Menning Þriðjudagur, 19. september 2023

Hátíð Hrönn Marinósdóttir á blaðamannafundi í gær. RIFF hefst 28. september og stendur til 8. október.

Hugdetta sem féll í kramið

Miðasala hafin á Reykjavík International Film Festival (RIFF) • Hátíðin fest sig í sessi sem ein stærsta menningarhátíð landsins • Aðsókn aukist jafnt og þétt og kvikmyndir aldrei fleiri Meira

Sunneva Ása Weisshappel

Sunneva Ása sýnir á Manhattan

Alþjóðlega listagalleríð Robilant+Voena opnaði fyrir helgi sýningu Sunnevu Ásu Weisshappel á Madison avenue á Manhattan, New York. Í tilkynningu segir að sýningin sé „önnur einkasýning listamannsins við þetta víðfræga gallerí, og var afar vel… Meira

Myndlist Fjölbreyttur hópur frá Hlutverkasetri valdi verk á sýninguna.

Hlutverkasetur velur verk á Kjarvalsstaði

Sýningin Myndlistin þeirra var opnuð á Kjarvalsstöðum um helgina. Þar hefur fjölbreyttur hópur frá Hlutverkasetri valið listaverk á sýningu sem er hluti af stærri sýningu, Myndlistin okkar Meira

Þýðandinn „Það var gott að koma aftur að þýðingunni eftir öll þessi ár og fara yfir hana,“ segir Þórhildur.

Að tilheyra annarri stétt

Þórhildur Ólafsdóttir er þýðandi bókarinnar Kona eftir franska Nóbelsverðlaunahafann Annie Ernaux • Hún segir margt sammannlegt í verkinu • Skiptar skoðanir á Ernaux meðal Frakka Meira

Samvinna Áhöfn lúxussnekkju Below Deck.

Heljarinnar drama neðan þilja

Erfiðir viðskiptavinir, kröfuharðir yfirmenn, óreyndir nýliðar og alls kyns tæknilegir örðugleikar er meðal þess sem flestir vinnustaðir þurfa að glíma við. Það á svo sannarlega við um áhöfnina á lúxussnekkjunni sem raunveruleikaþættirnir Below Deck … Meira

Daryl Jamieson spilar í Mengi

Japansk-kanadíska „tilraunatónskáldið“ Daryl Jamieson heldur tvenna tónleika í Mengi í vikunni. Í tilkynningu segir að tónlist hans sæki „annars vegar í… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 21. september 2023

Áberandi Augnskugginn á að vera mikill og ná langt upp á augnbeinið. Línan á að vera skörp. Það er þó hægt að nota augnskuggana á mildari hátt sem passar betur við ískaldan íslenskan raunveruleika.

Örlítið hressilegri svipur inn í nýja árstíð

Það haustar snemma í ár hjá franska tískuhúsinu Chanel. Í förðunarlínunni sem var að lenda hérlendis er að finna augnskugga í duftformi sem hægt er að leika sér með og búa til stóra og mikla skyggingu. En það er líka hægt að nota bara nokkur korn og setja á augnlokið til að fá örlítið hressilegri svip. Þá er betra að nota hefðbundinn förðunarbursta sem er sérstaklega ætlaður fyrir augnförðun. Meira

Rómantík Sigurður segir rómantík og nostalgíu fylgja starfinu.

Nú er meiri vakning yfir því handgerða

Sigurður Ernir Þórisson segir hatta löngu búna að taka yfir heimili sitt en hann ýtir undir að fólk komi með persónulega muni til skreytingar. Meira

Hátíð Raftónlist mun óma um miðborgina fram á sunnudag.

Extreme Chill hefst í kvöld

Tónlistarhátíðin Extreme Chill hefst í dag og stendur fram á sunnudag. Fjöldi íslenskra og erlendra raftónlistarmanna kemur fram á hátíðinni sem fer fram í… Meira

SinfoniaNord Hljómsveitin tekst á við tvö af stærstu og þekktustu hljómsveitarverkum tónlistarsögunnar í vetur.

