Grunnforsenda að Ölfusárbrú verði fjármögnuð með veggjöldum • Formenn fjárlaga- og umhverfis- og samgöngunefndar samstiga • Vilja stöðuna upplýsta Meira
Nú þegar tæpir tíu mánuðir eru liðnir frá því að niðurstöður PISA-könnunarinnar árið 2022 vörpuðu enn meira ljósi á alvarlega stöðu íslenska menntakerfisins ætla stjórnvöld loks að láta verða af því að kynna viðbrögð sín Meira
Gos sem gæti varað í áratugi • Ekki líklegasta sviðsmyndin Meira
Banaslys varð rétt eftir miðnætti aðfaranótt sunnudags á Sæbraut við Vogabyggð. Ökumaður ók á gangandi vegfaranda sem var fluttur á slysadeild en skömmu síðar úrskurðaður látinn. Viðbragðsaðilar voru lengi á vettvangi og loka þurfti umferð á svæðinu á meðan Meira
Hrefnur sagðar erfiðar viðureignar • Óútreiknanlegar, ekki stefnuvissar Meira
MS í framkvæmdir á Selfossi • Umsvif og aðkallandi mál Meira
Ísland mun gefa kost á sér til setu í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna á næsta ári. Ísland hefur einu sinni áður verið kjörið í mannréttindaráðið og gustaði þó nokkuð um setu landsins þar meðan á henni stóð Meira
Tvö hringtorg sett á veginn • Íbúar ósáttir við hraðakstur Meira
Viðreisn vill kosningar sem fyrst • Næsta stjórn geti komið sér að verki Meira
Ein þeirra 150 loftslagsaðgerða sem stjórnvöld hafa kynnt er að draga úr ræktun á lífrænum jarðvegi. Í samráðsgátt má sjá uppfærða aðgerðaáætlun í loftslagsmálum og þar kemur fram að markmið aðgerðarinnar sé „að fækka hekturum sem ræktaðir eru … Meira
Sigurður Björnsson, krabbameinslæknir og fyrrverandi formaður Krabbameinsfélags Íslands, lést á Landspítalanum í Fossvogi í gær, 29. september, 82 ára að aldri. Sigurður fæddist 5. júní 1942 í Princeton í New Jersey í Bandaríkjunum Meira
Á fimmtudag verður í Skaftafelli í Öræfum og á Hala í Suðursveit haldin opnun á verkefninu Jöklasýn sem er samstarf Jöklarannsóknafélags Íslands og ljósmyndarans James Balogs. Valdir hafa verið staðir og sjónarhorn til að skrásetja breytingar á… Meira
„Fálki er þjóðarfugl Íslendinga svo víða kemur hann við í sögum fyrri tíðar og var konungsgersemi. Heiðlóan er sennilega vinsælasti fuglinn á meðal Íslendinga og hrafninn sá gáfaðasti, enda sýna vísindarannsóknir fram á snilli og gáfur krumma… Meira
Urriðafoss í Þjórsá í Flóanum kemur sterkur inn sem viðkomustaður ferðafólks • Bílastæði, útsýnispallur og göngustígar • Gljúfur og háir hamraveggir • Virkjun er fyrirhuguð á svæðinu Meira
„Að ungmenni leggi símann oftar frá sér er mikilvægt. Samvera skiptir máli og þá er tilvalið að grípa í spil,“ segir Halla Svanhvít Heimisdóttir, íþrótta- og lýðheilsufræðingur við Framhaldsskólann í Mosfellsbæ (FMos) Meira
Á morgun verður í Bókasafni Árborgar á Selfossi opnuð sýning á ýmsum verðlaunagripum úr eigu Sigfúsar Sigurðssonar (1922-1999), frjálsíþróttamanns og ólympíufara. Hann var á sínum tíma einn af fræknustu íþróttamönnum landsins og var fulltrúi Íslands á Ólympíuleikunum í London 1948 Meira
Össur Geirsson, skólastjóri Skólahljómsveitar Kópavogs, hefur verið valinn heiðurslistamaður bæjarfélagsins af lista- og menningarráði Kópavogs. Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður… Meira
„Við sem samfélag þurfum að staldra við og hugsa hvert um annað. Ég vil hvetja alla, sérstaklega ungu kynslóðina, til að koma og taka þátt í þessari mikilvægu stund til þess að gleðjast og heiðra minningu Bryndísar með okkur,“ segir… Meira
Langamma rúmlega sextug • Sterk kvenorka í ættinni Meira
Hassan Nasrallah, leiðtogi hryðjuverkasamtakanna Hisbollah, var felldur í loftárás Ísraels á föstudaginn. Dauði Nasrallahs er gríðarlegt áfall, ekki aðeins fyrir samtökin sem hann leiddi í 30 ár heldur einnig fyrir helsta bakhjarl hans, klerkastjórnina í Íran Meira
Frelsisflokkurinn sigrar í kosningum í fyrsta sinn • Geta þó ólíklega myndað ríkisstjórn • Sósíaldemókratar og Þjóðarflokkurinn neita samstarfi við Frelsisflokkinn • Stefnir allt í þriggja flokka stjórn Meira
Björgunaraðgerðir eru í fullum gangi í suðausturhluta Bandaríkjanna eftir að fellibylurinn Helena reið yfir. Flórída, Georgía, Norður-Karólína, Suður-Karólína og Tennessee urðu verst fyrir barðinu á yfirreið bylsins Meira
Sviðsljós Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
Ríkharður Hrafnkelsson úr Stykkishólmi fór á dögunum holu í höggi á heimavelli sínum Víkurvelli í Hólminum. Það eitt og sér væri kannski ekki umfjöllunarefni en það sem er öllu merkilegra er að Ríkharður hefur afrekað að fara fimm sinnum holu í höggi Meira