Viðskipti Fimmtudagur, 5. september 2024

Óttar Guðjónsson

Vill húsnæðisliðinn út úr viðmiði

Óttar Guðjónsson hagfræðingur kallar eftir því að húsnæðisliðurinn verði tekinn út úr viðmiði Seðlabankans fyrir verðbólgu. Þetta kemur fram í aðsendri grein eftir Óttar í ViðskiptaMogganum í gær. Í greininni bendir hann á að seðlabankastjóri hafi… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 10. september 2024

Reitir reisa vistvottað atvinnusvæði

Reitir fasteignafélag er eigandi þróunarsvæðis í Korputúni. Svæðið er við Vesturlandsveg á mörkum Reykjavíkur og Mosfellsbæjar og tilheyrir Blikastaðalandi í Mosfellsbæ. Félagið hefur skrifað undir viljayfirlýsinguvið JYSK um kaup á lóðum á svæðinu… Meira

Nýsköpun Alexander Helling, forstjóri Baseload Capital, segir mikil tækifæri felast í nýtingu jarðvarmans.

Átta milljarða fjármögnunarlota

Forstjóri Baseload segir að stjórnvöld ættu að veita jarðvarmanum meiri athygli þar sem tækifærin eru mörg á því sviði • Baseload lauk nýverið fjármögnun • Bill Gates meðal fjárfesta í fyrirtækinu Meira

Mánudagur, 9. september 2024

Hægt hefur á sölu rafbíla í Evrópu.

Vænta risasekta vegna dræmrar rafbílasölu

Luca de Meo, forstjóri Renault, varar við því að evrópskir bílaframleiðendur gætu fengið á sig allt að 15 milljarða evra sekt ef sala rafbíla tekur ekki að glæðast. Þessi ummæli lét hann falla á laugardag í viðtali hjá útvarpsstöðinni France Inter… Meira

Laugardagur, 7. september 2024

Kauphöll: Yfirtökutilboð

Matafjölskyldan og kauptilboðið

Matafjölskyldan, eða réttara sagt félag í eigu systkinanna Guðnýjar Eddu, Eggerts Árna, Halldórs Páls og Gunnars Þórs Gíslabarna, fjölskyldna og tengdra aðila, heldur nú á yfir 30% af bréfum í Eik fasteignafélagi Meira

Arnar Sigurðsson

Stuldur áhyggjuefni

Vínheildverslunin Sante hagnaðist um 61 milljón króna á síðasta ári en um tæpar 2 milljónir 2022. Tekjur voru 524 m.kr. og drógust saman um 57 m.kr. milli ára. Í samtali við ViðskiptaMogga kveðst Arnar Sigurðsson, stærsti eigandi Sante, hafa áhyggjur af mikilli aukningu stuldar úr verslunum Meira

Markaðir Andri Már Rúnarsson, sjóðstjóri hjá Kviku eignastýringu.

Bandaríski markaðurinn að hægja á sér

Vinnumarkaðstölur í Bandaríkjunum voru birtar í gær. Andri Már Rúnarsson, sjóðstjóri hjá Kviku eignastýringu, segir að ljóst sé að bandaríski markaðurinn sé að hægja á sér en sé þó ekki í neinu hengiflugi Meira

Benedikt Gíslason

Arion banki eykur eignir í stýringu um 170 ma.

Arion banki hefur gengið frá samkomulagi um kaup á öllu hlutafé Arngrimsson Advisors Limited við hluthafa félagsins. Arngrimsson Advisors hefur sinnt eignastýringarráðgjöf með áherslu á erlenda fagfjárfestasjóði og sérhæfðar fjárfestingar frá árinu 2013 Meira

Föstudagur, 6. september 2024

Kompaní Úlfar Steindórsson, forstjóri Toyota og stjórnarformaður Bláa lónsins, var gestur á fundi Kompanís.

Ríkið þurfi að draga úr útgjöldum

Forstjóri Toyota á Íslandi segir nauðsynlegt að draga úr útgjöldum ríkisins til að ná niður verðbólgu • Segir Ísland hafa samið af sér í Parísarsáttmálanum • Morgunverðarfundur Kompanís var vel sóttur Meira