Kvartanir kennara í Laugarnesskóla hunsaðar árum saman • Lýsa þrálátum veikindum og slappleika • Hafa áhyggjur af heilsu barnanna sem ganga í skólann • Framkvæmdir hafa ekki skilað árangri Meira
Barnsfæðingar á Landspítalanum á fyrstu sex mánuðum ársins eru nokkru færri en var á sama tíma í fyrra. Þetta kemur fram í tölum um starfsemi sjúkrahússins sem birtar eru á vef þess. Á tímabilinu janúar-júní í ár ólu konur alls 1.748 börn á… Meira
Án samráðs við aðliggjandi sveitarfélög og aðför að skipulagsvaldi • Stríðir gegn boðaðri stefnumörkun • Málið keyrt áfram, segir oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps • Án samráðs við nærsamfélagið Meira
Nýir stólar voru afhjúpaðir í þingsal Alþingis í gær. Þingmenn munu því setjast í nýja stóla við upphaf þings í næstu viku, en stólarnir voru endurnýjaðir síðast árið 1987. Á vef Alþingis segir að stólarnir nefnist Spuni og séu eftir hönnuðinn Erlu Sólveigu Óskarsdóttur Meira
Áætlanir Kleifa fiskeldis um stórfellt eldi á ófrjóum laxi í Fjallabyggð gera ráð fyrir að af starfseminni skapist hátt í 460 bein og afleidd störf á svæðinu. Þetta kemur fram í bréfi fyrirtækisins til sveitarstjórna þeirra sjö sveitarfélaga sem liggja að fyrirhuguðu framkvæmdasvæði fiskeldisins Meira
Tíðinda vænst eftir 3 til 5 ár • Sambærilegur frjóum laxi Meira
Ísland kemur verst ú t þegar tungumálakunnátta innflytjenda er skoðuð Meira
Ný úttekt OECD um stöðu innflytjenda á Íslandi • Upplýsingar um uppruna vantar í hagtölur Meira
Nú þegar landsmenn eru að komast í hina svokölluðu haustrútínu vill Blóðbankinn minna á starfsemi bankans og hvetja viðskiptavini til að leggja inn. Blóðbankinn vakti athygli á því á samfélagsmiðlum að þörf væri á blóði í öllum flokkum Meira
Ráðist í átak gegn vaxandi ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Meira
Fornleifarannsókn á Bessastöðum • Grafið undir gangstétt • Bein af börnum að því best verður séð • Gólfhleðslur, krítarpípur og leirkerabrot • Gögn verða greind • Viðbót í sögu staðarins Meira
Tæplega 300 milljónir króna eru ásett verð á jörðina Haga í Skorradal sem nú er til sölu. Þetta er við innst og sunnanvert Skorradalsvatn og nokkuð úrleiðis. Húsakostur er sagður vera barns síns tíma, svo sem gamalt en ónýtt íbúðarhús Meira
Umfangsmiklar mannfræðirannsóknir voru gerðar á Íslendingum á síðustu öld • Meðal annars kannað hvað breytist þegar fólk flytur úr sveit í borg • Árnesingar og Þingeyingar bornir saman Meira
Fjöldi starfsmanna farið í veikindaleyfi eða látið af störfum í Laugarnesskóla • Missa heilsuna og hætta • Segja kvartanir hafa verið hundsaðar árum saman • Hafa áhyggju af heilsu barnanna Meira
Skemmtiferðaskipið AIDAluna fór nærri Skarfagarði og Pálsflögu í hávaðaroki • Annað atvik varð á sömu slóðum sama dag • Rannsóknarnefndinni synjað um nauðsynleg gögn í útlöndum Meira
„Hybrid-gras [blandað gras] er í grunninn jarðvegsstyrkingarkerfi. Yfirborðið hreyfist ekki og gefur ekki eftir,“ segir Bjarni Þór Hannesson þegar Morgunblaðið spyr hann út í hið blandaða gras sem til stendur að leggja á fyrirhugaðan þjóðarleikvang fyrir knattspyrnuna Meira
Lífvörður Noregskonungs úr Hafnarfirði • „Þurftum að sýna fram á að við gætum gert allt“ • Sérfræðingar í mjög sérhæfðum hernaði • „Við erum alltaf þeir fyrstu sem erlendir gestir sjá“ Meira
Nýliðinn mánuður var landsmönnum óhagstæður • Óvenjumikið hvassviðri einkenndi mánuðinn • Meðalloftþrýstingur var sá hæsti í Reykjavík frá upphafi mælinga fyrir 224 árum Meira
Ljósakvöld verður í Guðbjargargarði við gamla bæinn í Múlakoti í Fljótshlíð laugardagskvöldið 7. september kl. 19.30. Nafnið er dregið af því að ljós eru kveikt í garðinum og efnt til samkomu til stuðnings endurreisninni í Múlakoti sem nú hefur staðið skipulega í 10 ár Meira
Umferðin á hringveginum í ágúst reyndist 0,7 prósentum meiri en í sama mánuði fyrir ári. Á vef Vegagerðarinnar segir að þetta sé mun minni aukning en verið hafi alla jafna síðustu misseri. Er þetta þriðji mánuðurinn í röð sem umferð eykst takmarkað eða dregur úr henni Meira
Prófarkalesarinn Málfríður starfar hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Miðeind og er ómennsk með öllu • Djúptauganet sem lærir rétta málfræði og öðlast máltilfinningu og efnisskilning verður æ óskeikulla Meira
Valdimar tók sprett • Þakkar þjónustu • Á góðum tíma og form betra Meira
„Við rennum algerlega blint í sjóinn með fjölda. Þetta er það viðamikil sýning og dagskrá að það er vel þess virði að gera sér ferð á hana þó að fóli búi utan Skagafjarðar,“ segir Ásta Ólöf Jónsdóttir, formaður Pilsaþyts í Skagafirði, en … Meira
Hefur starfað við hagsmunagæslu í 40 ár • Tók þátt í að afnema samræmdar gjaldskrár hagsmunasamtaka • Eftirlitsiðnaður útþaninn á alla kantal Stjórnmálamenn verða að standa í lappirnar Meira
Borgarstjóri Lvív heitir hefndum • Sjö manns látnir eftir árásina • Selenskí kallar eftir langdrægum eldflaugum • Scholz lofar fleiri loftvarnarkerfum • Kúleba utanríkisráðherra segir af sér ráðherradómi Meira
Forsætisráðherra Breta, Keir Starmer, baðst í gær formlega afsökunar fyrir hönd breska ríkisins á því að hafa brugðist skyldum sínum gagnvart íbúum Grenfell-turnsins, sem brann til kaldra kola í júní 2017 Meira
Lokað hefur verið fyrir lánveitingar hlutdeildarlána til íbúðakaupa allt frá því í vor og enn er óvíst hvenær hægt verður að opna fyrir umsóknir á nýjan leik. Þrátt fyrir að Alþingi hafi samþykkt í júní auknar fjárheimildir til að veita… Meira
Margrét Leifs er hrifin af haustinu og ávallt spennt að komast aftur í rútínu, sérstaklega hvað viðkemur mataræði. Hún segir lífsstíl sinn breytilegan eftir árstíðum og þegar haustið komi eldi hún meira og borði hollari mat. Meira
„Það stóð nú svo sem ekki til á efri árum að standa í þessu öllu saman, en húsið var orðið ónýtt og eitthvað urðum við að gera,“ segir Bogi Karlsson, úrsmiður á Selfossi, en fyrirtækið sem faðir hans, Karl R Meira