Fastir þættir Föstudagur, 26. maí 2023

Minni bridsspilara. S-AV

Norður ♠ ÁD872 ♥ Á103 ♦ G76 ♣ Á7 Vestur ♠ K104 ♥ 9 ♦ K9 ♣ KD109532 Austur ♠ G9653 ♥ DG64 ♦ 3 ♣ G84 Suður ♠ – ♥ K8752 ♦ ÁD108542 ♣ 6 Suður spilar 6♦ Meira

Svartur á leik.

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 c5 5. dxc5 0-0 6. a3 Bxc5 7. Rf3 b6 8. Bg5 Bb7 9. e3 h6 10. Bh4 Be7 11. Be2 d6 12. 0-0 Rbd7 13. Hfd1 Dc7 14. h3 a6 15. Hac1 Hac8 16. Bg3 Hfd8 17. Rd2 Db8 18. Db1 Da8 19 Meira

Með barnabörnunum Sólarlandaferð með allri fjölskyldunni í ágúst sl.

Frumkvöðull í sjávarútvegi

Haraldur Reynir Jónsson fæddist 26. maí 1953 í Reykjavík, ólst þar upp og átti góða æsku. „Fyrst bjuggum við í Stórholti, síðan á Háteigsvegi og síðast í Grænuhlíð.“ Aðalleiksvæðið var Klambratún og síðan njólaskógur þar sem Kringlan er nú Meira

Af lægðasafni, úfnum sjá og ástarfundi

Fregnir bárust af því í Vísi að þjófur hefði troðið tveimur nautalundum í buxur sínar. Friðrik Steingrímsson í Mývatnssveit orti: Undarlegir eru sumra ástarfundir, næla vildi’í nautna stundir með nautalundir innanundir Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 27. maí 2023

Messur

AKRANESKIRKJA | Hvítasunnudagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Kór Akraneskirkju syngur, organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir þjónar. AKUREYRARKIRKJA | Laugardagur 27 Meira

Af vísnagátu og hvítum kolli

Vísnagáta liðinnar viku var svohljóðandi hjá Guðmundi Arnfinnssyni: Suðrabát á sónarmið sendi nú að vanda, lengur ekki gefast grið, gátu þarf að landa: Afar stríðan straum ég veð. Stroku vinds í fangið hef Meira

Fjölskyldan Efri röð: Emil, Hildur, Agnes og Andri. Neðri röð: Rakel, Jón, Brynhildur Sól og Hanna Gerður.

Smíðar allt sem honum dettur í hug

Jón Sigurðsson er fæddur 27. maí 1973 á Þingeyri við Dýrafjörð og var síðasta barnið sem fæddist á heilsugæslunni á Þingeyri. „Ég er yngstur og á fjórar eldri systur. Þegar pabbi beið frammi og spurði hann lækninn hvað hann ætti að gera ef það … Meira

Fimmtudagur, 25. maí 2023

Mæðgurnar Margrét og Þórdís í dýragarðinum Kolmården í Svíþjóð.

Tónlistin er samofin öllu

Margrét Júlíana Sigurðardóttir er fædd 25. maí 1973 á Sólvangi í Hafnarfirði og bjó þar fyrstu árin. „Fyrst vorum við í kjallara í húsi móðurforeldra minna á Ölduslóðinni en síðar í Garðabænum þar sem foreldrar mínir fengu úthlutaða lóð og byggðu hús Meira

Arnar Freyr Jónsson

40 ára Arnar er Keflvíkingur og byrjaði snemma að spila körfubolta. Hann er fjórfaldur Íslandsmeistari með Keflavík og þrefaldur bikarmeistari með félaginu. Hann lék 26 A-landsliðsleiki fyrir Íslands hönd ásamt yngri landsliðum og spilaði tvo vetur í danska körfuboltanum með BC Aarhus Meira

Af kerlingunni, bleikum gandi og kýrlandi

Anton Helgi Jónsson var bjartsýnn í sumarbyrjun og kallaði smíðisgripinn Limra í leikskólanum: Nú birtist það blessaða vorið og burt fer úr nebbanum horið þá hljóðnar allt pex en hláturinn vex og hleypt verður fjöri í sporið Meira

Bræður Frasier snýr aftur, en hvar er Niles?

Gamall vinur vill aftur á skjáinn

Undirritaður hefur síðustu daga og vikur fest sig í nostalgíu- kasti, þar sem hann hefur endurnýjað kynnin við gamlan vin, geðlækninn Frasier Crane, og fjölskyldu hans. Frasier birtist upphaflega á skjánum sem einn af fastagestum Staupasteins í… Meira

Miðvikudagur, 24. maí 2023

Svanfríður Anna Lárusdóttir

60 ára Svanfríður er Reykvíkingur, ólst upp í Hlíðunum og býr þar. „Ég flutti á unglingsárunum úr Hlíðunum, en kom aftur hingað fyrir tveimur árum.“ Svanfríður hefur verið verkefnastjóri slysavarna hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg frá… Meira

Með barnabörnunum Kristján og Sigurjóna í fermingu tvíburanna Völu og Kristjáns í vor, en á myndina vantar þann minnsta, Víking Þór, sem er 9 mánaða og býr í San Francisco.

Glæstur söngferill

Kristján Jóhannsson fæddist 24. maí 1948 á Akureyri, nánar tiltekið í Hafnarstræti 53, sem er í Innbænum. Hann ólst þar upp til fjögurra ára aldurs og… Meira

Af hjóli, rigningu og hörðum kirkjubekkjum

Hagyrðingsins og orðsnillingsins Jóns Ingvars Jónssonar er sárt saknað. Hann kom oft í messu til séra Hjálmars og orti eitt sinn: Sál mín gleðst ef sæki ég messu og sest á harða kirkjubekki Mér verður ekki meint af þessu meðan Hjálmar tónar ekki Meira