Hvenær get ég keypt mér íbúð, hugsa mörg þessi misserin. Á tíma þar sem útborgun hefur hækkað meira en geta margra til þessa að safna er eðlilegt að stjórnvöld séu krafin svara um það af hverju það sé svona erfitt að eignast húsnæði Meira
Einn fararmáti á ekki að útiloka annan – framtíðin á að fela í sér valfrelsi og sveigjanleika. Meira
Uppfærður „samgöngusáttmáli“ seinkar enn frekar mikilvægum samgönguframkvæmdum í Reykjavík. Seinkunarsáttmáli er því réttnefni hans. Meira
Sjálfstæðismenn hafa sömuleiðis verið öflugustu talsmenn trúfrelsis, sem er líka frelsi til að iðka trú sína. Meira
Með aðildinni að EES-samningnum höfum við Íslendingar hengt okkur á klafa hnignandi markaðar miðað við það sem er að gerast annars staðar í heiminum. Meira
Krafa okkar er einföld, við viljum einfaldlega að við séum skráð til heimilis þar sem við sannarlega búum og fáum sömu þjónustu og aðrir íbúar sem borga sömu gjöld til sveitarfélagsins og við. Meira
Markmiðasetning, rétt eins og bænir trúaðra og galdraþulur forfeðra okkar, nýtir mátt orða og ásetnings til að skapa breytingar í lífi okkar. Meira
Bændur. Haustið 2026 setjið þið aðeins á arfhrein hrútlömb nema örfá forystulömb. Þá hafið þið náð því markmiði að útrýma riðuveiki á Íslandi. Meira
Tökum bara eftir fegurðinni í hinu smæsta. Fegurð lífsins sem er allt í kringum okkur. Það er nefnilega þar sem styrkleiki okkar liggur. Meira
Árið 2020 sáu allir nema sitjandi ríkisstjórn að hækkandi verðbólga var handan við hornið. Covid-faraldur, stríðið í Úkraínu og vaxandi þensla á húsnæðismarkaði var augljós jarðvegur aukinnar verðbólgu, nema hjá ráðamönnum þjóðarinnar Meira
Það verður fróðlegt að fylgjast með framgangi þingmanna strax í byrjun þings þegar við tökum fjárlögin fyrir á Alþingi. Meira
Ekkert virðist hugsað um að setja vegaframkvæmdir í forgang til að leysa fljótt þann bráðavanda og miklu tafir sem eru í umferðinni. Meira
Ný efnahagsleg sókn þarf að byggjast á lækkun bæði skatta og útgjalda og aukinni framleiðni. Meira
Veist þú, lesandi góður, að það eru nýleg lög, eða öllu heldur lagagreinar, gegn eltihrellingu gengin í gildi í landinu? Meira
Munu einungis þau fyrirtæki sem bjóða hæstu múturnar fá leyfi til starfa í framtíðinni? Meira
Kirkjan er sýndarveruleiki þess sem koma skal. Meira
Það má færa rök fyrir því að sjávarútvegur á Íslandi sé í fremstu röð hvað varðar sjálfbærar fiskveiðar. Meira
Fjármálaráðherra, sem mun kynna fyrsta fjárlagafrumvarp sitt á morgun, sagði í viðtali á RÚV á föstudag að hvorki væri að vænta skattahækkana né niðurskurðar í væntanlegu fjárlagafrumvarpi. Það er jákvætt að engar beinar skattahækkanir séu áformaðar … Meira
Það er furðuleg afstaða að halda að þær þúsundir höfuðborgarbúa sem daglega bíða í löngum bílaröðum á Reykjanesbrautinni bíði einnig með öndina í hálsinum eftir brúnni yfir í Kársnesið. Meira
Það má ekki líta svo á að Isavia og Landsvirkjun hafi starfað í óþökk eigenda sinna. Meira
Sjálfstæðisflokkurinn hefur fjarlægst mjög fólkið í landinu með margvíslegum hætti, og þarf alveg bráðnauðsynlega að byrja á því að tala við þjóð sína á því tungumáli sem hún skilur. Meira
Börnin sem setjast í fyrsta bekk grunnskóla í haust eru fædd árið 2018 og hafa þegar lifað heimsfaraldur með tilheyrandi raski á lífinu. Þau eru mjög líklega fær í að velja sér sjónvarpsefni með fjarstýringunni og kannski eiga þau jafnvel sinn eiginn ipad Meira
Á þessari öld hafa ráðstöfunartekjur fólks með meistaragráðu staðið í stað að teknu tilliti til verðbólgu. Meira
Áframhaldandi þétting innan núverandi vaxtarmarka mun ekki leysa húsnæðisvanda höfuðborgarsvæðisins, þó að einhverjir hafi talið sér trú um slíkt. Meira
Fréttamaðurinn kallaði fyrir landbúnaðarráðherra og mætti ofjarli sínum. Meira
Hressingarskálinn var lengi eitt vinsælasta kaffihúsið í miðbæ Reykjavíkur, eins og ég hef hér vikið að áður. Höfðu gestir gaman af að horfa út á Austurstræti, þar sem margt var um að vera. Eitt sinn á fimmta áratug síðustu aldar sátu skáldin Tómas… Meira
Inn í þessa stóru mynd tengist Ísland vegna aðildar að innri markaðnum og EES. Í skýrslunni segir að laga verði innri markaðinn að breytingum á heimsmyndinni. Meira
Í sumar hafa spjótin beinst að skólakerfinu vegna þess að æ fleiri drengir sitja af sér grunnskólann án þess að ná þeirri færni í lestri sem gert er ráð fyrir. Alls kyns sökudólgar eru nefndir til: skortur á samræmdum prófum, agaleysi í skólum,… Meira
Tvær breytingar hafa orðið á liðum Íslands á ólympíumótinu sem hefst í Búdapest í Ungverjalandi 10. september nk. Upp úr miðjum ágúst sagði Hjörvar Steinn Grétarsson sig frá verkefninu og kemur Hannes Hlífar Stefánsson í hans stað Meira
Sjálfstæðisflokkurinn hefur brugðist trausti fyrri kjósenda sinna og ætti að hætta við öll sín plön sem tengjast kolefnislosun. Meira
Það er engin þörf á að vísa þessu myglumáli í lærðar nefndir. Hins vegar þarf að loka byggingum sem eru búsvæði myglu. Meira
Vanlíðan í skóla er óviðunandi ástand. Læsi og námsárangur er sameiginlegt verkefni skóla og heimila. Mælikvarðar eru nauðsynlegir fyrir skólaþróun. Meira
Kannski þarf að kalla saman ríki, sveitarfélög, Alþingi og vinnumarkaðinn í allsherjarátak um framboð lóða og losun hindrana. Meira
Graphogame-lestrarleikurinn hentar vel til að kenna og þjálfa byrjendur í lestrarnámi og þá sérstaklega fyrir nemendur sem eiga í lestrarvanda. Meira
Sjúkraliðar með diplómapróf af háskólastigi hafa aukna getu til að sinna fjölbreyttari og flóknari verkefnum innan heilbrigðisþjónustunnar. Meira
Á flokksráðsfundi Sjálfstæðisflokksins um liðna helgi rifjaði ég upp nokkurra ára gamla blaðagrein eftir þjóðþekkta konu úr gamla Alþýðuflokknum, sem skrifaði um hvernig sá flokkur hefði barist fyrir kosningarétti fátækra – þeirra sem þá þáðu félagslegan stuðning Meira
Á opnum markaði veldur skortur verðhækkun á vöru og þjónustu. Verðbreytingar á annarri vöru og þjónustu breyta þar engu um. Meira