Umræðan Föstudagur, 26. maí 2023

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Lausnir í vösum skattgreiðenda?

Eitt mikilvægasta verkefni stjórnmálamanna er að sýna það í verki að okkur sé alvara með það að ná verðbólgu niður. Allir þeir sem koma að hagstjórn landsins: Seðlabankinn, aðilar vinnumarkaðarins og hið opinbera, þurfa að leggja sitt á vogarskálarnar Meira

Kristján Björnsson

Skálholtsdómkirkja eins og sjálfsmynd kirkju og kristni

Kirkjan okkar hefur oft endurnýjast í helgum anda sínum og það er aftur tekið til við að byggja upp og laga, sætta fólk og gera samfélagið heilt. Meira

Það á að vera gott að eldast

Betra velferðarsamfélag þarf að rúma okkur öll og sú vegferð sem felst í Gott að eldast felur í sér mikilvæga kerfisbreytingu fyrir eldra fólk. Meira

Þorgerður M. Þorbjarnardóttir

Um tímann, vatnið og rafmagnið

Neytendasamtökin og Landvernd kalla eftir samfélagssátt um að tryggja heimilum og þjóðhagslega mikilvægum fyrirtækjum rafmagn á sanngjörnu verði. Meira

Pétur Pétursson

Íslensk menning – bein sem tala

… það skiptir máli hverjir hvíla að eilífu í þjóðargrafreitnum á Þingvöllum og hverjir gera það ekki. Meira

Forsenda Fjarðarheiðarganga

Samþykkt sveitarstjórna á Austurlandi um hringtengingu Austurlands liggur fyrir og er forsenda Fjarðarheiðarganga. Meira

Jóhann L. Helgason

Stjörnuskot

Á Íslandi er séð til þess í dagsins kerfi að fólk geti ekki eignast sitt húsnæði. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 27. maí 2023

Oddný G. Harðardóttir

Áttavilltir ráðamenn

Seðlabankastjóri tilkynnti sumarið 2020 að Ísland væri orðið lágvaxtaland. Hann boðaði nýja tíma og sagði að í fyrsta sinn væri það raunverulegur valkostur fyrir heimilin að skipta yfir í nafnvexti. Fólkið sem trúði honum glímir nú við stóraukna greiðslubyrði vegna húsnæðislána Meira

Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir

Eru lífeyrisþegar óvinir ríkissjóðs?

Hvers vegna hefur formaður Sjálfstæðisflokksins engar áhyggjur af því að tillögur hans séu taldar aðför að eignarréttinum sjálfum? Meira

Einar S. Hálfdánarson

Hefur Seðlabankinn brugðist fræðsluhlutverki sínu?

Núverandi vinstri stjórnin tekur við 3% fjölgun fólks sem hingað flytur og ætlar að reisa gámabúðir til að hýsa fólk. Þetta ógnar fjármálastöðugleika Meira

Magapínan Þessi manneskja gerir hjarta á magann sinn með höndunum sínum.

Þú hefur alltaf val

Við höfum áður skoðað hér ákveðinn greini og notkun hans, hverjir segja Harpa, hverjir segja Harpan o.s.frv. Fólk greinir á um greini/nn, stundum, og allt í fína. En nú finnst mér eins og hann sé í auknum mæli hengdur á almenn nafnorð og veit ekki hverju sætir Meira

Lissabon, apríl 2023

Á fjölmennri ráðstefnu evrópskra frjálshyggjustúdenta í Lissabon 22.-23. apríl var sérstök dagskrá helguð mér í tilefni sjötugsafmælis míns og starfsloka í Háskóla Íslands. Robert Tyler, sérfræðingur í hugveitunni New Direction í Brussel, ræddi við mig Meira

Íslandsmeistari í fyrsta sinn Vignir Vatnar við taflið í félagsheimili Hauka.

Sigur Vignis Vatnars markar tímamót

Hinn tvítugi Vignir Vatnar Stefánsson stóð upp frá borði sem Skákmeistari Íslands 2023 eftir aukakeppni um titilinn við Hannes Hlífar Stefánsson og Guðmund Kjartansson. Þeir hlutu allir 8½ vinning af 11 og í hraðskákmóti hafði Vignir nokkra… Meira

Birgir Þórarinsson.

