Minningargreinar Fimmtudagur, 5. september 2024

Sigurður Mar Stefánsson

Sigurður Mar Stefánsson fæddist 27. október 1950 í Reykjavík. Hann lést á Hrafnistu Nesvöllum 17. júlí 2024. Foreldrar hans voru Stefán Eysteinn Sigurðsson, f. 27.3. 1926, d. 6.8. 2008, og Kristín Guðmundsdóttir, f Meira

Guðbjörg Birna Ólafsdóttir

Guðbjörg Birna Ólafsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 24. febrúar 1934. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 9. ágúst 2024. Foreldrar hennar voru Ólafur Beck Bjarnason, f. 26. nóv. 1897, d. 9. mars 1971, og Dagmey Einarsdóttir, f Meira

Halldór Snorri Bragason

Halldór Snorri Bragason fæddist í Reykjavík 6. nóvember 1956. Hann lést á heimili sínu, Amtmannsstíg 6 í Reykjavík, 13. ágúst 2024. Foreldrar hans voru hjónin Steinunn Snorradóttir, f. 16. nóvember 1917, d Meira

Sesselja Berndsen

Sesselja Berndsen fæddist 2. júní 1944. Hún lést 29. júlí 2024. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Meira

Skúli Ævarr Steinsson

Skúli Ævarr Steinsson fæddist 7. desember 1941. Hann lést 20. ágúst 2024. Útför fór fram 3. september 2024. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 10. september 2024

Borgþór Yngvason

Borgþór Yngvason fæddist 3. mars árið 1955 í Reykjavík. Hann lést á sjúkradeild HSU í Vestmannaeyjum 23. ágúst 2024. Foreldar hans voru Ólína Jóhanna Valdimarsdóttir, f. 14. febrúar 1930, d. 9. janúar 2014, og Yngvi Magnús Zophoníasson, f Meira

Torfi Jónsson

Torfi Jónsson fæddist á Eyrarbakka 2. apríl 1935. Hann lést á Hrafnistu í Hraunvangi, Hafnarfirði, 26. ágúst 2024. Foreldrar hans voru Hanna Alvilda Ingileif Helgason, fædd í Reykjavík 9. september 1910, d Meira

Ingvar Árni Sverrisson

Ingvar Árni Sverrisson fæddist í Borgarnesi 25. september 1952. Hann lést á Landspítalanum 21. ágúst 2024. Foreldrar hans eru Sverrir Ormsson, f. 1925, rafvirkjameistari, d. 2014, og Dadda Sigríður Árnadóttir húsmóðir, f Meira

Aron Snær Árnason

Aron Snær Árnason fæddist í Álaborg 7. október 1999. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði 22. ágúst 2024. Foreldrar hans eru Lovísa Jónsdóttir, f. 24. júlí 1975, og Árni Róbert Sigurðsson, f. 6. febrúar 1969 Meira

Ljóð misritaðist

Í minningargrein um Eyjólf Skúlason eftir Andrés Sigurvinsson, sem birtist í blaðinu í gær, 9. september, misritaðist ljóð eftir Gyrði Elíasson. Er það því birt hér aftur: Skófatnaður „Í framtíðinni,“ sagði hann, „verða… Meira

Mánudagur, 9. september 2024

Matthías Hrafn Þórarinsson

Matthías Hrafn Þórarinsson fæddist 15. apríl 2018. Hann lést 28. ágúst 2024. Faðir hans var Þórarinn Gíslason, f. 31. júlí 1962, d. 12. desember 2023. Foreldrar hans voru Gísli Bergsveinn Ólafur Lárusson, f Meira

Björgvin Ólafur Sveinsson og Rósa G. Benediktsdóttir

Björgvin Ólafur Sveinsson fæddist 3. desember 1949 á Djúpavogi. Hann lést 22. ágúst 2024. Björgvin bjó á Djúpavogi til fullorðinsára. Árið 1969 fór á hann á vertíð í Sandgerði og kynnist þar Rósu G. Benediktsdóttur og hefja þau sinn búskap þar Meira

Sigurður Guðmundsson

Sigurður Guðmundsson fæddist á Háeyri í Vestmannaeyjum 17. maí 1931. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 28. ágúst 2024. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Jónsson skipasmiður, f. 14. október 1888, d Meira

