Umræðan Þriðjudagur, 19. september 2023

Þórunn Sveinbjarnardóttir

Rétturinn til að deyja með reisn

Dánaraðstoð var til umfjöllunar á Fundi fólksins í Norræna húsinu um liðna helgi að frumkvæði félagsins Lífsvirðingar. Samtalið var hvort tveggja upplýsandi og yfirvegað og þakka ber Lífsvirðingu fyrir að setja viðkvæmt og vandmeðfarið mál á dagskrá Meira

Elías Elíasson

Borgarlínublaðran er farin að leka

Það var augljóst þegar borgarlínan var ákveðin og síðan sett í samgöngusáttmála að þetta var algerlega ótímabær framkvæmd af alltof dýrri gerð. Meira

Anton Guðmundsson

Eitt sveitarfélag á Suðurnesjum skilið eftir í heilbrigðismálum

Suðurnesjabær er stærsta sveitarfélagið á Íslandi sem hefur ekki neina heilsugæslu eða hjúkrunarheimili. Meira

Árni Sverrisson

Sérfræðiþekking MAST á veiðiskipum

Augljóst má hverjum vera, sem hefur verið til sjós eða hefur einhverja reynslu af aðbúnaði á veiðiskipum, að sú mynd sem MAST dregur upp af atvikinu stenst ekki gagnrýna skoðun. Meira

Hjörtur Gíslason

Vanþekking eða blekking?

Gefur í skyn rányrkju Íslendinga á hnúfubökum. Meira

Aðalsteinn Sigurðsson

Fögur borg?

Mér er ómögulegt að skilja hversu lítinn áhuga starfsmenn þessarar borgar hafa á fegrun hlutanna, svo við getum horft með stolti á Reykjavík. Meira

Holberg Másson

100 km+ af nýjum jarðgöngum

Þeir sem ferðast um landið fara á mis við þau lífsgæði að geta keyrt hindrunarlaust um allt Ísland á láglendi. Meira

Jón Viðar Jónmundsson

Útrýmum riðunni sem allra fyrst

Markmiðið hlýtur að vera að útrýma riðunni með því að gera allt ásett fé arfhreint, ARR … þannig verður þetta gert ódýrast, hraðast og einfaldast. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 23. september 2023

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Verðbólga og neytendavernd

Langatímaafleiðingar hárrar verðbólgu eru slæmar fyrir samfélög. Verðbólgan hittir einkum fyrir þá sem minnst eiga. Hópurinn sem verst fer út úr verðbólguhremmingunum er sá sem nýverið kom inn á húsnæðismarkaðinn Meira

Kristján Loftsson

Málefnaleg stjórnsýsla

Hvalur þarf ekki að hafa áhyggjur af réttaröryggi sínu, því eins og MAST bendir á, þegar refsivendinum er beitt án afláts á Hval, þá má alltaf kæra ákvarðanirnar til Svandísar Svavarsdóttur til endurskoðunar. Meira

Sigríður Margrét Oddsdóttir

Skeytingarleysi eftirlitsins orkar tvímælis

Við einfaldlega verðum að geta treyst stofnunum með jafn viðamiklar heimildir og Samkeppniseftirlitið býr yfir. Meira

Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir

Faraldurinn í fjárlögum

Vandamálið er að það var kominn faraldur í fjárlögin löngu fyrir heimsfaraldur og að það verður faraldur í fjárlögunum löngu eftir heimsfaraldur. Meira

Ári eftir að við tileinkuðum afmælisdag Jónasar Hallgrímssonar fyrst íslenskri tungu árið 1995 lýstu Sameinuðu þjóðirnar 16. nóvember Dag umburðarlyndis.

Umburðarlyndi er ótakmörkuð auðlind

Eftir ferðalög um landið í sumar eru nú mörg komin með meiri æfingu í notkun erlendra tungumála en þau áttu von á þegar þau lærðu fyrst dönsku og síðan ensku í grunnskólanum á síðustu öld – til að geta gert sig skiljanleg erlendis Meira

Tvenn örlagarík mistök

Mistök stjórnmálamanna eru sjaldnast mælanleg: allt orkar tvímælis, þá er gert er. Ég hef þó rifjað upp tvenn mistök íslenskra stjórnmálamanna, þegar Valtýr Guðmundsson hélt árið 1901 til streitu úreltri hugmynd um ráðgjafa í Kaupmannahöfn, þótt ný… Meira

Tortryggni vex skorti gagnsæi

Rýnisfrumvarpið minnir á mikilvægi þess að fyrir hendi sé virkur tengi- og samráðsvettvangur þar sem fulltrúar atvinnulífs og stjórnsýslu geta skipst á skoðunum. Meira

Sigurður T. Garðarsson

Vinnubrögð TR í djúpum …

Af hverjum 100 þúsund krónum sem ellilífeyrisþegar fá frá lífeyrissjóði lætur Tryggingastofnun 45 þúsund krónur af frítekjumarki atvinnutekna hverfa. Meira

Hörð keppni Séð yfir keppnissalinn á Íslandsmóti kvenna og öldunga.

Bárður Örn með fullt hús á Haustmóti TR

Það er margt að gerast í skákinni þessa dagana. Íslandsmót kvenna, Íslandsmót öldunga, Haustmót TR og HM öldungasveita 50 ára og eldri í Struga í Norður-Makedóníu eru skákkeppnir sem fylgst er vel með Meira

Róbert Haraldsson

Kæra ríkisstjórn!

