Viðskipti Þriðjudagur, 19. september 2023

Flugskóli Erfiðlega gengur að fá nemendur í flugnám í Keili.

Rekinn með tapi fimmta árið í röð

Tap Iceland Aviation Academy ehf., sem rekur flugskólann Flugakademíu Íslands, nam í fyrra 203 milljónum króna, samanborið við um átta milljóna króna tap 2021. Þetta kemur fram í ársreikningi Iceland Aviation Academy fyrir 2022 Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 21. september 2023

Fjármálastöðugleiki Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri kynnti rit fjármálastöðugleikanefndar í gærmorgun ásamt öðrum yfirmönnum Seðlabankans.

Hægari hagvöxtur

Staða bankanna sterk og endurfjármögnunaráhætta lítil • Lánveitendur hugi að þeim sem þurfa á aðstoð að halda Meira

Mánudagur, 18. september 2023

Hver borgar? „Skattar af þessu tagi eru ekki teknir úr loftinu, og það sem er íþyngjandi fyrir bankana er – þegar upp er staðið – líka íþyngjandi fyrir viðskiptavinina,“ segir Yngvi um áhrif sérskatta á fjármálafyrirtæki.

Greiða 16,5 milljarða aukalega

Þrír viðbótarskattar eru lagðir á fjármálageirann • Skattbyrði greinarinnar þyngri en í samanburðarlöndum • Viðskiptavinirnir bera kostnaðinn með bönkunum • Skattsporið 30 til 40 milljarðar Meira