Íþróttir Föstudagur, 26. maí 2023

Kröftugur Rúnar Kárason hefur leikið vel með ÍBV á tímabilinu, skoraði ellefu mörk í öðrum leiknum gegn Haukum, og er einum sigri frá því að ljúka dvöl sinni í Vestmannaeyjum með Íslandsmeistaratitli.

Reynum að vera áfram léttir og ljúfir og berjast saman

ÍBV getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn 2023 með sigri á Haukum í kvöld Meira

Skorar Murielle Tiernan hefur skorað 87 mörk í 87 leikjum.

Murielle var best í fimmtu umferðinni

Murielle Tiernan, framherji Tindastóls, var besti leikmaðurinn í fimmtu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta, að mati Morgunblaðsins. Murielle fékk tvö M hjá Morgunblaðinu fyrir frammistöðu sína í leik Tindastóls gegn Stjörnunni á… Meira

Akureyri Birnir Snær Ingason fagnar eftir að hafa komið Víkingum í 2:0 í fyrri hálfleiknum gegn KA á Akureyri í gærkvöld.

Sannfærandi Víkingar

Níundi sigurinn í röð, 4:0 gegn KA, og sex stiga forysta • Matthías skoraði tvö á Akureyri • Sjötti sigur Blika í röð og þeir eru í öðru sæti eftir sigur á Val, 1:0 Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 27. maí 2023

Sandra besti leikmaðurinn í maí

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sandra María Jessen úr Þór/KA varð efst í einkunnagjöf Morgunblaðsins, M-gjöfinni, í fyrstu fimm umferðum Bestu deildar kvenna í fótbolta og er þar með útnefnd leikmaður maímánaðar hjá blaðinu Meira

Best Sandra María Jessen hefur leikið afar vel fyrir Þór/KA á tímabilinu og er markahæst í Bestu deildinni með fjögur mörk í fimm leikjum.

Ég vil vera með þeim markahæstu

Komin í sitt góða form á ný • Markahæst í deildinni • Stefnir aftur út Meira

Vestmannaeyjar Tjörvi Þorgeirsson, Geir Guðmundsson og Stefán Rafn Sigurmannsson fagna vel í leikslok eftir sigur í Vestmannaeyjum.

Engin veisla í Eyjum

Haukar sýndu mikinn styrk og unnu í Vestmannaeyjum • Eyjamenn geta orðið meistarar á Ásvöllum á mánudag • Troðfullt íþróttahús og ólýsanleg stemning Meira

Fimmtudagur, 25. maí 2023

Bestur Nikola Jokic fór á kostum í úrslitum Vesturdeildarinnar gegn LA Lakers og var valinn bestur í einvíginu.

Boston forðast kústinn

Denver Nuggets virðist óstöðvandi og stefnir hraðbyri á fyrsta meistaratitilinn l  Afar ólíklegt að Boston nái sér á strik eftir að hafa lent 0:3 undir gegn Miami Meira

Reynsla Haukur Helgi Pálsson og Hörður Axel Vilhjálmsson eru báðir gríðarlega reynslumiklir og eiga fjölda landsleikja að baki fyrir Ísland.

Álftnesingar stórhuga

Haukur Helgi Pálsson vonast til þess að finna ánægjuna á nýjan leik á Álftanesi l  Hörður Axel Vilhjálmsson vill gera Álftanes að stöðugu liði í efstu deild á Íslandi Meira

Miðvikudagur, 24. maí 2023

Bestur Gísli Eyjólfsson skoraði og krækti í vítaspyrnu gegn KA.

Gísli var bestur í áttundu umferðinni

Gísli Eyjólfsson, miðjumaður úr Breiðabliki, var besti leikmaðurinn í áttundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Gísli fékk tvö M hjá Morgunblaðinu fyrir frammistöðu sína í leik Breiðabliks gegn KA á sunnudaginn en hann… Meira

Ásvellir Eyjamaðurinn Arnór Viðarsson í dauðafæri og Heimir Óli Heimisson bíður þess sem verða vill.

ÍBV er einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum

Rúnar fór á kostum • Vörn ÍBV stórkostleg • Haukar með bakið upp við vegg Meira