Íþróttir Þriðjudagur, 19. september 2023

3M Murielle Tiernan skorar eitt skallamarkanna gegn ÍBV.

Murielle var sú besta í 21. umferðinni

Murielle Tiernan, framherji Tindastóls, var besti leikmaðurinn í 21. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Murielle átti einhvern stórbrotnasta leik í sögu deildarinnar þegar hún skoraði fjögur mörk fyrir Tindastól í nánast… Meira

Kórinn Jannik Pohl var HK-ingum erfiður í gærkvöld og krækti í tvær vítaspyrnur. Leifur Andri Leifsson fyrirliði HK hefur gætur á honum.

Fallbaráttan er áfram galopin

Fram úr fallsæti eftir jafntefli gegn HK sem er enn á hættusvæði Meira

Kátir Viktor Örlygur Andrason, Þórður Ingason og Helgi Guðjónsson fagna eftir að bikarinn var í höfn á laugardag.

Við lítum á bikarinn sem okkar keppni

Viktor bikarmeistari með uppeldisfélaginu fjórða skiptið í röð • Annar Íslandsmeistaratitillinn á þremur árum innan seilingar • Hefði viljað stærra hlutverk í ár Meira

VAR er komið til að vera. Við sem höfum agnúast út í myndbandsdómgæsluna…

VAR er komið til að vera. Við sem höfum agnúast út í myndbandsdómgæsluna þurfum að viðurkenna að hún er orðin mikilvægur hluti af fótboltanum. Nú er svo komið að maður er farinn að hafa samúð með dómurum sem þurfa að dæma leiki upp á eigin spýtur og taka alla ábyrgð á þeim ákvörðunum sem teknar eru Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 21. september 2023

Skalli Víkingurinn Aron Elís Þrándarson kemur sínu liði yfir eftir hornspyrnu strax á 6. mínútu á Víkingsvelli í Fossvoginum í gærkvöldi.

Víkingar þurfa að bíða

Misstu niður tveggja marka forskot gegn KR sem skoraði tvisvar í síðari hálfleiknum • Víkingar geta tryggt sér titilinn gegn Blikum á Kópavogsvellinum Meira

Umspil 1. deildar karla í fótbolta hófst í gær. Að mínu mati er það…

Umspil 1. deildar karla í fótbolta hófst í gær. Að mínu mati er það æðisleg hugmynd að bæta umspilinu við tímabilið og hafa allt undir í síðustu leikjum leiktíðarinnar hjá fjórum af fimm bestu liðum deildarinnar Meira

Gleði Gísli Eyjólfsson fagnar sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar ásamt liðsfélögum sínum eftir sigurinn gegn Struga á Kópavogsvelli.

Ætla sér að ná í úrslit

Breiðablik mætir Maccabi Tel Aviv í kvöld í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar l  Miðjumaðurinn Gísli Eyjólfsson segir Blika mætta til Ísraels til þess að ná í úrslit  Meira

Miðvikudagur, 20. september 2023

Laugardalsvöllur Sveindís á að baki 32 A-landsleiki þar sem hún hefur skorað átta mörk en hún leikur með Wolfsburg í þýsku 1. deildinni.

Þarf að nýta færin betur

Þjóðadeildin Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is „Ég er mjög spennt og það er alltaf gaman að spila alvöru keppnisleiki með landsliðinu,“ sagði Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, í samtali við Morgunblaðið á æfingu liðsins á Laugardalsvelli í gær. Meira

Róm Markvörðurinn Ivan Provedel skallar boltann í mark Atlético þar sem Jan Oblak kom engum vörnum við.

Mark markvarðarins bjargaði málunum

Markvörðurinn Ivan Provedel var maður gærkvöldsins á fyrsta leikdegi Meistaradeildar karla í fótbolta. Provedel er 29 ára gamall Ítali sem ver mark Lazio frá Róm en lið hans virtist ætla að tapa á heimavelli fyrir Atlético Madrid á Spáni Meira

Fyrirliði Arnór Smárason fyrirliði ÍA í leik með liðinu gegn Þór á Akureyri í 1. deildinni í sumar. Skagamenn stóðu uppi sem sigurvegarar í deildinni.

