„Ég elska lífið hjá Breiðabliki,“ sagði Samantha Smith, sóknarmaður Breiðabliks og leikmaður ágústmánaðar hjá Morgunblaðinu. „Stelpurnar í liðinu eru frábærar og aðstaðan og umgjörðin í Kópavogi er fyrsta flokks Meira
Bakverði hlotnaðist sá heiður að fylgja íslenska hópnum á Paralympics-leikana í París, sem lýkur á sunnudag. Upplifunin var mögnuð. Árangur íslensku keppendanna fimm lét ekki á sér standa. Þeir voru landi og þjóð til sóma eins og ævinlega, þar sem… Meira
Körfuknattleikskonan Dagný Lísa Davíðsdóttir hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna, 27 ára gömul. Hún staðfesti þetta við DFS.is í gær. Dagný lék með Grindavík síðasta vetur en áður með Hamri, Hamri/Þór og Fjölni, ásamt því að leika með bandarísku … Meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því svartfellska í fyrsta leik sínum í 4. riðli í B-deild Þjóðadeildarinnar á Laugardalsvelli annað kvöld klukkan 18.45. Ísland mætir svo Tyrklandi í Izmir á mánudagskvöld Meira
Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og þýsku meistaranna Bayern München, er í hópi 20 bestu knattspyrnukvenna heims sem tilnefndar eru í árlegu kjöri France Football, Gullboltanum, eða Ballon d’Or Meira
Valskonur leika til úrslita um sæti í 2. umferð Meistaradeildar kvenna í fótbolta eftir risasigur á Ljuboten, meistaraliði Norður-Makedóníu, í gær, 10:0. Leikið var í Enschede í Hollandi þar sem riðill Vals í 1 Meira
Aron Elís Þrándarson og Karl Friðleifur Gunnarsson verða báðir fjarverandi þegar Víkingur úr Reykjavík mætir KR í frestuðum leik úr 20. umferð Bestu deild karla í knattspyrnu á Meistaravöllum föstudaginn 13 Meira
„Verkefnið leggst mjög vel í okkur. Við erum að leggja lokahönd á undirbúninginn í dag [í gær]. Við undirbúum okkur fyrir öðruvísi leik en var á móti Dönum. Það eru kannski öðruvísi áherslur og öðruvísi leikur sem þetta gæti orðið,“… Meira
Glódís Perla Viggósdóttir er í hópi 30 bestu knattspyrnukvenna heims, samkvæmt útnefningunni fyrir Gullboltann 2024, Ballon d'Or. Hún er líka önnur tveggja bestu miðvarða heimsfótboltans í kvennaflokki miðað við þann hóp sem tilnefndur er til þessara virtustu verðlauna samtímans Meira
Einstökum kafla í handboltasögunni lýkur í lok ársins þegar Þórir Hergeirsson hættir störfum sem þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik. Þórir er sigursælasti þjálfari landsliðs í sögu íþróttarinnar því Noregur hefur unnið til tíu… Meira
Íslenska liðið sýndi mikinn styrk með því að láta mark strax í upphafi ekki hafa of mikil áhrif á sig í ótrúlega erfiðum aðstæðum með einstaklega háværa tyrkneska áhorfendur. Það var greinilega stress í íslensku leikmönnunum í byrjun og það kostaði mark Meira
„Þetta var leikur þar sem kjánaleg mistök komu okkur í koll,“ sagði Åge Hareide landsliðsþjálfari eftir tapið í Izmir. „Í fyrri hálfleik náðum við að jafna metin eftir að hafa lent 1:0 undir mjög snemma Meira
Anna Guðrún Halldórsdóttir setti fjögur heimsmet og tryggði sér heimsmeistaratitilinn í ólympískum lyftingum í 55 kg flokki 55-59 ára kvenna á Masters World-mótinu í Rovaniemi í Finnlandi um helgina Meira
Eftir tvær umferðir af sex í 4. riðli B-deildar Þjóðadeildarinnar er Tyrkland komið í efsta sætið með fjögur stig, jafnmörg og Wales, en er með betri markatölu eftir mörkin þrjú gegn Íslandi. Ísland er með þrjú stig og Svartfjallaland er án stiga eftir tvo fyrstu leiki sína Meira
