarnar

Meðalskuld lífeyrisþega vegna síðasta árs er 164 þúsund Meira

Skor Styr hefur staðið um rekstrarleyfi Skor bars á Hafnarbakka.

Kröfu nágranna hafnað í máli um pílubarinn Skor

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað því að fella úr gildi tímabundið starfsleyfi til þriggja mánaða fyrir veitingastaðinn Skor á Geirsgötu 2-4 í Reykjavík en íbúar í Kolagötu 1 og 3 (áður Geirsgata 2 og 4) kærðu þá ákvörðun… Meira

Hæstiréttur Dómur er fallinn í hinu langvinna Vatnsendamáli.

Í samræmi við væntingar bæjarins

Dómur Hæstaréttar féll í Vatnsendamálinu í gær • Fjárhæð erfingjanna 75 milljarðar króna • 32 lögreglumenn þurfti til að framfylgja dómi árið 1969 • „Þá stóð mamma loks upp og fór út úr húsinu“ Meira

Brussel Hér er hópurinn í Brussel. Frá vinstri: Sigrún Lilja Jónasdóttir, Kristján Oddur Kristjánsson, Dagur Thors og Kristín Lúðvíksdóttir.

„Þetta var rosalega skemmtilegt“

„Þetta var alveg geggjuð ferð. Við fórum fyrir hönd Austurbæjarskóla til Brussel í Belgíu að keppa fyrir Íslands hönd í fjármálalæsi, ég og Kristján Oddur [Kristjánsson] félagi minn,“ segir Dagur Thors, annar drengjanna tveggja úr… Meira

Tækni Mikil framþróun hefur orðið í gervigreind að undanförnu.

Spjallmenni sveitarfélaga koma ekki upp orði í bráð

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur ákveðið að hafna öllum tilboðum sem bárust í gerð svokallaðra spjallmenna sem eiga að sinna einföldum fyrirspurnum íbúa á heimasíðum sveitarfélaganna. Fjögur tilboð bárust í verkið, frá Zealot, Reon, Origo og Advania, en nýlega var ákveðið að hafna þeim öllum Meira

15 ára hjarta Fólk staldrar jafnan við og tekur mynd af umferðarljósunum.

Rauðu hjörtun orðin fimmtán ára

Óraði ekki fyrir því að rauðu hjörtun yrðu svona vinsæl og langlíf • Hugmynd sem kviknaði við eldhúsborðið á sínum tíma • Umferðarljósin táknræn fyrir vinalegan og hlýlegan Akureyrarbæ Meira

Hjörtunum svipar saman

Skattar eru víða óvinsælir. Fólkinu er fyrir löngu orðið ljóst að fátt bendir til að „hið opinbera“ sé hæfara til þess að verja betur stórum hluta þess fjár sem það þrælar fyrir. En skattar eru þó misóvinsælir, þótt fáir þeirra njóti vinsælda að ráði. Meira

Bakarí Mikið tjón varð á útvegg og innbúi Sauðárkróksbakarís 14. maí sl.

2,2 milljónir söfnuðust fyrir bakarann

Íbúar og fyrirtæki í Skagafirði svöruðu kalli Hrafnhildar Viðarsdóttur og Árna Björns Björnssonar á Sauðárkróki og lögðu til rúmar tvær milljónir króna til Snorra Stefánssonar eiganda Sauðárkróksbakarís, sem varð fyrir miklu tjóni að morgni 14 Meira

Íþróttamannvirki Tölvumynd af fyrirhuguðu íþróttasvæði KA.

Samið um uppbyggingu íþróttamannvirkja

Skrifað var í gær undir samning Akureyrarbæjar og Knattspyrnufélags Akureyrar (KA) um uppbyggingu íþróttamannvirkja á félagssvæði KA. Fram kemur í tilkynningu frá Akureyrarbæ að útbúinn verði upphitaður aðalkeppnisvöllur með gervigrasi og… Meira

Frímerki Mikill áhugi er meðal ferðamanna á íslensku frímerkjunum.

Frímerki enn góð landkynning

Nóg er að gera í frímerkjasölu þrátt fyrir að formlegri útgáfu þeirra hafi verið hætt árið 2020 hjá Póstinum. Tímamótin fyrir þremur árum voru merkileg í ljósti þess að útgáfa frímerkja hófst hér á landi árið 1873 Meira

Breytingar Ekki er lengur hægt að fá Tuborg grænan af krana á börum.

Hætta að selja Tuborg af krana

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Tuborg hefur verið áberandi í skemmtanalífi landsmanna um áratuga skeið, hvort sem um er að ræða Þjóðhátíð, miðbæinn eða aðra viðburði og það er ekkert að breytast Meira

Sæmundarstofa Hugsanlegt útlit nýja menningarhússins og kirkjunnar í Odda á Rangárvöllum. Núverandi Oddakirkja sést í baksýn.

Sæmundarstofa verði menningarmiðja héraðsins

Oddafélagið kynnir frumdrög að Sæmundarstofu og nýrri kirkju í Odda Meira

Einir Einiþúfa sem myndast hefur sunnarlega á Hólasandi.

Um 280 ára gamall einir

Sérfræðingur í viðarfræði telur líklegt að einir sem fannst á Hólasandi sé um 280 ára gamall. Aldurinn var fenginn með því að telja árhringi í dauðum kvisti sem fannst við einiþúfu sunnarlega á Hólasandi Meira

Kreml Rússneskir varðmenn sjást hér við einn af turnum Kremlarhallar í gær. Ráðamenn þar sögðust hafa áhyggjur af aðgerðum „úkraínskra vígamanna“ og sökuðu þá um hryðjuverk innan landamæra Rússlands.

Innrás í Rússland veldur usla

Rússar segjast hafa náð að uppræta skæruliða sem réðust inn í Belgorod-hérað á mánudaginn • Rússneskir hópar lýsa yfir ábyrgð • Pólverjar þjálfa flugmenn Meira

Leit Lögreglan notaði m.a. gúmbát við leitina í uppistöðulóninu.

Leituðu að nýjum gögnum við lónið

Lögreglan í Portúgal leitaði í gær nýrra sönnunargagna við uppistöðulón, sem talið var að gæti tengst hvarfi Madeleine McCann fyrir 16 árum. Lónið er um 50 km frá Praia da Luz í Algarve en þaðan hvarf McCann árið 2007 Meira

Brussel Höfuðstöðvar EFTA, en þrjú aðildarríkjanna: Ísland, Liechtenstein og Noregur, eru á Evrópska efnahagssvæðinu (EES) auk ríkja ESB.

Óljóst orðalag um bókun 35 í frumvarpi

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Frumvarp utanríkisráðherra um breytingar á lögum um Evrópska efnahagssvæðið var lagt fram nokkuð fyrirvaralítið fyrir tveimur mánuðum, en því er ætlað að taka af tvímæli um forgang EES-reglna í íslenskum rétti nema Alþingi kveði sérstaklega á um annað. Meira

Hólaganga Góðvinir Grunnavíkur-Jóns ásamt mökum fyrir utan hótel sem þau dvöldu á í Róm á dögunum en hólaganga var farin þangað.

Halda uppi heiðri Grunnavíkur-Jóns

Góðvinir til minningar um ævi og störf Jóns Ólafssonar Meira