Jón Bjarni Jóhannesson

Jón Bjarni Jóhannesson fæddist 17. september 1942 í Hlíðarhaga, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 24. ágúst 2024. Foreldrar Jóns voru Jóhannes Jóhannesson, f Meira

Karl Kristján Sigurðsson

Karl Kristján Sigurðsson fæddist í Rómaborg á Ísafirði 14. maí 1918. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði 1. september 2024. Foreldrar hans voru Sigríður Ingibjörg Salómónsdóttir, f. 1886, d Meira

Ólína Margrét Jónsdóttir

Ólína Margrét Jónsdóttir (Lína) fæddist 1. ágúst 1945. Hún lést 30. ágúst 2024. Útför hennar fór fram 6. september 2024. Meira

Anna Gísladóttir

Anna Gísladóttir fæddist 30. desember 1924. Hún lést 25. ágúst 2024. Útför fór fram 6. september 2024. Meira

Ólafur Magnússon

Ólafur Magnússon fæddist 5. október 1930. Hann lést 14. júlí 2024. Útför fór fram í kyrrþey 25. júlí 2024. Meira

Ingibjörg Jónína Þórðardóttir

Ingibjörg Jónína Þórðardóttir (Lilla frá Skálanesi) fæddist 11. ágúst 1932. Hún lést 25. ágúst 2024. Útför fór fram 6. september 2024. Meira

Árni Sigurður Guðmundsson og Guðrún Ástvaldsdóttir

Árni Sigurður Guðmundsson frá Neðri-Fitjum í Víðidal fæddist 9. júní 1936. Hann lést 23. júní 2020. Guðrún Ástvaldsdóttir frá Þrastarstöðum í Kjós fæddist 8. ágúst 1940. Hún lést 17. júlí 2024. Þau hjónin hófu búskap á æskuheimili Sigga á Neðri-Fitjum Meira

Laugardagur, 7. september 2024

Ólafía Sigríður Brynjólfsdóttir

Ólafía Sigríður Brynjólfsdóttir fæddist 28. febrúar 1936 í Minna-Knarrarnesi á Vatnsleysuströnd. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 26. ágúst 2024. Foreldrar Ólafíu voru Jóhannes Brynjólfur Hólm Brynjólfsson, bóndi í Minna-Knarrarnesi á Vatnsleysuströnd, f Meira

Jenetta Bárðardóttir

Jenetta Bárðardóttir fæddist 12. maí 1949. Hún lést 23. ágúst 2024. Útför hennar fór fram 6. september 2024. Meira

Eyjólfur Skúlason

Eyjólfur Skúlason fæddist á Snotrunesi í Borgarfirði eystra 28. desember 1956. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum 26. ágúst 2024 eftir erfið veikindi. Foreldrar hans voru Kristín Sigurlaug Eyjólfsdóttir, f Meira

Ásta Katrín Ólafsdóttir

Ásta Katrín Ólafsdóttir, eða Ásta Kata eins og hún var oft kölluð, fæddist í Vestmannaeyjum 25. desember 1958. Hún lést 24. ágúst 2024 á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut. Foreldrar hennar voru Ólafur Haraldur Oddgeirsson frá Vestmannaeyjum, f Meira

Jóhanna Margrét Öxnevad

Jóhanna Margrét Öxnevad fæddist 22. maí 1936 í Stafangri í Noregi. Hún lést í Reykjavík 30. ágúst 2024. Foreldrar hennar voru Lovísa Margrét Þorvarðardóttir, f. 1893 í Skaftholti í Gnúpverjahreppi, og Jörgen Johan Öxnevad, f Meira

Snorri Hildimar Jónsson

Snorri Hildimar Jónsson fæddist 19. desember 1956 á Skólastíg 15 í Bolungarvík. Hann lést 22. ágúst 2024 á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Snorri var sonur hjónanna Rannveigar Snorradóttur frá Bolungarvík, f Meira

Þorvaldur Halldórsson

Þorvaldur Halldórsson fæddist á Siglufirði 29. október 1944. Hann lést á Spáni 5. ágúst 2024. Foreldrar hans voru Ása Jónasdóttir, f. 21.1. 1916, d. 11.2. 1998, og Halldór Jón Þorleifsson, f. 12.3. 1908, d Meira

