Halla Tómasdóttir forseti Íslands segir eðlileg mannleg viðbrögð vera að finna til þegar hver sorgaratburðurinn á fætur öðrum á sér stað. Hún segir það heilbrigðismerki um samkennd. Þetta kemur fram í aðsendri grein sem Halla ritar í blaðið í dag Meira
Andrés Magnússon andres@mbl.is Meira
Spencer lávarður verður einn af heiðursgestum Iceland Noir-bókmenntahátíðarinnar sem haldin verður 20.-23. nóvember næstkomandi. Charles Spencer lávarður er flestum kunnur sem bróðir Díönu prinsessu Meira
Hraunflæðilíkön sýna að hraun geti runnið í átt að Reykjanesbraut • Ólíklegt að hraunflæðið nái alveg að brautinni og Vogum • Verðum að vera viðbúin kröftugra gosi • Mikilvægt að íhuga mótvægisaðgerðir Meira
Landsréttur hefur sýknað Samkeppniseftirlitið (SKE) af kröfu Samskipa um að úrskurður áfrýjunarnefndar SKE um að vísa frá kæru Samskipa yrði ógiltur. Eimskip gerði sátt við SKE 16. júní 2021 þar sem félagið gekkst við því að hafa átt í samráði við… Meira
Lögreglan segir að ekki hafi tekist að sanna hver afritaði upplýsingar úr símanum • Vísbendingar eru þó um það • Orsakasamband byrlunar og veikinda ósannað • Réttur starfsmanna að neita að tjá sig Meira
Þórður Snær Júlíusson, fyrrverandi ritstjóri Kjarnans og Heimildarinnar, sagði rannsókn lögreglu á stuldi á farsíma Páls Steingrímssonar hafa breytt sýn sinni á samfélagið og haft áhrif á að hann hætti sem ritstjóri Heimildarinnar Meira
„Ef ágreiningur er borinn undir forseta getur hann úrskurðað um málið, en málið hefur ekki komið á mitt borð enn þá,“ segir Birgir Ármannsson, forseti Alþingis, í samtali við Morgunblaðið, þegar leitað var viðbragða hans við bókun sem… Meira
Áætlað er í fjárlögum að greiddir verði 37 milljarðar króna úr atvinnuleysistryggingasjóði á næsta ári l Samanlagt voru greiddir um 265 milljarðar króna úr atvinnuleysistryggingasjóði á árunum 2019-2023 Meira
Fjöldi þekktra nafna hefur boðað komu sína á bókmenntahátíðina Iceland Noir sem haldin verður í nóvember. Nýjasta viðbótin er Spencer lávarður sem verður einn af heiðursgestum hátíðarinnar. Flestir Íslendingar þekkja sjálfsagt Charles Spencer lávarð sem bróður Díönu prinsessu Meira
Alþingi hefur kjörið Kristínu Benediktsdóttur, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, sem nýjan umboðsmann Alþingis til næstu fjögurra ára. Kristín var kjörin með 38 atkvæðum þingmanna. Tveir þingmenn greiddu ekki atkvæði Meira
„Við eigum ekki að bruðla með almannafé í svona ráðstefnur sem fá engu breytt. Alþingismenn vita yfirhöfuð ekkert til hvers þeir eru sendir í þessar ferðir og tilgangsleysið með 100 manna sendinefnd og 20 klukkustunda ferðalagi er algert,“ segir… Meira
„Aðstæður eru eitthvað að breytast því það var alveg nóg æti í sjónum í sumar og það var líka svolítið merkilegt að það var enginn makríll í lögsögu okkar,“ segir Elliðaeyingurinn Ívar Atlason um mikla fjölgun sjófugla í Vestmannaeyjum í sumar Meira
Stafrænt auglýsingaskilti við Digranesveg 81 í Kópavog skal fjarlægt samkvæmt nýjum úrskurði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Umrætt skilti er 18 fermbetrar að stærð og var sett upp í stað prentaðs skiltis sem þar stóð áður Meira
Sjaldgæft að slík mál komi upp hjá MAST • Skýrar vinnureglur Meira
Jónas Atli Gunnarsson, hagfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS), segir íbúðum í eigu einstaklinga ekki hafa fjölgað óeðlilega hægt á þessu ári. „Við vitum að það er töluverð eftirspurn á íbúðamarkaði þrátt fyrir að vextir séu háir … Meira
Reiknað með 200 miljóna tapi í árslok • Aðhaldsaðgerðir Meira
Smáforritið Lærum og leikum með hljóðin hefur farið í gagngera endurgerð frá grunni með nýjum leikjum og er hægt að nota það á öllum snjalltækjum og tölvum, en áður var það takmarkað við iOS-kerfið Meira
Mest ávísað af sýklalyfjum hér á landi ef miðað er við Norðurlöndin Meira
Kínverski herinn var í viðbragðsstöðu í gær eftir að japanska herskipið Destroyer Sazanami sigldi um Taívansund í fyrsta skipti á miðvikudag. Sama dag sigldu einnig herskip frá Ástralíu og Nýja-Sjálandi sömu leið Meira
Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Meira
Baksvið Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira
Félag íslenskra grjónapunga (FÍGP) var stofnað 1964 og héldu liðsmenn upp á 60 ára afmælið í Fjósinu hjá Gunnari Kristjánssyni á Hlíðarenda í liðinni viku. „Þetta eru mikil tímamót,“ segir Halldór Einarsson, sem hefur verið með síðan 1969 Meira