Þóroddur Bjarnason Reykjavíkurborg er það sveitarfélag sem fær mestar greiðslur vegna fasteignagjalda hjá ríkinu. Meira
Bankastjóri Íslandsbanka segir að sinna þurfi samskiptum við matsfyrirtæki mun betur en nú er gert. Meira
Stefán E. Stefánsson Marel hefur ráðist í miklar fjárfestingar til þess að bregðast við mjög snöggum breytingum á neysluvenjum fólks í kjölfar versnandi efnahagsástands. Meira
Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands verður tilkynnt í dag en greinendur Íslandsbanka, Landsbankans og IFS spá því allir að vextir verði hækkaðir um 1,0 prósentustig eða 100 punkta. Gangi spárnar eftir verða stýrivextir 8,5 prósent… Meira
Andrea Sigurðardóttir Íslenskir bankar sækja fjármögnun á evrumarkað þrátt fyrir að kjör þar séu ekki upp á marga fiska, til að tryggja langtímaskuldafjármögnun sína sem er einkum erlend. Meira
Sjávarútvegsfélagið Skinney-Þinganes hagnaðist í fyrra um 2,7 milljarða króna, sem er sambærilegur hagnaður og árið áður. Tekjur félagsins námu á árinu um 16,7 milljörðum króna og jukust um 3,4 milljarða króna á milli ára, eða um 26% Meira
Gísli Freyr Valdórsson Bankarnir eru meðvitaðir um þá stöðu sem getur komið upp hjá heimilum sem hafa tekið lán á breytilegum vöxtum. Við því verður brugðist, segir Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, í viðtali við ViðskiptaMoggann. Hún segir þó að samfélagsleg ábyrgð bankanna felist í því að fara ekki á skjön við aðgerðir Seðlabankans í baráttu við verðbólgu. Í viðtalinu ræðir Birna einnig um stöðuna í hagkerfinu, um samkeppni á sviði fjártækni, horfurnar framundan og margt fleira. Meira
Í liðinni viku átti ég leið til Frankfurt. Spennandi verkefni. Að fá að skyggnast inn í framtíð rafbílamarkaðarins. Að þessu sinni fékk ég nasasjón af hinum kynngimagnaða EV9 úr smiðju KIA. Afar spennandi tæki sem fjallað verður um í þessu blaði en síðar Meira
”   Hér kemur punktur Meira
” Hvernig ætli Elon Musk hefði gengið að koma hugmyndum sínum um geimskutluáætlunina SpaceX á framfæri upp úr markaðsdeildinni eða bókhaldinu? Hugmynd sem í dag er metin á 137 milljarða (e. billion) bandaríkjadala. Meira
Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Aþenu Undanfarin tvö ár hefur mælst meiri hagvöxtur í Grikklandi en í ESB. Hvað úr hverju ætti lánshæfi ríkissjóðs Grikklands að færast upp úr ruslflokki. Meira
Íslenska gæludýrahagkerfið vex jafnt og þétt og nóg er að gera hjá versluninni Gæludýr.is, en þar nær Ingibjörg Salóme að sameina vinnuna og sitt aðaláhugamál. Á dögunum tók hún sæti í stjórn FKA, félags kvenna í atvinnurekstri Meira
Það voru ekki margir sem sáu fyrir hið svokallaða hrun, þótt margir hafi haldið því fram eftir á að þeir hafi vitað í hvað stefndi. Hvað sem því líður, þá var mörgum ljóst að staðan á fjármálamörkuðum var erfið á árunum 2006-2008, sem setur… Meira
Magdalena Anna Torfadóttir Arion banki hefur gefið út nýja bók um lífeyrismál. Ritstjóri og formaður ritnefndar segja að bókin eigi erindi við alla sem vilja kynna sér þessi mál betur. Meira