MAk með himinskautum í vetur

Menningarfélag Akureyrar kynnir metnaðarfulla leikhús- og tónlistardagskrá • And Björk of course, Plánetur Gustavs Holst, 9. sinfónía Beethovens og nýtt verk eftir Egil Ólafsson meðal efnis Meira

Skúli Sigurðsson

Fleiri höfundar til liðs við RLA

Auður Jónsdóttur, Bragi Ólafsson, Pedro Gunnlaugur Garcia, Rán Flygenring, Hjörleifur Hjartarson, Skúli Sigurðsson og Þórdís Gísladóttir eru meðal þeirra rithöfunda sem gengið hafa til liðs við umboðsskrifstofuna Reykjavík Literary Agency (RLA) frá því hún var formlega stofnuð í vor Meira

Henry Diltz

Ljósmyndari heiðraður fyrir ævistarfið

Bandaríski ljósmyndarinn Henry Diltz var í gær heiðraður fyrir æviframlag sitt til ljósmyndalistarinnar. Þessu greinir BBC frá. Verðlaunin nefnast Icon-verðlaunin og eru hluti af Abbey Road-tónlistarljósmyndunarverðlaununum Meira

Emmanuel Pahud „Þrátt fyrir að vera tæknilega erfitt (mikið af stökkum) og reyna á ólík raddsvið flautunnar má segja að Pahud hafi leikið verkið eins og að drekka vatn. Hljómsveitin lék undir af öryggi.“

Hinn hreini tónn

Harpa Konsertþrenna með Emmanuel Pahud Debussy ★★★★½ Konsertþrenna ★★★★★ Brahms ★★½·· Tónlist: Claude Debussy, Toru Takemitsu, Camille Saint-Saëns. Cécile Chaminade, Johannes Brahms. Einleikari: Emmanuel Pahud (flauta). Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Sigrún Eðvaldsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Eva Ollikainen. Tónleikar í Eldborg Hörpu fimmtudaginn 14. september 2023. Meira

Rithöfundur „Hver veitir okkur betri innsýn í mennskuna en sögumaður með laskað sjálf?“ spyr Ewa Marcinek.

Við erum söguleg staðreynd

Bókarkafli Í greinasafninu Skáldreki segja tíu höfundar af erlendum uppruna frá sögu sinni, löngunum og þrám; fjalla um búferlaflutninga, að fóta sig í nýrri menningu, að skilja og finna rödd sína á íslensku eða að ná til nýrra lesenda á sínu eigin tungumáli. Meira

Bara njóta „Í heild var The Simple Act of Letting Go firnagóð sýning sem enginn verður svikinn af að sjá,“ segir í rýni.

Uppgjör við fortíðina

Borgarleikhúsið The Simple Act of Letting Go ★★★★· Eftir Tom Weinberger. Aðstoðarmaður danshöfundar: Sarah Butler. Tónlist: Matan Daskal. Leikmynd: Tom Weinberger. Búningar: Júlíanna Lára Steingrímsdóttir. Lýsing: Kjartan Þórisson. Dansarar: Andrean Sigurgeirsson, Ásgeir Helgi Magnússon, Elín Signý W. Ragnarsdóttir, Emilía B. Gísladóttir, Erna Gunnarsdóttir, Inga Maren Rúnarsdóttir, Sarah Louise Luckow og Shota Inoue. Íslenski dansflokkurinn frumsýndi á Nýja sviði Borgarleikhússins sunnudaginn 10. september 2023. Meira

Vegasalt Með guð í vasanum er verk sem „vegur salt milli hins kómíska og harmræna,“ segir María Reyndal.

Sýning sem hjartatengir fólk

Borgarleikhúsið frumsýnir Með guð í vasanum eftir Maríu Reyndal í leikstjórn höfundar • „Í allri frumsköpun skiptir öllu máli að vera með sterkan leikhóp og gott fólk með sér“ Meira

Miðvikudagur, 20. september 2023

Skólafélagar Hákon Örn og Helgi Grímur hlutu styrk úr Sviðslistasjóði til að setja verkið upp.

Tveir á toppnum

Nýtt íslenskt gamanleikrit, Pabbastrákar, frumsýnt í Tjarnarbíói • Sígildar sólarlandaferðir Íslendinga, samskipti miðaldra karlmanna og erkitýpískar karlmennskuhugmyndir til skoðunar Meira

Guðný Kom í Amalíuborgarhöll til að spá.

