Samningaviðræðum milli samninganefndar Eflingar og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu verður haldið áfram klukkan tíu í dag. Fundi var frestað síðdegis í gær, en þá höfðu komið fram hugmyndir að því hvernig mætti leysa deiluna Meira
Tíu mánuðir frá niðurstöðum PISA • Tuttugu „aðgerðir“ Meira
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins vildu snjallstýrð gangbrautarljós á Sæbraut í fyrra • Tillagan var felld • Borgarfulltrúi flokksins bjartsýnn á aðrar niðurstöður í dag • Foreldrar látið í sér heyra Meira
„Þetta átti að vera kynningarfundur eða umræða í meirihlutanum um stöðuna á Ölfusárbrú, sem ráðherrarnir boðuðu til,“ segir Njáll Trausti Friðbertsson formaður fjárlaganefndar en fjarfundi var frestað sem halda átti í gær meðal þingmanna um stöðu Ölfusárbrúar Meira
„Ég er nokkuð góður núna. Eilítið þreyttur en ég sit í heitu vatni einmitt núna og mér líður örlítið betur,“ segir Sebastian Key, 25 ára breskur karlmaður, sem kláraði í gær 17 daga hlaup sitt hringinn um Ísland Meira
Lífeyrissjóðirnir Festa og Gildi segja að lífeyrir sjóðfélaga muni skerðast verði áform um lækkun framlags ríkisins til jöfnunar á örorkubyrði sjóðanna að veruleika • Framlagið verður 4,7 milljarðar á næsta ári Meira
Óljós drög að aðgerðum kynnt á menntaþingi skólayfirvalda • Tíu mánuðir frá niðurstöðum PISA • Reiknað með enn verri niðurstöðum úr næstu PISA-könnun Meira
Björn Brynjúlfur Björnsson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs mætti megnri óánægju á menntaþingi þegar hann færði þar rök fyrir samræmdu námsmati við lok grunnskólagöngu barna. Sagði hann neyðarástand ríkja í menntakerfinu Meira
Meðalhiti á landsvísu er 8,3-8,4 stig • Sumarið úrkomusamt og sólarlítið Meira
Ormar Þór Guðmundsson arkitekt lést síðastliðinn fimmtudag, 26. september, 89 ára að aldri. Ormar fæddist á Akranesi 2. febrúar 1935. Foreldrar hans voru Guðmundur Björnsson, kennari á Akranesi, og Pálína Þorsteinsdóttir húsmóðir Meira
Sólveig Anna segir tól á borð við jafnlaunavottun veikja kjarabaráttu láglaunakvenna • Meginstraums-femínisminn sé áhugalaus um láglaunakonur • Kallar sig ekki femínista Meira
Þvert á stefnu • Fjármagn sem skili sér margfalt til baka Meira
Völsungur tryggði sér á dögunum sæti í næstefstu deild karla í knattspyrnu á næsta ári. Í þeirri deild gerir leyfiskerfi KSÍ meðal annars kröfur um stúku við völlinn fyrir 300 manns. Að ýmsu er að huga hjá Húsvíkingum um þessar mundir í tengslum við Völsung Meira
Helga Mogensen, matarfrömuður og frumkvöðull, lést sunnudaginn 29. september á líknardeild Landspítalans í Kópavogi, 70 ára að aldri. Helga fæddist á Selfossi 12. apríl 1954 en flutti til Reykjavíkur á unglingsaldri Meira
Gert í kjölfar þess að risaskip var nærri strandað við eyjuna Meira
Það er rík skylda sem hvílir á lyfjainnflytjendum að tryggja landsmönnum nægilegt framboð af nauðsynlegum lyfjum samkvæmt fyrstu grein lyfjalaga landsins. Þó kemur það oft fyrir að skortur á ákveðnum lyfjum verður áberandi og geta margar ástæður… Meira
Leki kom upp nýverið á kaffistofu í Eddu, nýju húsi íslenskra fræða. Óskar Jósefsson, forstjóri Framkvæmdasýslu – Ríkiseigna, segir lekann hafa komið fram í rakaþéttingu loftræstikerfa þegar verið var að prufukeyra og fínstilla kerfin Meira
ICES leggur til 22% minni veiði á makríl á næsta ári • 3% aukning á veiði norsk-íslenskrar vorgotssíldar • 5% minni veiði á kolmunna 2025 • ICES ráðleggur enga veiði á úthafskarfa næstu þrjú ár Meira
Eina baðlónsverkefnið á Íslandi sem farið hefur í gegnum umhverfismat hjá Umhverfisstofnun • Hringrásarhagkerfi • Stórbrotið útsýni yfir fjalllendi og jarðhitasvæðið í kringum Hellisheiðarvirkjun Meira
Ísraelskir sérsveitarmenn sækja að innviðum í Suður-Líbanon • Hisbollah sem höfuðlaus her eftir fall Nasrallahs • Ísraelar hyggist ekki kasta tíma sínum á glæ Meira
Vladimír Pútín Rússlandsforseti heitir þjóð sinni því að ná fram „öllum settum markmiðum“ í Úkraínu. Segir hann hersveitir Rússlands ná góðum árangri nú í austurhluta landsins. Herinn sé að sækja fram Meira
Staða Írana í Mið-Austurlöndum breyttist snögglega þegar Ísraelsmenn réðu Hassan Nasrallah, leiðtoga Hisbollah-samtakanna í Líbanon, af dögum í loftárás sl. föstudag. Íran hefur í fjóra áratugi stutt Hisbollah með vopnum og fjármagni með það að… Meira
Skipulögð ferð til Afríku • Síðasta hlaupið í Reykjavík Meira