Heildarafli íslenskra skipa árið 2023 var 1.375 þúsund tonn sem er um það bil 3% minni afli en landað var árið 2022. Hins vegar jókst aflaverðmæti við fyrstu sölu um 1% á milli ára en það nam ríflega 198 milljörðum króna á síðasta ári Meira
Alþjóðlega þörungaráðstefnan Arctic Algae haldin á Íslandi Meira