Óttar Guðjónsson hagfræðingur kallar eftir því að húsnæðisliðurinn verði tekinn út úr viðmiði Seðlabankans fyrir verðbólgu. Þetta kemur fram í aðsendri grein eftir Óttar í ViðskiptaMogganum í gær. Í greininni bendir hann á að seðlabankastjóri hafi… Meira
Reitir fasteignafélag er eigandi þróunarsvæðis í Korputúni. Svæðið er við Vesturlandsveg á mörkum Reykjavíkur og Mosfellsbæjar og tilheyrir Blikastaðalandi í Mosfellsbæ. Félagið hefur skrifað undir viljayfirlýsinguvið JYSK um kaup á lóðum á svæðinu… Meira
Forstjóri Baseload segir að stjórnvöld ættu að veita jarðvarmanum meiri athygli þar sem tækifærin eru mörg á því sviði • Baseload lauk nýverið fjármögnun • Bill Gates meðal fjárfesta í fyrirtækinu Meira
Luca de Meo, forstjóri Renault, varar við því að evrópskir bílaframleiðendur gætu fengið á sig allt að 15 milljarða evra sekt ef sala rafbíla tekur ekki að glæðast. Þessi ummæli lét hann falla á laugardag í viðtali hjá útvarpsstöðinni France Inter… Meira
Matafjölskyldan, eða réttara sagt félag í eigu systkinanna Guðnýjar Eddu, Eggerts Árna, Halldórs Páls og Gunnars Þórs Gíslabarna, fjölskyldna og tengdra aðila, heldur nú á yfir 30% af bréfum í Eik fasteignafélagi Meira
Vínheildverslunin Sante hagnaðist um 61 milljón króna á síðasta ári en um tæpar 2 milljónir 2022. Tekjur voru 524 m.kr. og drógust saman um 57 m.kr. milli ára. Í samtali við ViðskiptaMogga kveðst Arnar Sigurðsson, stærsti eigandi Sante, hafa áhyggjur af mikilli aukningu stuldar úr verslunum Meira
Vinnumarkaðstölur í Bandaríkjunum voru birtar í gær. Andri Már Rúnarsson, sjóðstjóri hjá Kviku eignastýringu, segir að ljóst sé að bandaríski markaðurinn sé að hægja á sér en sé þó ekki í neinu hengiflugi Meira
Arion banki hefur gengið frá samkomulagi um kaup á öllu hlutafé Arngrimsson Advisors Limited við hluthafa félagsins. Arngrimsson Advisors hefur sinnt eignastýringarráðgjöf með áherslu á erlenda fagfjárfestasjóði og sérhæfðar fjárfestingar frá árinu 2013 Meira
Forstjóri Toyota á Íslandi segir nauðsynlegt að draga úr útgjöldum ríkisins til að ná niður verðbólgu • Segir Ísland hafa samið af sér í Parísarsáttmálanum • Morgunverðarfundur Kompanís var vel sóttur Meira