Spurningar til ríkisstjórnar varðandi laxinn okkar. Meira

Sigurbjörn Þorkelsson

Togstreita trúarinnar

Ég er þess þó fullviss að alltaf megi upplifa eitthvað gott, hamingju og gleði, jafnvel í gegnum hinar óásættanlegustu þjáningar og staðreyndir. Meira

Kristján Baldursson

Best að hætta þessu brölti

Það er víðtæk samstaða um að vernda helstu náttúruperlur landsins. Verðmætin í ósnortinni náttúru eru ómetanleg. Meira

Ásgeir R. Helgason

Forrituð tjáning og tjáskipti

Við dæmum ekki forrit til ábyrgðar þótt það hafi skelfilegar afleiðingar. Meira

Glæpur aldarinnar: Verðbólgufíllinn

Um 800 milljarða tekjur af erlendum ferðamönnum týndust í kófinu. Meira

Páll Pálmar Daníelsson

Ótroðnar pólitískar slóðir

Þegar ráðherra í flokki forsætisráðherra gengur fram á þennan hátt er grafið undan stjórnarforystunni. Meira

Föstudagur, 22. september 2023

Hanna Katrín Friðriksson

Hvert fara skattarnir?

Það eru allir að tala um heilbrigðismál. Flest þekkjum við sem betur fer góðar sögur af því hvernig heilbrigðiskerfið hefur tekið utan um fólk, en hinar sögurnar eru líka til. Af slæmri stöðu í bráðaþjónustu Landspítalans og vaxandi biðlistum eftir… Meira

Vilhjálmur Bjarnason

Kjarasamningar, kaupmáttur og aðilar máls

Eru kjarasamningar hismi ef löggjafarvaldið á að jafna allt út með sköttum? Til hvers eru frjálsir kjarasamningar? Meira

Jón Friðberg Hjartarson

Borgaraþing á Íslandi

Með starfi Borgaraþings Íslands myndi skapast fjörmikill samkeppnismarkaður um að setja lög sem gagnast myndu þjóðinni. Meira

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir

Ritskoðaðar raddir í Reykjavík

Verður valdið í heilbrigðismálum framselt til Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar án umræðu og eru sumar covid-sprautur skaðlegri en aðrar? Meira

Fimmtudagur, 21. september 2023

Sigurjón Þórðarson

Burt með sjálftöku og spillingu

Flokkur fólksins er með í mótun almennar framsæknar breytingar á úthlutunarreglum um sértæka byggðakvóta Byggðastofnunar. Tillögurnar munu setja fólkið í sjávarbyggðunum í fyrsta sæti og verða vítamínsprauta til að efla frumkvæði heimamanna Meira

Páll Magnússon

Hvert er erindið?

Að öllu samanlögðu virðist blasa við að Sjálfstæðisflokkurinn hafi varla annað upp úr krafsinu í þessu ríkisstjórnarsamstarfi en að glata forystuhlutverki sínu í íslenskum stjórnmálum. Meira

Kjartan Magnússon

Gífurleg samgöngubót

Tafir við undirbúning Sundabrautar eru orðnar ein mesta sorgarsaga í samgöngumálum á Íslandi. Vonandi eru þær tafir nú á enda. Meira

Steinunn Birna Ragnarsdóttir

Blikur á lofti

Íslenska óperan býr yfir miklum menningarverðmætum og ómetanlegri arfleifð sem er mjög mikilvægt að standa vörð um til framtíðar. Meira

Ólafur Stephensen

Vaxandi vandi í boði stjórnvalda

Stefna stjórnvalda í lyfjamálum er stærsti skýringarþátturinn í því að ýmis ný lyf fást ekki markaðssett á Íslandi og ávísa þarf undanþágulyfjum. Meira

Magnús Árni Skúlason

Tíföldun gagnahraða skapar efnahagslegan ávinning

Stefna íslenskra stjórnvalda, fyrirtækja sem og annarra hlýtur að mótast áfram af þeim tækifærum sem uppfærð stafræn hraðbraut hefur í för með sér. Meira

Gísli Ragnarsson

Náttúruleg vellíðan

Við þurfum ekki að nota utanaðkomandi vímuefni, heilinn framleiðir þau fyrir okkur þegar við eigum það skilið. Meira

Svavar Guðmundsson

Gáskafullt skáldaleyfi

Hún er skrýtin þessi hugarleikfimi þegar hentifáni hennar er dreginn að húni. Meira

Miðvikudagur, 20. september 2023

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Framfaraskref fyrir háskóla og samfélagið

Eitt mikilvægasta hlutverk stjórnmálanna er að sinna ekki aðeins verkefni dagsins í dag heldur að búa í haginn fyrir framtíðina. Við vitum ekki alltaf hvernig hún verður og hversu hratt hún kemur, en við vitum þó að hún kemur og við þurfum að vera undirbúin Meira

Óli Björn Kárason

Fjölbreytileika fórnað og valkostum ungs fólks fækkað

Skólar eiga að keppa um nemendur. Skortur á samkeppni er dragbítur í menntakerfinu, ekki tveir sjálfstæðir framhaldsskólar á Akureyri. Meira

Ragnheiður Ríkharðsdóttir

Manstu ekki eftir mér?

Enn hefur ekki fundist lækning við alzheimer eða öðrum heilabilunarsjúkdómum þrátt fyrir víðtækar rannsóknir víða um heim. Meira

Pólitískar keilur Þessar keilur hallast ýmist til hægri eða vinstri.

Það vilja allir hlut í hvalnum

Þegar sovétið reyndist fals og múrinn féll voru fáir snagar góðir fyrir vinstrimenn að hengja hatt sinn á. Þrautaráðið var að leggja alla áherslu á umhverfismál og landvernd með skammti af heimsendaspám til að hræða fólk Meira