Fastir þættir Miðvikudagur, 10. júlí 2024

Mannlegur veikleiki. N-Allir

Norður ♠ ÁKD2 ♥ 95 ♦ ÁKD1094 ♣ 5 Vestur ♠ 76 ♥ 104 ♦ G52 ♣ ÁD10643 Austur ♠ 10954 ♥ ÁKD63 ♦ 85 ♣ K8 Suður ♠ G83 ♥ G872 ♦ 73 ♣ G972 Suður spilar 3G Meira

Hvítur á leik

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e5 5. Rb5 d6 6. c4 Be6 7. Bd3 Rf6 8. 0-0 a6 9. R5c3 g6 10. Rd5 Bxd5 11. exd5 Re7 12. Rc3 Bg7 13. Da4+ Dd7 14. Bg5 Dxa4 15. Rxa4 Rd7 16. Hac1 h6 17. Bd2 a5 18. c5 Rxd5 Meira

Kannski hefur það að láta sér fátt um finnast, láta sér standa á sama og…

Kannski hefur það að láta sér fátt um finnast, láta sér standa á sama og láta sér hvergi bregða smitað svo að sumir tala um að „láta sér e-ð varða“. En beri maður e-ð fyrir brjósti, hafi áhuga á því eða skipti sér af því lætur maður sig varða það Meira

2014 Gunnar með Sigurjóni Leifssyni, þá form. Ungmennasambands Skagafjarðar, við sjálfboðaliðastörf á Unglingalandsmóti UMFÍ 2014.

„Ég hef alltaf verið bókaormur“

Gunnar Gunnarsson fæddist 10. júlí 1984 og ólst upp á Egilsstöðum í Fljótsdal. „Ég er sveitastrákur í grunninn og þar sem það var ekki urmull af krökkum á allra næstu bæjum, umgekkst ég mikið ömmu mína og systkini hennar í æsku.“ Gunnar… Meira

Sólveig Dalrós Kjartansdóttir

30 ára Sólveig fæddist á Ísafirði og ólst upp fyrstu tvö árin á Flateyri. Þá flutti fjölskyldan til Reykjavíkur og hún gekk í Seljaskóla upp í fimmta bekk en þá flutti fjölskyldan til Akureyrar. Þar fór hún í Giljaskóla og þaðan í Verkmenntaskólann Meira

Af fornsagnaköppum

Gunnar J. Straumland bauð okkur velkomin á Boðnarmjöð með góðum skáldskap og kallar Dróttkveðna sólarvon: Ljósið kóf upp leysir lægir vind og hægir, teygir ský og togar trafið yfir hafi. Grámans fölnar gríma glampar jarðar lampi, glóð á himni gleður glitra sálar litir Meira

„Þau hringja í mig á hverju ári“

Myndskeið af tónlistarmanninum Jóni Jósep Snæbjörnssyni, oft kölluðum Jónsa, með Lúðrasveit verkalýðsins fór sem eldur í sinu um samfélagsmiðla og sögðust margir ekki geta hætt að horfa. „Áður en ég varð söngvari þá var ég á slagverki Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 13. júlí 2024

<strong>Tungufellskirkja.</strong>

ÁRBÆJARKIRKJA | Sameiginleg útimessa með söfnuðum Grafarholts og…

ÁRBÆJARKIRKJA | Sameiginleg útimessa með söfnuðum Grafarholts og Grafarvogs kl. 11 fyrir neðan Árbæjarkirkju, í Elliðaárdalnum. Elísabet Einarsdóttir leikur á harmonikku. Félagar úr kór Árbæjarkirkju leiða sönginn Meira

1919 Allir afkomendurnir voru samankomnir á 75 ára afmæli Húnna sem var haldið rétt hjá Billund í Danmörku.

Flugkappinn á Norðurlandi

Húnn Snædal Rósbergsson fæddist á Akureyri 13. júlí 1944. „Ég fæddist í Aðalstræti 16 og mamma átti mig uppi á fjórðu hæð. Við fluttum á Klapparstíg þegar ég var sex ára og síðan upp í Rauðumýri, en við vorum sex systkinin,“ segir Húnn… Meira

Gylfi Þór Pétursson

30 ára Gylfi Þór fæddist í Reykjavík og ólst upp í Hafnarfirði og gekk í Hvaleyrarskóla. Hann segir það hafa verið gott að alast upp í Hafnarfirði og hann hafi verið svolítið í íþróttum og spilaði aðeins handbolta með Haukum Meira

Margur er kötturinn

Gátan er sem endranær eftir Pál Jónasson í Hlíð: Braut í lofti hleypur hann, haft þau orð um lipran mann, á beltum áfram öslar þar, úti í mýri dýrið var. Harpa í Hjarðarfelli leysir gátuna: Hlaupaköttur brautu brunar Meira

Föstudagur, 12. júlí 2024

Súkkulaði Brynjólfur að bragðbæta súkkulaði í fyrirtæki sínu, en hann notar eingöngu kakóbaunir frá Suður-Ameríku, sem hann segir betri og léttari.