Grótta fór vel af stað í úrvalsdeild karla í handknattleik á laugardaginn og sigraði KA, 29:25, á Seltjarnarnesi í síðasta leik fyrstu umferðar deildarinnar. Jón Ómar Gíslason skoraði 9 mörk fyrir Gróttu og Jakob Ingi Stefánsson 7, og Magnús Gunnar… Meira
Gríðarleg spenna er í toppbaráttu 1. deildar karla í fótbolta fyrir lokaumferðina um næstu helgi en að lokinni 21. og næstsíðustu umferðinni um helgina skilja aðeins sex stig að efstu sex liðin. Ljóst er að annað hvort ÍBV eða Fjölnir vinnur deildina og fer beint upp í Bestu deildina Meira
Breiðablk og Valur eru bæði úr leik í Meistaradeild kvenna í fótbolta eftir að hafa tapað úrslitaleikjum í fyrstu umferð keppninnar á laugardaginn. Sporting Lissabon frá Portúgal vann Breiðablik í hörkuleik á Kópavogsvelli, 2:0, en Valskonur áttu… Meira
Fjögur Íslendingalið eru á leið til landsins í vetur eftir að Valur tryggði sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik á laugardaginn. Valur og FH verða bæði í riðlakeppninni en FH fékk sæti þar sem Íslandsmeistari og… Meira
Ísland mætir Tyrklandi í öðrum leik sínum í Þjóðadeild karla í fótbolta á Gürsel Aksel-vellinum í Izmir á vesturströnd Tyrklands klukkan 18.45 í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 21.45 að staðartíma og verður því spilað til tæplega miðnættis í þessari þriðju stærstu borg Tyrklands Meira
Íslenska 21 árs landslið karla í fótbolta vann glæsilegan sigur á dönskum jafnöldrum sínum í undankeppni EM á Víkingsvelli í gær. Urðu lokatölur í skemmtilegum leik 4:2. Kristall Máni Ingason stelur fyrirsögnunum, þar á meðal á þessari grein, því… Meira
Glódís fyrst Íslendinga • Ekki gert ráð fyrir konum á verðlaunahátíðinni Meira
„Við unnum mjög vel saman alla vikuna. Við erum búnir að vera að vinna markvisst í sömu hlutum alveg síðan í mars og Sölvi Geir Ottesen á mjög stórt hrós skilið fyrir sína innkomu í þjálfarateymið. Hann einbeitti sér að varnarleiknum og föstu… Meira
Ísland er einfaldlega í efsta sæti 4. riðils B-deildar eftir sigurinn í gærkvöld. Loksins vann liðið leik í Þjóðadeildinni, í 15. tilraun, en er jafnframt ósigrað í fimm leikjum í keppninni eftir að það féll úr A-deildinni með einn sigur og fjögur jafntefli í B-deildinni Meira
Íslenska liðið sýndi jafna og heilsteypta frammistöðu gegn Svartfjallalandi í gærkvöld. Það hélt nokkurn veginn sama dampi allan leikinn, spilaði af ákveðni og krafti, pressaði mótherjana vel og hélt jafnframt boltanum virkilega vel á löngum köflum Meira
Einar Jónsson hefur komist að samkomulagi við handknattleiksdeild Fram um að þjálfa karlalið félagsins áfram til sumarsins 2026. Hann þjálfaði bæði karla- og kvennalið Fram á síðasta tímabili og hefur þjálfað karlaliðið frá árinu 2021 Meira
Skoraði sigurmarkið gegn Aftureldingu á síðustu sekúndunni • Aron og Daníel tóku af skarið í lokin þegar FH vann Fram • Stjarnan vann grannaslaginn gegn HK Meira
Alfreð Finnbogason, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur samið um starfslok við belgíska félagið Eupen. Knattspyrnuvefurinn 433.is skýrði frá þessu í gær. Alfreð kom til Eupen frá Lyngby fyrir ári en liðið féll í vor úr belgísku… Meira
Ísland mætir Svartfjallalandi í fyrsta leik Þjóðadeildar karla 2024-25 á Laugardalsvellinum kl. 18.45 • Botnslagur riðilsins ef tekið er mið af heimslista FIFA Meira