Æskudraumur rætist

Arnór fór upp um deild á sínu fyrsta tímabili með uppeldisfélaginu • Byrjuðu illa en settu svo í fluggír • Misstu aldrei trúna • ÍA þarf að hætta að vera jójó-lið Meira

Gunnar Heiðar Þorvaldsson var í gær ráðinn þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í…

Gunnar Heiðar Þorvaldsson var í gær ráðinn þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í knattspyrnu til næstu tveggja ára. Gunnar Heiðar tók við Njarðvíkurliðinu í afar erfiðri stöðu á miðju sumri en það var þá við botn 1 Meira

Mánudagur, 18. september 2023

Skagamenn tryggðu sér á laugardaginn sigur í 1. deild karla í fótbolta og…

Skagamenn tryggðu sér á laugardaginn sigur í 1. deild karla í fótbolta og sæti í Bestu deildinni með því að sigra Gróttu 4:1 í lokaumferðinni. Viktor Jónsson skoraði tvö markanna og gerði 20 mörk alls fyrir ÍA sem fékk sex stigum meira en Afturelding í öðru sætinu Meira

FH Logi Hrafn og Davíð Snær fagna marki Davíðs gegn Blikum.

Evrópusæti í höfn hjá Val

FH vann Breiðablik aftur og baráttan um þriðja og fjórða sætið er tvísýn Meira

Bikar Nikolaj Hansen fyrirliði Víkings lyftir bikarnum eftir sigurinn á KA en hann hefur verið í öllum fjórum sigurliðum Víkings síðustu fjögur árin.

Fyrstir í tæp sextíu ár

Víkingar bikarmeistarar í fjórða skiptið í röð • Sex leikmenn unnu í fjórða sinn Meira

Stórsigur Leikmenn Tindastóls fagna einu af mörkunum fjórum sem Murielle Tiernan skoraði í stórsigrinum gegn ÍBV á laugardaginn.

Ótrúlegur Stólasigur

Murielle Tiernan og lið Tindastóls fóru gjörsamlega á kostum í úrslitaleiknum gegn ÍBV í lokaumferð neðri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta á Sauðárkróki á laugardaginn. Murielle skoraði skallaþrennu á fyrstu 36 mínútunum, Tindastóll vann 7:2 og … Meira

Laugardagur, 16. september 2023

Stjarnan Arna Dís Arnþórsdóttir lagði upp sigurmarkið gegn Val.

Arna Dís var best í 20. umferðinni

Arna Dís Arnþórsdóttir, hægri bakvörður Stjörnunnar, var besti leikmaðurinn í 20. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Arna Dís lék mjög vel í fyrrakvöld þegar Stjarnan lagði Íslandsmeistara Vals að velli, 1:0, í Garðabæ Meira

Reynd Mateja Zver frá Slóveníu setti svip sinn á lið Þórs/KA og íslensku deildina. Hún leikur nú með St. Pölten, mótherjum Vals.

Yfirburðalið mætir Val

St. Pölten hefur unnið 148 af síðustu 155 leikjum í austurrísku deildinni Meira

Safamýri Styrmir Sigurðarson skýtur að marki ÍBV í gærkvöldi.

Ótrúlegur sigur nýliðanna á meisturunum

Nýliðar Víkings unnu afar óvæntan 31:26-heimasigur á Íslandsmeisturum ÍBV í 2. umferð úrvalsdeildar karla í handbolta í gærkvöldi. Áttu flestir von á sannfærandi sigri Eyjamanna á liði sem hefur ekki vegnað vel í efstu deild á undanförnum árum Meira

Úrslitaleikur Víkingarnir Gunnar Vatnhamar og Oliver Ekroth hafa gætur á Ásgeiri Sigurgeirssyni fyrirliða KA í viðureign liðanna í Bestu deildinni.

Tekst KA að stöðva Víking?

Víkingar freista þess að vinna fjórða bikarmeistaratitilinn í röð í dag Meira