Gunnar Kristinsson

Gunnar fæddist á Hjalla við Grenivík 28. ágúst 1947. Hann lést 28. ágúst 2024. Foreldrar hans voru þau Kristinn Jónsson, bóndi á Hjalla á Látraströnd, síðar kennari og skólastjóri á Grenivík, og Steingerður Kristjánsdóttir, húsfreyja á Hjalla og Grenivík, seinni kona Kristins Meira

Kristrún Agnarsdóttir

Kristrún Agnarsdóttir fæddist 24. febrúar 1973. Hún lést 21. ágúst 2024. Útför fór fram 6. september 2024. Meira

Föstudagur, 6. september 2024

Alda Traustadóttir

Alda Traustadóttir fæddist á Akureyri 18. apríl 1948. Hún lést á heimili sínu 21. ágúst 2024. Foreldrar Öldu voru Áslaug Þorsteinsdóttir, f. 11. mars 1920, d. 16. júní 2009, og Trausti Árnason, f. 27 Meira

Ólafur Ólafsson

Ólafur Ólafsson fæddist í Vestmannaeyjum 17. október 1939. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 26. ágúst 2024. Hann gekk í hjónaband með Kittý Stefánsdóttur, f. 19. mars 1945, d. 4. desember 2022, hinn 7 Meira

Jenetta Bárðardóttir

Jenetta Bárðardóttir fæddist í Ólafsvík 12. maí 1949. Hún lést á heimili sínu í faðmi fjölskyldunnar 23. ágúst 2024. Foreldrar hennar voru Bárður Dagóbert Jensson, f. 16. október 1918, d. 20. október 1995, og Áslaug Aradóttir, f Meira

Ólína Margrét Jónsdóttir

Ólína Margrét Jónsdóttir (Lína) fæddist í Hafnarfirði 1. ágúst 1945. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar eftir nokkurra ára baráttu við alzheimer á Hrafnistu í Hafnarfirði 30. ágúst 2024. Foreldrar hennar voru Elín Friðjónsdóttir og Jón Þorbjörnsson Meira

Guðjón H. Finnbogason

Guðjón Hjörleifur Finnbogason fæddist á Framnesvegi 57 í Reykjavík 5. ágúst 1947. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Fossahlíð 22. ágúst 2024. Foreldrar hans voru þau Finnbogi Rósinkrans Sigurðsson, f. 20 Meira

Anna Gísladóttir

Anna Gísladóttir fæddist 30. desember 1924. Hún lést 25. ágúst 2024. Hún var dóttir Gísla Ólafssonar bakarameistara, f. 1899, d. 1991, frá Eyrarbakka og Kristínar Einarsdóttur húsmóður frá Hofsósi og úr Reykjavík, f Meira

Kristrún Agnarsdóttir

Kristrún Agnarsdóttir fæddist 24. febrúar 1973 á Ási í Vestur-Skaftafellssýslu. Hún lést á heimili sínu 21. ágúst 2024. Foreldrar hennar eru Agnar Hólm Kolbeinsson frá Brekkum í Vík í Mýrdal, f. 9. janúar 1949, og Lóa Hallsdóttir frá Raufarhöfn, f Meira

Ingibjörg Jónína Þórðardóttir

Ingibjörg Jónína Þórðardóttir (Lilla frá Skálanesi) fæddist 11. ágúst 1932 á Akureyri. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum 25. ágúst 2024. Ingibjörg var dóttir hjónanna Þórðar Jónssonar skipstjóra og skipasmiðs á Bergi, f Meira

Jón Gunnar Torfason

Jón Gunnar Torfason fæddist 29. júní 1949 í Miðhúsum í Garði. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 22. ágúst 2024. Foreldrar hans voru hjónin Torfi Sigurjónsson frá Kringlu í Grímsnesi, f. 1906, d. 1996, og Margrét Sæmundsdóttir úr Reykjavík, f Meira

Jón Örn Bogason

Jón Örn fæddist í Vestmannaeyjum 7. apríl 1933. Hann lést 24. ágúst 2024. Foreldrar hans voru Bogi Ólafsson skipstjóri, f. 1.11. 1910, frá Hjörsey á Mýrum, d. 1.1. 2003, og Sigurbjörg Sigurjónsdóttir frá Vestmannaeyjum, f Meira