Guðbjörg Ringsted opnar málverkasýningu í Artak105 Gallery, Skipholti 9, í dag, föstudag. „Þar sýnir hún ný málverk en hún hefur unnið með útsaumsblóm af íslenska kven- þjóðbúningum undanfarin ár,“ segir í fréttatilkynningu og bent á að… Meira
Stjórn Sinfóníuhljómsveitar Íslands hefur ákveðið að endurráða Láru Sóleyju Jóhannsdóttur í stöðu framkvæmdastjóra Sinfóníuhljómsveitar Íslands (SÍ). Lára Sóley hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra frá sumri 2019, en ráðið er í stöðuna til fjögurra ára í senn Meira
Ásdís Þula Þorláksdóttir, eigandi Þulu gallery, kaupir Hverfisgallerí • Galleríin sameinast í Þulu gallery og flytja í Marshall-húsið • Vona að ég komi með ferskan andblæ, segir Ásdís Meira
Skjaldborg, hátíð íslenskra heimildarmynda, haldin á Patreksfirði um helgina • 17 íslenskar heimildarmyndir frumsýndar • Ný stafræn útgáfa af Bónda Þorsteins Jónssonar frá árinu 1974 Meira
Landsmenn hafa ekki alltaf verið sammála um ágæti íslensks sjónvarpsefnis. Mér hefur þó alltaf fundist það hin mesta skemmtun og bíð spennt eftir nýjum seríum. Afturelding var þar engin undantekning og hef ég fylgst með þáttunum frá fyrsta sunnudegi Meira
Á aðalhæð í Menningarhúsi í Sigurhæðum á Akureyri verður á morgun, laugardag, kl. 13 opnuð heildarsýning á verkum eftir Guðnýju Rósu Ingimarsdóttur myndlistarmann. Þar „stíga einnig fram þau William Morris, May Morris og Arts and… Meira
Umhverfisspennutryllirinn The Swarm • Þáttaröð í átta hlutum • Aðalleikarinn Alexander Karim er ein af rísandi stjörnum Svía • Hann er stórhrifinn af Íslandi, sérstaklega Stykkishólmi Meira
The Simple Act of Letting Go nefnist nýtt verk sem Íslenski dansflokkurinn (Íd) vinnur að með ísraelska danshöfundinum Tom Weinberger. Verkið verður frumsýnt á Nýja sviði Borgarleikhússins 10 Meira
Þriðja plata Kristínar Lárusdóttur, Selló Stínu, kallast Kría. Þar handleikur hún íslensk þjóðlög, rímur og raftónlist með eigin hætti og „pönkar þetta upp“, svo vísað sé í listakonuna. Kría fer undir smásjána í þessum pistli. Meira
Bíó Paradís, Amazon Prime Video, Vudu og Apple TV Infinity Pool / Laug óendanleikans ★★★½· Leikstjórn: Brandon Cronenberg. Handrit: Brandon Cronenberg. Aðalleikarar: Alexander Skarsgård, Mia Goth, Jalil Lespert og Cleopatra Coleman. Bandaríkin, 2023. 117 mín. Meira
Raunveruleikaþættirnir Vanderpump Rules hafa heltekið líf mitt undanfarið. Þættirnir hafa verið í gangi síðastliðin 10 ár og gefa innsýn inn í líf starfsfólksins á veitingastaðnum SUR í West Hollywood sem er í eigu Lisu Vanderpump – en hún var … Meira
Það getur verið ágætt að nota rigningardaga til þess að hressa sig við og taka inn nýja strauma og stefnur. Sjónvarpsþáttaröðin Love & Death, sem sýnd er í Sjónvarpi Símans Premium, með Elizabeth Olsen í aðalhlutverki, fær heimsbyggðina til að fá sér rykfrakka og hækka í Bee Gees og ABBA. Meira
Flestir sem leggja leið sína til Frakklands fara eflaust til höfuðborgarinnar enda hefur París upp á margt að bjóða. En landið er stórt og gríðarlega fjölbreytt, hvort sem um ræðir sögu, menningu, mat eða landslag. Eitt af vinsælustu svæðum Frakklands er án efa Franska Rívíeran en þangað hafa sól- og menningarþyrstir ferðalangar lagt leið sína í nokkrar aldir. Á frummálinu er Rívíeran kölluð Côte d'Azur sem þýðir heiðbláa strandlengjan og óhætt að segja að hún beri því nafn með rentu. Ströndin bláa er tæplega 900 km löng en meðal þekktustu borganna eru Cannes, Mónakó, Antibes, Saint-Tropez og Nice sem er stærsta borgin á Rívíeríunni. Fjölbreyttir gistimöguleikar Meira
Kindin og sjónvarpsstjarnan Sunna fékk að alast upp í kjallaranum, fara í bað og sofa uppi í rúmi með eigendunum. Meira
Ný umboðsskrifstofa, Reykjavík Literary Agency, stofnuð • Byggð á grunni réttindaskrifstofu Forlagsins • Eina stofan sem starfrækt er hér á landi • Hafa ómælda trú á íslenskum höfundum Meira
Bergþóra Snæbjörnsdóttir hlaut Maístjörnuna fyrir Allt sem rennur • Dómnefnd segir verkið bera „töfrum ljóðlistarinnar hrópandi vitni“ • Skrifar um það sem henni þykir ósanngjarnt Meira
Leikskáldið og leikstjórinn Adolf Smári Unnarsson, sem búsettur er í Berlín, skrifar um sviðslistahátíðina Theatertreffen 2023 sem haldin er í 60. sinn í borginni. Meira
Skáldsaga Fullorðið fólk ★★★★½ Eftir Marie Aubert. Kari Ósk Grétudóttir þýddi. Benedikt bókaútgáfa, 2023. Kilja, 143 bls. Meira
Harpa Kammersveitartónleikar ★★★★· Á efnisskránni var Sjakonna í g-moll eftir Henry Purcell (umritun eftir Britten); Konsert fyrir klarínett og strengi op. 31 eftir Gerald Finzi og Serenaða fyrir tenór, horn og strengi op. 31 eftir Benjamin Britten. Hljómsveitarstjóri: Mirian Khukhunaishvili. Einsöngvari: Stuart Skelton. Einleikarar: Rúnar Óskarsson (klarínett) og Frank Hammarin (horn). Kammersveit Reykjavíkur. Konsertmeistari: Una Sveinbjarnardóttir. Tónleikar í Norðurljósum Hörpu sunnudaginn 14. maí 2023. Meira
Tríó Sunnu Gunnlaugs slær í gegn með nýjustu breiðskífunni Becoming l Útgáfutónleikar í Breiðholtskirkju á föstudag kl. 20 l Mikill áhugi erlendis Meira
Tilnefningar til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs l Afhent í Osló í tengslum við þing Norðurlandaráðs Meira
Goðsagnir II – Á ystu nöf er yfirskrift tónleika sem kórinn Vocal Project heldur í Norðurljósum Hörpu annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Fimm ár eru síðan kórinn hélt tónleika þar sem efnisskráin var helguð goðsögnum poppkúltúrsins og nú er komið að framhaldstónleikum Meira