Fréttir Laugardagur, 28. september 2024

Rannsókn hrákasmíð

Sérkennilegar útskýringar lögreglunnar, segir hæstaréttarlögmaður • Engu skipti hver afritaði gögn úr farsíma Páls Meira

Magnús E. Kristjánsson

Finnum fyrir mikilli spennu

Kompaní, viðskiptaklúbbur Morgunblaðsins og mbl.is, mun halda sína árlegu markaðsráðstefnu á Grand hóteli í Reykjavík 1.-3. október næstkomandi. Silja Jóhannesdóttir, sölustjóri Morgunblaðsins og mbl.is, segist hlakka mikið til Meira

Bláber Hátt verð fælir suma kaupendur frá, en aðrir vilja sín ber.

Verð á bláberjum nær tvöfaldast

„Já, það er rétt að verðið á bláberjum hefur hækkað ansi mikið í þessum mánuði,“ segir Baldur Ólafsson, markaðsstjóri í Bónus, og segist skilja vel að fólki bregði þegar það sér þessa hækkun Meira

Eyri Hjúkrunarheimilið stendur við sjúkrahúsið á Ísafirði.

Bæjarfélagið reynir að selja fasteignina

Húsið sem hjúkrunarheimilið Eyri er í auglýst til sölu Meira

Skarfabakki Það var handagangur í öskjunni þegar farþegar Norwegian Prima voru innritaðir um borð í skipið.

Til og frá borði fóru 6.411 skiptifarþegar

Norwegian Prima í höfn • Sumarvertíðinni lýkur brátt Meira

Snæfellsnes Nýr landreksmælir verður settur upp í Hítardal.

Mæla landris á Vesturlandi

Veðurstofa Íslands hefur komið bráðabirgðamæli fyrir inni í Hítardal til að mæla hreyfingar í Ljósufjallakerfinu og stefnt er að því að koma upp GPS-mæli á svæðinu til að fylgjast með landrisi og öllum hreyfingum sem kunna að verða Meira

Lögreglan Höfuðstöðvar lögreglunnar á Norðurlandi eystra.

Vissi ekkert hvað hún var að gera

Hæstaréttarlögmaður harðorður í garð lögreglunnar á Norðurlandi eystra vegna rannsóknar símamálsins • Útskýringar lögreglunnar sérkennilegar • Óljóst hvað hver sexmenninganna átti að hafa gert Meira

Hreintarfur Útgefinn veiðikvóti var að mestu nýttur á tímabilinu.

Felld voru alls 769 hreindýr

Hreindýraveiðar gengu vel á heildina litið á veiðitímabili haustsins sem lauk föstudaginn 20. september. Útgefinn veiðikvóti var að mestu nýttur þrátt fyrir rysjótt veðurfar stóran hluta hreindýraveiðitímabilsins að því er fram kemur á vefsíðu Umhverfisstofnunar (UST) Meira

Forleikur Hestamenn hituðu upp í Árhólarétt í Skagafirði í gær.

Spá fleiri gestum en hestum

Réttað verður í Laufskálarétt í Skagafirði í dag, laugardag, og er búist við fjölmenni í réttirnar að venju. Gamanið hófst reyndar í gærkveldi, en sölusýning Hrossaræktarsambands Skagfirðinga var haldin í Reiðhöllinni Svaðastöðum sem heimamenn kalla hina einu sönnu Laufskálaréttarsýningu Meira

Björgvin Sighvatsson

Ríkisskuldir aukist um 170 milljarða í ár

Hrein skuld ríkissjóðs nú rúmlega 1.400 milljarðar króna Meira

Bréfpokar Starfsmenn Sorpu sjá nú um að afhenda fólki bréfpoka.

Úr 25 milljónum poka í tæpar fjórar

Áætlað er að Sorpa muni afhenda tæplega fjórar milljónir bréfpoka til flokkunar á matarleifum í ár. Það er umtalsverð fækkun frá fyrra ári þegar rúmlega 25 milljón pokum var dreift. Í byrjun árs var hætt að dreifa pokunum í matvöruverslunum og… Meira

Gatnamót Þarna er mikil umferð og oft myndast langar raðir bifreiða.

Mislægum gatnamótum ekki flýtt

Vísað frá tillögu um að flýta endurgerð Reykjanesbrautar/Bústaðavegar Meira

Aðhaldið tekur mið af atvinnustigi

Áframhaldandi stjórnarsamstarf forsenda fyrir því að hægt sé að lækka stýrivexti l  Segir brottvísunarmál Yazans Tamimis ekki fordæmi l  Gagnrýnir hvalveiðibann Svandísar Meira

Ferðirnar hefðu getað verið fleiri

Dagur B. Eggertsson svarar fyrir utanferðir sínar á kjörtímabilinu • Segir mikilvægi alþjóðasamstarfs borga hafa aukist • Segir ávinning Reykjavíkurborgar af samstarfinu vera um 500 milljónir króna Meira

Verkamenn Erlent vinnuafl býr víða við slæmar aðstæður hér.

