Ritstjórnargreinar Miðvikudagur, 10. júlí 2024

Guðni Th. Jóhannesson

Þjóðþrifaverk í utanríkisráðuneytinu

Úr kansellíinu er oss kunngert af Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands, að hann hafi fallist á málaleitan Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra um sérstakt heiðursmerki utanríkisþjónustunnar. Meira

Farvel Frans

Farvel Frans

Macron málar sig út í horn og Frakkland orðið óstjórnhæft Meira

Komið ef þið hafið kjark

Komið ef þið hafið kjark

Mótframboð hikstar Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 13. júlí 2024

Yngvi Harðarson

Örva þarf atvinnulífið

Hagtölur eru farnar að benda til minnkandi umsvifa í hagkerfinu og þær endurspegla það sem mörg fyrirtæki finna fyrir um þessar mundir. Yngvi Harðarson, hagfræðingur og framkvæmdastjóri Analytica, fer yfir þetta í samtali við Morgunblaðið í gær og segir tölurnar benda til að heldur sé tekið að hægja á í hagkerfinu og að jafnvel stefni í samdrátt. Meira

Menntun og sóun

Menntun og sóun

Grunnskólinn er meingallaður, hann verður að laga Meira

Leikari leikur sér að landinu

Hinn kosturinn er í rauninni hrikalegur. Hann gerir ráð fyrir því, að varaforsetinn og öll ríkisstjórnin komi saman til þess, að segja að óhjákvæmilegt sé að svipta forsetann stöðu sinni, þar sem í ljós hafi komið að hann sé ófær orðinn til að gegna embætti sínu. Meira

Föstudagur, 12. júlí 2024

Kristrún Frostadóttir

Ekkert að afsaka um fæðingarorlof

Nýja Samfylkingin undir stjórn Kristrúnar Frostadóttur leggur sig í líma við að skilja sig frá fortíðinni. Nafni flokksins og merki var breytt, en þó ekki kennitölunni. Flokkurinn er í óða önn að skipta um stefnu í helstu málum og sagt er að megninu af þingflokknum verði skipt út. Af skoðanakönnunum verður ekki annað ráðið en að almenningur sé hæstánægður með það allt. Meira

Veikt viðskiptabann

Veikt viðskiptabann

Rússar nutu lengi tollfrelsis á fiski til ESB þrátt fyrir innrásina í Úkraínu Meira

Landar, vinir og vandamenn

Landar, vinir og vandamenn

Tengsl Íslands og Póllands eru náin og ber að rækta Meira

Fimmtudagur, 11. júlí 2024

Óli Björn Kárason

Brýn uppstokkun í grunnskólum

Í blaðinu í gær kvaddi Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sér hljóðs um menntamál svo eftir var tekið. Hann benti á að lesskilningur barna væri í „frjálsu falli“ og ekki yrði unað við frammistöðu í könnun PISA. Meira

Eldfimar kappræður

Eldfimar kappræður

Versnar enn? Meira

Þriðjudagur, 9. júlí 2024

Guðrún Hafsteinsdóttir

Óþolandi ástand

Þegar útlendingalögum var breytt á síðasta þingi sagði Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra að frekari breytinga væri að vænta á næsta þingi. Í samtali við mbl.is í liðinni viku upplýsti ráðherra að meðal þeirra breytinga sem væru til skoðunar… Meira

Vinstribeygja beggja vegna Ermarsunds

Vinstribeygja beggja vegna Ermarsunds

Fögnuður íslenskra vinstrimanna stenst illa skoðun Meira

Mánudagur, 8. júlí 2024

Kristrún Frostadóttir

Notaleg nærvera – ennþá

Íslenskir vinstri menn hrífast gjarnan með þegar vel gengur hjá félögum þeirra erlendis. Þetta varð áberandi þegar Tony Blair sigraði í Bretlandi fyrir tæpum þremur áratugum og Össur Skarphéðinsson og fleiri drógu fram flokksskírteinin í Verkamannaflokknum og skáluðu í gleðivímu Meira

Lóðaskortur er stóra málið

Lóðaskortur er stóra málið

Mikil en ónýtt tækifæri til bættra lífskjara Meira

Efla þarf varnirnar

Efla þarf varnirnar

NATO þarf að bregðast með skýrum hætti við vaxandi ógn í veröldinni Meira