Ritstjórnargreinar Föstudagur, 26. maí 2023

Jón Magnússon

Hræðsluáróður og óraunhæf markmið

Jón Magnússon skrifar á blog.is að ljótt sé að hræða börn og unglinga og vísar í því til „óábyrgs hjals og upphrópana um hamfarahlýnun vegna loftslagsbreytinga“. Hann segir nokkra fjölmiðla nú nálgast málið af mun meiri skynsemi og hlutlægni en verið hafi og bendir í því sambandi á leiðara Daily Telegraph á dögunum. Meira

Vítahring verðbólgu verður að rjúfa

Vítahring verðbólgu verður að rjúfa

Enginn má skerast úr leik í viðureign við verðbólgu Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 27. maí 2023

Dagur B. Eggertsson

Krunkað um óþörf störf

Hrafnar Viðskiptablaðsins, sem hitta oft naglann á höfuðið, krunkuðu meðal annars þetta í vikunni: „Eins og allir vita ríkir gríðarlegt aðhald í rekstri Reykjavíkurborgar og hafa Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Einar Þorsteinsson formaður borgarráðs gefið það út að ekki verði lengur ráðið í störf að óþörfu. Meira

Þýðingarmikil skilaboð

Þýðingarmikil skilaboð

Fylgja þarf góðum orðum eftir með myndarlegum hætti Meira

Litið í vestur

Litið í vestur

Margir kjósa með fótunum. Líka hér á landi Meira

Skallinn hélt þótt ryki úr

Ron DeSantis, ríkisstjóri í Flórída, hefur nú tilkynnt framboð sitt til að verða forsetaefni repúblikana. Segja má að hann sé eini frambjóðandi þess flokks sem fram að þessu hefur náð máli, að Donald Trump, fyrrverandi forseta frátöldum. DeSantis er um margt öflugur frambjóðandi. Meira

Fimmtudagur, 25. maí 2023

Kristrún Frostadóttir

Rauðar rósakökur og svartir stakkar

Á leiðtogafundi liðinnar viku bauð Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ríkjaleiðtoga velkomna í Hörpu, en Samfylkingarfólk og Sósíalistar fordæmdu hana fyrir að hafa tekið brosandi á móti Giorgiu Meloni forsætisráðherra Ítalíu, sem sögð var fasisti og útlendingahatari. Þramma þó engir svartstakkar í Róm og útlendingastefnan á meðalvegi í ESB. Meira

Margt kom á daginn, daginn þann

Margt kom á daginn, daginn þann

Fljótlegast væri að stytta vinnuvikuna um mánuð Meira

Miðvikudagur, 24. maí 2023

Vöxtur borgar og vextir banka

Vöxtur borgar og vextir banka

Lóðaskortur í höfuðborginni hefur lengi verið alvarlegur efnahagsvandi Meira