Fastir þættir Þriðjudagur, 1. október 2024

Með og móti. S-Allir

Norður ♠ Á64 ♥ 85 ♦ 63 ♣ ÁD9762 Vestur ♠ D9752 ♥ D96 ♦ K87 ♣ 83 Austur ♠ G10 ♥ Á732 ♦ DG952 ♣ K5 Suður ♠ K83 ♥ KG104 ♦ Á104 ♣ G104 Suður spilar 3G Meira

Hvítur á leik

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Bg2 dxc4 5. Rf3 a6 6. 0-0 c5 7. dxc5 Rc6 8. Dxd8+ Kxd8 9. Rbd2 Bxc5 10. Rxc4 Ke7 11. b3 Bd7 12. Re1 Rd5 13. Rd3 Bd4 14. Ba3+ Kf6 15. Rc5 Bxc5 16. Bxc5 Had8 17. Hac1 Kg6 18 Meira

Fjölskyldan Hilmar, Kolbrún Vaka og börn í Þórsmörk.

Leiklistin tók við af fótboltanum

Hilmar Guðjónsson fæddist 1. október 1984. „Ég veit ekki hvort það hafi verið aðskilnaðarkvíði eða hvað en ég vildi alls ekki fara frá mömmu í fæðingunni og kom því heiminn með keisaraskurði. Kannski var það sami aðskilnaðarkvíðinn sem gerði… Meira

Af hausti og framboðsmálum

Hólmfríður Bjartmarsdóttir á Sandi í Aðaldal er í hausthugleiðingum: Senn er horfinn sumars undrakraftur Senn mun gróskan draga sig í hlé. Skógurinn mun skila sínu aftur í skójli ljóma, sólgul birkitré Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 3. október 2024

Af söknuði, landa og norðurljósum

Sumarsöknuður“ er yfirskrift limru sem Rúnar Þorsteinsson kastar fram að gefnu tilefni: Ei verður aftur snúið, né undan staðreyndum flúið. Þó sól hafi svikið, sakna ég mikið, sumars sem bráðum er búið Meira

Hjónin Ingveldur og Jóhannes á fimmtudagsafmæli hennar.

Tekur virkan þátt í félagslífinu

Kristín Ingveldur Valdimarsdóttir fæddist 3. október 1920 í Reykjavík, á Bergstaðastíg (síðar -stræti) 33 b. Húsið var í eigu Júlíusar, föðurbróður Kristínar Ingveldar eða Ingu eins og hún hefur ávallt verið kölluð, og Jóhönnu konu hans sem bjuggu þar einnig með fjölskyldu Meira

Miðvikudagur, 2. október 2024

Margrét María Sigurðardóttir

60 ára Margrét María er fædd og uppalin í Kópavogi en hefur auk þess búið víða um land eða á Húsavík, Seyðisfirði, Ísafirði, Blönduósi og Akureyri. Nú síðast á Eskifirði. Þá hefur hún búið erlendis; í Kaupmannahöfn og Ohio í Bandaríkjunum Meira

Hjónin Hulda og Jón Páll fyrir framan sumarhúsið sitt í Trostansfirði.

Heiðursborgari Ísafjarðarbæjar

Jón Páll Halldórsson fæddist 2. október 1929 í lítilli kjallaraíbúð í Tangagötu 10 á Ísafirði. Hann fluttist síðan í Brunngötu 10, en sleit barnsskónum hins vegar í Hrannargötu 10, þar sem foreldrar hans keyptu íbúð árið 1934 Meira

Af þjóðvegi, kerlingu og góðum dreng

Á mánudag var til moldar borinn Benedikt Sveinsson, sem beitti sér ötullega og af heilindum hvar sem hann kom. Blessuð sé minning hans. Séra Hjálmar Jónsson rifjaði upp af því tilefni ljóð sem hann orti í tilefni af sextugsafmæli Benedikts, en þar voru m.a Meira

Mánudagur, 30. september 2024

Hjónin Ingibjörg Björgvinsdóttir og Ingólfur Jónsson ung að árum.

Samdi ljóð og stundaði myndlist

Ingibjörg Björgvinsdóttir fæddist á Bólstað í Austur-Landeyjum þar sem náttúran í allri sinni dýrð og víðsýnið greyptist í barnssálina. Hún ólst þar upp í hópi 10 systkina. „Stundum kallaði pabbi í okkur krakkana sem vorum nógu mörg til að mynda lítinn kór og lét okkur syngja þegar komu gestir Meira

Trausti Gylfason

60 ára Trausti fæddist í Eyrarhvammi í Mosfellssveit og ólst þar upp. Eftir sveinspróf í rafvirkjun frá Iðnskólanum í Reykjavík árið 1986 lá leiðin í Tækniskólann (gamla) og þaðan til Óðinsvéa í Danmörku þar sem Trausti útskrifaðist sem rafmagnstæknifræðingur 1992 Meira

Af diski, kossi og Færeyjum

Karlinn á Laugaveginum er farið að lengja eftir orðsendingu frá kerlingunni á Skólavörðuholtinu: Þreytt er hjarta mitt og meyrt, mæðu blómstrar runni. Lengi ekkert hef ég heyrt frá henni, kerlingunni Meira

Laugardagur, 28. september 2024

Áskirkja

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 11. Yngri barnakór kirkjunnar syngur. Króli og Birta mæta og flytja okkur tónlist úr Litlu hryllingsbúðinni. Umsjón sr. Hildur Eir og Sigrún Magna organisti Meira

Fjölskyldan Frá vinstri: Anna, Lilja, Sigfinnur, Mikael, Valborg og Ólafur.

Félagslyndur og litríkur

Mikael Jónsson eða Mikki eins og hann er kallaður í daglegu tali fæddist á loftinu í Skaftfelli á Seyðisfirði 28. september 1934. Hann bjó svo um tíma á Fossgötu 5 og deildi herbergi með Sigga Júlla sem átti þá heima þar með sínu fólki Meira

Gráni kallast hákarl hér

Vísnagátan var sem endranær frá Páli Jónassyni í Hlíð á Langanesi: Hákarl þetta heiti ber, og hafís líka, trúðu mér, latínu sá lesa kann, á ljósum hesti nafnið fann. Erla Sigríður Sigurðardóttir hallast að því að lausnin sé gráni: Heitið gráni háfur ber, hafís gráum kvíðum Meira

Föstudagur, 27. september 2024

Fjölskyldan Þröstur og Guðmunda ásamt dætrum sínum og barnabörnum.

Gæfuspor að koma á Skagann

Þröstur Stefánsson fæddist á Siglufirði 27. september 1944 og ólst þar upp. „Æskuárin á Siglufirði voru góð, þar ólst ég upp við kærleika og góðvild. Ég var þriðji í röð fjögurra systkina og byrjaði snemma að vinna, sem tíðkaðist þá Meira

Nýr borgari Ýmir Björn.

Berglind Sigmundsdóttir

40 ára Berglind er Suðurnesjamær sem ólst að hluta til upp í Kaliforníu og Oklahoma í Bandaríkjunum meðan faðir hennar stundaði þar nám. Hún býr nú í Ölfusi. „Í Bandaríkjunum keyptu foreldrar mínir gamlan húsbíl sem ferðast var mikið um á og… Meira

Af skröggi, manngæsku og koffíni

Þannig er með ljóðskáldin að þegar þau eru ekki að drekka kaffi, þá yrkja þau um það. Erla Sigríður Sigurðardóttir sendi horninu þessar skemmtilegu vísur: Þumbara við þekkjum flest, þver og undin skoffín Meira