Tap Iceland Aviation Academy ehf., sem rekur flugskólann Flugakademíu Íslands, nam í fyrra 203 milljónum króna, samanborið við um átta milljóna króna tap 2021. Þetta kemur fram í ársreikningi Iceland Aviation Academy fyrir 2022 Meira
Staða bankanna sterk og endurfjármögnunaráhætta lítil • Lánveitendur hugi að þeim sem þurfa á aðstoð að halda Meira
Þrír viðbótarskattar eru lagðir á fjármálageirann • Skattbyrði greinarinnar þyngri en í samanburðarlöndum • Viðskiptavinirnir bera kostnaðinn með bönkunum • Skattsporið 30 til 40 milljarðar Meira