Jón Magnússon skrifar á blog.is að ljótt sé að hræða börn og unglinga og vísar í því til „óábyrgs hjals og upphrópana um hamfarahlýnun vegna loftslagsbreytinga“. Hann segir nokkra fjölmiðla nú nálgast málið af mun meiri skynsemi og hlutlægni en verið hafi og bendir í því sambandi á leiðara Daily Telegraph á dögunum. Meira
Hrafnar Viðskiptablaðsins, sem hitta oft naglann á höfuðið, krunkuðu meðal annars þetta í vikunni: „Eins og allir vita ríkir gríðarlegt aðhald í rekstri Reykjavíkurborgar og hafa Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Einar Þorsteinsson formaður borgarráðs gefið það út að ekki verði lengur ráðið í störf að óþörfu. Meira
Ron DeSantis, ríkisstjóri í Flórída, hefur nú tilkynnt framboð sitt til að verða forsetaefni repúblikana. Segja má að hann sé eini frambjóðandi þess flokks sem fram að þessu hefur náð máli, að Donald Trump, fyrrverandi forseta frátöldum. DeSantis er um margt öflugur frambjóðandi. Meira
Á leiðtogafundi liðinnar viku bauð Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ríkjaleiðtoga velkomna í Hörpu, en Samfylkingarfólk og Sósíalistar fordæmdu hana fyrir að hafa tekið brosandi á móti Giorgiu Meloni forsætisráðherra Ítalíu, sem sögð var fasisti og útlendingahatari. Þramma þó engir svartstakkar í Róm og útlendingastefnan á meðalvegi í ESB. Meira
Lóðaskortur í höfuðborginni hefur lengi verið alvarlegur efnahagsvandi Meira