Mollee Swift, markvörður Þróttar í Reykjavík, var besti leikmaðurinn í 22. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Þetta er í annað skipti á stuttum tíma sem Mollee er besti leikmaður umferðar en það var hún líka í 19 Meira
Ólíkt höfðust þau að, liðin í sjöunda og áttunda sæti Bestu deildar karla í fótbolta á sunnudaginn. Þessi tvö lið, Fram og KA, hafa að minnstu að keppa á lokaspretti Íslandsmótsins. Þau komast ekki ofar og varla neðar Meira
Keflvíkingar hefja titilvörnina á Íslandsmóti kvenna í körfuknattleik annað kvöld með leik gegn Stjörnunni á útivelli en keppni í úrvalsdeildinni hefst hins vegar í kvöld með fyrstu þremur leikjunum Meira
Stjarnan fór upp í 38 stig með sigri á ÍA, 3:0, í annarri umferð efri hluta Bestu deildar karla í fótbolta á heimavelli sínum í Garðabæ í gærkvöldi. Stjörnumenn eru nú aðeins einu stigi á eftir Val, sem er í þriðja sætinu sem gefur þátttökurétt í Sambandsdeild Evrópu á næsta tímabili Meira
Tryggvi Garðar Jónsson gæti snúið aftur á handboltavöllinn þegar lið hans Fram mætir Aftureldingu á útivelli í úrvalsdeildinni á fimmtudagskvöld en skyttan stæðilega sleit hásin í febrúar. Samkvæmt handbolta.is hefur hann æft undanfarnar vikur Meira
Aron Elí Sævarsson fyrirliði knattspyrnuliðs Aftureldingar hefur verið í stóru hlutverki síðan hann gekk í raðir félagsins frá Val árið 2020. Hann lék alla 25 leiki liðsins í 1. deildinni á nýliðnu tímabili, sem endaði með sigri á Keflavík, 1:0, á… Meira