Alvarleg brot í gangi

„Mikið er um alvarleg brot gagnvart verkafólki og er erlent verkafólk í sérstaklega viðkvæmri stöðu. Algengt er að laun og kjör séu undir lágmarkskjörum og of oft gengur erfiðlega að fá laun greidd. Brot gegn húsaleigulögum eru algeng, oft eru… Meira

gadfdfdasfdsa

Akrarnir skili 1.000 tonnum af korni

Bygg, repja og hveiti 320 ha. • Ræktun í Gunnarsholti á Rangárvöllum • Fóður fyrir svínarækt • Axið er ágætlega sprottið en veðrátta hefur sett strik í reikninginn • Álftin veldur vandamáli Meira

Byssuskápur Þessi skotvopn eru í öruggri geymslu, læstum byssuskáp, eins og lög og reglur mæla fyrir um.

Breytt verklag með skotvopnaeftirliti

Lögreglan hefur heimsótt á þriðja hundrað manns á árinu Meira

Fagnað Íslendingar geta nú séð leiki með Alberti Guðmundssyni.

Fjölbreytt framboð af íþróttaefni bætist við flóruna

Sjónvarp Símans og Livey í samstarf • Leikir með Alberti og Orra Meira

RÚV Áhorf á fréttir jókst við að þær voru sendar út klukkan 21 í stað 19.

Fleiri horfðu á fréttir klukkan 21

Landsmenn virðast hafa verið hæstánægðir með að kvöldfréttatími Ríkissjónvarpsins hafi verið færður til klukkan 21 í sumar. Sem kunnugt er var hliðrað til í dagskránni vegna útsendinga frá Evrópumótinu í fótbolta og Ólympíuleikunum Meira

Sauðárkrókur Kirkjugarðurinn hefur tekið miklum stakkskiptum með nýjum hliðum og girðingu.

Framkvæmdir um allan fjörð

Nú stendur fyrir dyrum ein mesta ferðahelgi ársins í Skagafirði, þegar hestar og menn koma hundruðum saman til þátttöku í stóðréttinni í Laufskálum í Hjaltadal. Rætt er við réttarstjórann, Berg Gunnarsson á Narfastöðum, framar í blaðinu Meira

Álag Gríðarlegt álag var á heilbrigðisstarfsfólki í faraldrinum sem þurfti að vinna í hlífðarbúningi og með grímu.

„Er ég virkilega að deyja?“

Kórónuveiran skall á heimsbyggðinni árið 2020 • Gríðarlega mikið álag á heilbrigðisstarfsfólk l  Fjöldi manns í sóttkví og einangrun l  Óvissa með eftirköst sem hrjáðu marga og gera enn Meira

Staðráðinn Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels hélt kraftmikla ræðu hjá Sameinuðu þjóðunum. Vopnahlé er ekki á dagskrá á næstunni.

Óttast ekki Íran og mun kýla á móti

Ekki til það svæði í Mið-Austurlöndum sem hinn langi armur Ísraels nær ekki til • Netanjahú hótaði klerkastjórninni á fundi hjá Sameinuðu þjóðunum • Landhernaður Ísraels í Líbanon tæki stuttan tíma Meira

Varnir Pasi Välimäki hershöfðingi (t.v.) og Antti Häkkänen ráðherra.

NATO færir sig enn nær Rússum

Atlantshafsbandalagið (NATO) mun á næstunni opna nýja herstöð innan landamæra Finnlands og verður hún staðsett afar nálægt landamærum Rússlands, eða í um 140 kílómetra fjarlægð. Herstöðin nýja og staðsetning hennar eru skýr skilaboð til Moskvuvaldsins. Þetta sagði Antti Häkkänen varnarmálaráðherra Finnlands á sameiginlegum fundi hans og Pasi Välimäki, hershöfðingja og yfirmanns hersins. Meira

Sendinefnd Íslenska sendinefndin á fundi Alþjóðahvalveiðiráðsins í Líma.

Sátu hjá þegar ágreiningsmál voru afgreidd

Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Meira

Í La Torre Aftari röð frá vinstri: Tryggvi Jónsson, Hörður Pétursson, Rúnar Guðjónsson, Reynir Kristjánsson, Sturla Jónsson, Ívar Ásgrímsson, Marel Örn Guðlaugsson og Haraldur Sæmundsson. Fremri röð frá vinstri: Þorgils Ragnarsson, Gísli Sigurbergsson, Friðleifur Hallgrímsson og Henning Henningsson. Ásgeir Magnússon er líka í hópnum en ekki í ferðinni.

Bollinn heldur félagsskapnum gangandi

Haukar urðu Íslandsmeistarar karla í körfuknattleik vorið 1988 og 16 árum síðar eða 2004 stofnaði Ívar Ásgrímsson golfhópinn Bollann, þar sem meistararnir og aðrir njóta sín áfram saman. Í tilefni 20 ára afmælis Bollans fóru félagarnir í… Meira