Á hvítasunnu í viðjum stríðsrekstrar

Að ákalla heilagan anda á ekki upp á pallborðið í stjórnmálunum í dag. Hvað þá að valdhafar tjái sig yfir höfuð um heilagan anda. Meira

Ólafur Jónsson

Ólafur Jónsson fæddist 27. maí 1923 í Austvaðsholti í Landsveit. Foreldrar hans voru hjónin Jón Ólafsson, f. 1892, d. 1968, og Katrín Sæmundsdóttir, f. 1896, d. 1943. Ólafur lauk lögfræðiprófi frá HÍ árið 1951 og var settur fulltrúi lögreglustjóra það ár Meira

Verðbólguslagurinn harðnar

Þrýstingur á ríkissjóð og krafan um aukin ríkisútgjöld var mikil á tíma faraldursins. Nú er ljóst að taka þurfti í verðbólgubremsuna fyrr en gert var. Hjólin snerust of hratt. Meira

Fimmtudagur, 25. maí 2023

Svandís Svavarsdóttir

Sjálfbært samfélag velsældar

Það er viðvarandi áskorun að tryggja aukna velsæld í samfélaginu á sjálfbæran hátt. Síðustu áratugi hefur hagkerfið stækkað en deila má um að hve miklu leyti sá vöxtur hefur verið sjálfbær. Miðað við óbreytta auðlindanotkun mannkynsins þyrfti þrjár… Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Kostnaðarsöm og áhrifalaus jafnlaunavottun?

Það er hins vegar mikilvægt að ekki séu lagðar íþyngjandi kvaðir á fyrirtæki án tillits til kostnaðar, hvað þá ef árangurinn mælist ekki ótvíræður. Meira

Salvör Nordal

Réttur barna og nafnleynd kynfrumugjafa

Breytingarnar snúa að því að einstaklingum verði heimilað að samþykkja sameiginlega notkun á kynfrumum eða fósturvísum þrátt fyrir hjúskapar- eða sambúðarslit eða andlát. Meira

Þór Sigfússon

100% fiskur Sjávarklasans ferðast víða

Hér liggja tækifæri fyrir allt klasasamstarfið hérlendis til að bæði hjálpa þjóðum að flýta hringrás og draga úr kolefnisfótsporinu og efla útrás íslenskrar verk- og tækniþekkingar utan Íslands. Meira

Stefán Einar Stefánsson

Hvalræði og kvalræði

Kannski væri ráðherrann á því að réttlætanlegt væri að blessuð dýrin liðu hinar miklu kvalir ef fyrirtæki í opinberri eigu stæði að veiðunum. Meira

Ástvaldur Óskarsson

Ofríki forsvarsmanna Álversins í Straumsvík

Hvers vegna komu forsvarsmenn álversins í veg fyrir að öruggasta leiðin yrði farin við uppbyggingu mislægra gatnamóta við Straumsvík? Meira

Kjartan Magnússon

Fjölgum þriggja daga helgum

Tilfærsla stakra frídaga að helgum hefur í öllum tilvikum gefist vel erlendis. Tímabært er að taka þetta fyrirkomulag einnig upp á Íslandi. Meira

Þröstur Ólafsson

Umskurður og spjöllun

Eftir mun standa bækluð, sálarlaus bygging, sem snertir hug okkar og sinni viðlíka og biðskýli hjá Strætó. Meira

Þórir S. Guðbergsson

Já, gríðar er gaman að syngja

Í sumar eru liðin 100 ár frá því að sr. Friðrik fór með fyrsta drengjahópinn í Vatnaskóg Meira

Jarþrúður Ásmundsdóttir

Virkjum eina mikilvægustu auðlind okkar

Einhver mesta auðlind okkar Íslendinga er skapandi hugsun og blómlegt umhverfi nýsköpunarfyrirtækja. Meira

Miðvikudagur, 24. maí 2023

Björn Leví Gunnarsson

Til hvers?

Spurningin er einföld. Til hvers er þessi ríkisstjórn? Ég verð að viðurkenna að ég veit ekki svarið við þessari spurningu þótt ég hafi ýmsar tilgátur. En mér finnst spurningin mikilvæg af því að við eigum alltaf að vita hvað fólkið með völdin er að gera Meira

Óli Björn Kárason

Valkostirnir hafa alltaf verið skýrir

Ég geri mér grein fyrir því að vinstri menn súpa hveljur þegar þeir átta sig á þeim skattalækkunum sem Bjarni Benediktsson hefur beitt sér fyrir. Meira

Fortíðarþrá Það er af sem áður var þegar fólk gat byggt sitt eigið hús í dauða tímanum.

Nú eru allir stikkfrí

Það mætti e.t.v rifja upp að fyrir ekki alllöngu voru húsnæðismál ekki neitt stórvandamál ungs fólks sem var að hasla sér völl. Menn fengu sér einfaldlega lóð og byrjuðu að grafa fyrir grunni. Síðan var gengið í það að slá upp og steypa með góðan… Meira

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Byrjaðu í dag að kjósa Viðreisn

Við glímum við sömu heimatilbúnu vandamál ár eftir ár því stjórnmálunum lánast hvorki að taka á kjarna máls né taka ákvarðanir til framtíðar. Meira