Mögnuð lífssaga Guðnýjar sjáanda

Stundum er ég afar þakklát fyrir tæknina, milli þess sem ég fæ þrjóskuröskunarköst og neita að tileinka mér einstakar nýjungar. Ég tek opnum örmum tækni sem kemur í veg fyrir að ég missi af góðu útvarps- eða sjónvarpsefni Meira

Mánudagur, 18. september 2023

Efi „Er verkið sjálft nógu bitastætt til að verðskulda uppfærslu? Það er kannski helst þar sem efasemdir vakna.“

Ást, dauði og skyndibiti

Þjóðleikhúsið Ást Fedru ★★★½· Eftir Söruh Kane. Íslensk þýðing: Kristín Eiríksdóttir. Leikstjórn: Kolfinna Nikulásdóttir. Leikmynd og búningar: Filippía I. Elísdóttir. Tónlist: Tumi Árnason. Lýsing og myndband: Ásta Jónína Arnardóttir. Hljóðhönnun: Kristján Sigmundur Einarsson. Sviðshreyfingar: Seiðr og Ernesto Camilo Aldazábal Valdés. Danshópurinn Seiðr: Ásta Marteinsdóttir, Birgitta Sif Jónsdóttir, Helga Rós Helgadóttir, Kamilla Alfreðsdóttir, Karen Sif Óskarsdóttir, Kristín Hálfdánardóttir, Kirstin Natalija Stojadinovic, Lára Björk Bender, Ósk Tryggvadóttir, Sólveig Maria Seibitz, Tekla Ólafsdóttir og Þórunn Margrét Sigurðardóttir. Leikarar: Hallgrímur Ólafsson, Margrét Vilhjálmsdóttir, Sigurbjartur Sturla Atlason, Þröstur Leó Gunnarsson og Þuríður Blær Jóhannsdóttir. Frumsýning í Kassanum í Þjóðleikhúsinu 9. september 2023. Meira

Laugardagur, 16. september 2023

Gestir Ragnar ásamt höfundum Santa Barbara, Bridget (sitjandi) og Jerome Dobson. Við hlið Ragnars er Masha úr Pussy Riot og t.h. Misha Freidman ljósmyndari sem myndaði áhrif Santa Barbara í rússnesku samfélagi.

Ævintýri sem hlaut skjótan endi

Heimildarmyndin Soviet Barbara: The Story of Ragnar Kjartansson in Moscow frumsýnd í Bíó Paradís • Leikstjórinn segir andrúmsloftið hafa verið rafmagnað þegar Masha kom í heimsókn Meira

Nettur Daði Freyr er með ýmsa ása uppi í ermi.

Hærra, minn Daði, til þín

Daði okkar, Eurovisionstjarnan, en svo margt fleira, stígur fram af eftirtektarverðum poppkrafti á plötunni I Made An Album. Meira

Sterkar taugar „Þrátt fyrir fyrrnefnda vankanta er Norðlæg þægindi í heild vel unnin grínmynd eða farsi, sem undirrituð hvetur fólk með sterkar taugar til að sjá,“ segir í rýni um nýjustu mynd Hafsteins Gunnars.

Mót kvíðasjúklinga

Sambíóin, Smárabíó, Bíó Paradís og Laugarásbíó Northern Comfort / Norðlæg þægindi ★★★½· Leikstjórn: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson. Handrit: Halldór Laxness Halldórsson, Tobias Munthe og Hafsteinn Gunnar Sigurðsson. Aðalleikarar: Lydia Leonard, Timothy Spall, Ella Rumpf, Sverrir Guðnason og Simon Manyonda. Ísland, Þýskaland og Bretland. 2023. 97 mín. Meira

Sjónrænt flott „Sund er frábær sýning fyrir fólk, hvort sem það stundar sjálft laugarnar eða ekki. Hún er sjónrænt flott og sprúðlandi skemmtileg.“

Eins og fiskar í vatni

Tjarnarbíó Sund ★★★★· Eftir Birni Jón Sigurðsson í samstarfi við leikhópinn. Leikstjórn: Birnir Jón Sigurðsson. Tónskáld: Friðrik Margrétar-Guðmundsson. Sviðshreyfingar: Andrean Sigurgeirsson í samstarfi við leikhópinn. Leikmynd og búningar: Kristinn Arnar Sigurðsson. Lýsing: Fjölnir Gíslason. Flytjendur: Andrean Sigurgeirsson, Erna Guðrún Fritzdóttir, Eygló Hilmarsdóttir, Friðrik Margrétar-Guðmundsson, Kjartan Darri Kristjánsson og Þórey Birgisdóttir. Frumsýning í Tjarnarbíói 31. ágúst 2023, en rýnt í 2. sýningu sunnudaginn 3. september 2023. Meira

Geggjaður Jason Segel glansar í þáttunum.

Þetta gerðist í raun og veru

Þættirnir Winning Time: The Rise of the Lakers Dynasty sem nálgast má í Sjónvarpi Símans Premium eru með skemmtilegra leiknu efni sem komið hefur fram í sjónvarpi lengi Meira