Lífið snýst um súkkulaði

Brynjólfur Ómarsson ólst upp í Ólafsfirði til átta ára aldurs. „Ég ólst upp á Túngötunni í Ólafsfirði, sem er hálfa leið upp í fjall og rétt fyrir ofan fótboltavöllinn, svo maður eyddi vetrum í það að labba upp á fjall og renna sér á skíðum… Meira

Af feminískri forystu

Eyjólfur Ó. Eyjólfsson skrifar á Boðnarmjöð: Þegar lítill maður í ríku landi les fréttirnar um sjúkrahús og skólamál þá spyr hann stundum í heimsku sinni: Hví hafa landfestar losnað og líflínan dýrmæta trosnað? Hví lekur sem hrip hið laskaða skip… Meira

Fimmtudagur, 11. júlí 2024

2022 Fjölskyldan á Tenerife. F.v.: Selma Eir, Páll, Erling, Svava, Ari, Jóhanna, Ari Edwald yngri og Rebekka.

„Vil koma málum í höfn og ná árangri“

Ari Edwald fæddist 11. júlí 1964 í Reykjavík og ólst upp í Vogahverfinu. Hann gekk í Vogaskóla og síðan í Langholtsskóla áður en hann fór í Menntaskólann við Sund. Á yngri árum var hans íþróttagrein badminton, en hann segir að eftir Norðurlandamótið … Meira

Eitt með öðru

Steingrímur Thorsteinsson yrkir um sorg og sorgleysi: Þó þú aumkist yfir mann, sem angur sorgin vinnur, mest þú aumkva ættir þann, til engrar sem að finnur. Og um virðing og ást: Virðing þú segist mér veita, svo veittu mér ást þína líka Meira

Þriðjudagur, 9. júlí 2024

Lena Egilsdóttir

30 ára Lena fæddist á Akureyri og bjó þar fyrstu 20 ár ævinnar. Hún segir að það hafi verið mjög gott að alast upp í höfuðstað Norðurlands og hún var virk í mörgum íþróttum og æfði m.a. fótbolta og dans Meira

Hjónin Davíð og Elín á ferðalagi í Wales í Maine-ríki, sem er fyrir norðan Boston í Bandaríkjunum. Davíð segir Maine vera frábæran ferðastað.

Verkfræðingur í heilbrigðismálum

Davíð Ástráður Gunnarsson fæddist í parhúsi á Skothúsvegi 15 við Tjörnina í Reykjavík 9. júlí 1944. Húsið var sannkallað fjölskylduhús og bjuggu þar bæði móðurafi hans og amma, ömmusystir hans og dóttir hennar, auk foreldra Davíðs sem bjuggu á efstu hæð hússins Meira

Draugar og gömul hús

Á Boðnarmiði yrkir Reinhold Richter við fallega ljósmynd: Gleðja eyru gömul hús ganga þar um draugar og þeir saman syngja blús sem að örvar taugar Jón Gissurarson skrifar: Konan var að horfa á sjónvarpsveðurspána í kvöld og sagði að því loknu að það væri nú engin engilbirta í spánni fyrir næstu daga Meira

Mánudagur, 8. júlí 2024

Í Þýskalandi Drífa við Linderhof-höll í Bæjaralandi.

Leiddi uppbyggingu Reykjanesbæjar

Drífa Jóna Sigfúsdóttir fæddist 8. júlí 1954 á Kirkjuvegi í Keflavík og síðan fluttu foreldrar hennar í hús sem þau byggðu að Hringbraut 69. „Foreldrar mínir voru dugnaðarforkar sem féll aldrei verk úr hendi Meira

Ort af ýmsum

Það er alltaf skemmtilegt að rifja upp Kristján Fjallaskáld: Við skulum ekki víla hót; það varla léttir trega; og það er þó ávallt búnings-bót að bera sig karlmannlega. Allt þó sýnist blítt og bjart blysum fyrir hvarma, innra getur manni margt megna vakið harma Meira