Neytendamál hafa verið í forgangi í menningar- og viðskiptaráðuneytinu á kjörtímabilinu. Þannig hefur viðskiptabönkunum til að mynda verið veitt aðhald með úttekt á gjaldtöku þeirra og arðsemi, stutt hefur verið við verðlagseftirlit á… Meira
Dómstólaleiðin þýddi að möguleiki væri á því að dæmt yrði okkur í vil. Uppgjöf fyrir fram gerir hins vegar þann möguleika að engu. Meira
Yfirgnæfandi meirihluti íbúa styður útvíkkun verndarsvæðis vegna friðlýsingar Grafarvogs. Meira
Þótt ýmislegt bjáti á óttast ég mest þessa skattahugsuði sem virðast ekki telja það neitt mál að stórhækka skatta og það helst á almenning. Meira
Ritari hitti sl. vetur tvo Svía sem voru í sögulegu áfalli vegna þess að stýrivextir í Svíþjóð voru í sögulegu hámarki, 4,0%. Meira
Nú þegar haustlægðirnar eru fram undan og dagurinn styttist eru jákvæðar fréttir kærkomnar. Ein slík barst í gær þegar peningastefnunefnd ákvað að lækka stýrivexti um 0,25%. Í fyrsta sinn á þessu kjörtímabili lækka stýrivextir en þeir hafa verið… Meira
Til að ná markmiði eru viðmið nauðsynleg. Núverandi staða og raunsætt markmið þarf að liggja fyrir. Meira
Góðverk á kostnað annarra eru sífellt réttlætt með vísan til alþjóðlegra skuldbindinga. Meira
Eina ráðið virðist vera að líkjast áum okkar steinaldarmönnunum sem höfðu prótín frá náttúrulegum frumum. Meira
Frekari tafir við endurgerð gatnamóta Reykjanesbrautar og Bústaðavegar eru til mikillar óþurftar. Meira
Meira að segja nýr formaður Samfylkingarinnar er slegin sömu blindu og allir formenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í gegnum tíðina. Meira
Ég vona innilega að þjóðin, þingmenn og borgarfulltrúar beri gæfu til að hætta að hugsa um flugvallarkost í Hvassahrauni. Meira
En á tímamótum og ekki síst í sorg er jafnframt mikilvægt að horfa fram á veginn. Meira
Sannarlega er tilefni til að gleðjast og fagna 20 ára afmæli. Meira
Auga fyrir auga, tönn fyrir tönn“ er gömul útgáfa af gullnu reglunni sem snýst um það að gera öðrum ekki það sem maður vill ekki að aðrir geri sér. Þessi regla er undirstaða réttláts og sanngjarns samfélags Meira
Atvinnulíf og lífskjör eru aldrei ofarlega á blaði. Millifærslur og hærri skattar eru sameiginlegt áhugamál allra vinstrimanna í öllum flokkum. Meira
Haustþing Viðreisnar fór fram um helgina undir yfirskriftinni: Léttum róðurinn. Við ræddum stöðuna hjá fjölskyldufólki, ungu fólki og eldri borgunum í skugga verðbólgu og vaxtasturlunar. Við fórum yfir stöðuna hjá fyrirtækjum landsins, hjá sveitarfélögum og hjá ríkissjóði Meira
Íslenskur almenningur skynjar vel að það er eitthvað undarlegt um að vera í Vegas. Meira
Krafa er gerð um að ekki skuli farið að lögum þegar sótt er um hæli fyrir fötluð börn. Hvaða kostnað erum við þá að tala um? Meira
Meðalævi karla og kvenna hefur styst tvö ár í röð auk þess sem frjósemi íslenskra kvenna hefur aldrei verið minni frá því að mælingar hófust 1853. Meira
Í flutningi verkefna lögreglu og heilsugæslu til sveitarfélaga felast ekki einungis áskoranir heldur líka tækifæri. Meira
Því miður hefur ESB seilst til æ meiri áhrifa, einkum á sviði orku- og loftslagsmála, með sífellt meira íþyngjandi reglugerðafargani. Meira
Velsæld okkar og heilbrigð náttúra eru dýrmæt verðmæti sem ekki er réttilega tekið tillit til í samfélaginu í dag. Meira
Hvernig geta eldri borgarar breytt fasteign í lífeyri og laust fé án þess að láta hana af hendi? Hér er kynnt franska kerfið viager, þar sem fasteignarkaupandi greiðir lága útborgun en síðan eins konar lífeyri. Meira
Snilligáfan er oft falin í augsýn og innan seilingar. Meira
Viðunandi lausn á samgöngumálum Fljóta og Fjallabyggðar finnst aldrei án þess að skrifað verði strax dánarvottorð á Siglufjarðarveg og Strákagöng. Meira
Ógnvænleg þróun á vaxandi glæpatíðni í landinu hefur ekki farið fram hjá neinum. Líkja má ástandinu við hreina og klára vargöld. Glæpagengi fá nægan tíma og svigrúm til að skjóta hér rótum án þess að nokkuð sé að gert til að uppræta þau Meira
Í kosningum lofaði Einar kjósendum sínum uppbyggingu 3.000 íbúða árlega í Reykjavík. Rauntölur HMS sýna að hann nær einungis 30% af markmiði sínu. Meira
Því miður grípa allt of margir ósjálfrátt og án mikillar hugsunar til enskunnar þegar talað er við fólk af erlendum uppruna sem sest hefur hér að. Meira
Það var einkennileg tilfinning að koma frá einu fámennasta landi jarðar til Indlands, sem nú er fjölmennasta ríki heims með nær 1,5 milljarða íbúa. Þar sat ég 22.-26. september í Nýju Delí ráðstefnu Mont Pelerin-samtakanna, sem Friedrich von Hayek… Meira
Í stíl við minn innri broddgölt væri líklega tímabært að ég lýsti hér í löngu máli – og hefði skoðun á – meintri væmnivæðingu tungumálsins sem við broddgeltir höfum orðið varir við síðustu misseri Meira
Í nágrenni Rússlands kallar það yfir sig hættu á innrás að sýna andvaraleysi og trúa því að það sé besta tryggingin fyrir friði. Meira
Opið bréf til fjármálaráðherra. Meira
Indverjar unnu glæsilega sigra í opnum flokki og kvennaflokki ólympíumótsins sem lauk í Búdapest í Ungverjalandi um síðustu helgi. Yfirburðir liðsins í opna flokkum voru slíkir að telja verður nær óhugsandi að nokkur skáksveit muni gera betur í framtíðinni Meira
Slæleg hagstjórn getur verið mjög íþyngjandi og dregið verulega úr hagvexti eins og dæmin sýna. Meira
Án samráðs við Íslendinga hefur ríkisstjórnin skuldbundið okkur, vopnlaust, herlaust og friðsamt land, til að leggja 16 milljarða til hernaðarmála. Meira
Verður kannski Listaháskólinn, með sömu rökum, settur inn í Iðnskólann? Meira
Það getur verið misgaman í þinginu, en eitt er það sem þingflokkur Miðflokksins hefur sérstaklega gaman af; Sjónvarpslausir fimmtudagar. Það er hlaðvarpið sem þingflokkurinn heldur úti þar sem við gerum upp vikuna í þinginu og pólitíkinni Meira
Benedikt var umtalsfrómur og sýndi öðru fólki virðingu og lærði ritari nokkuð af honum, og er þakklátur fyrir. Meira
Við trúum því að með samtakamætti getum við breytt samfélaginu til betri vegar og að fyrstu skrefin í þá átt felist í bættum tengslum. Meira
Í banni við bardagaíþróttum felst skerðing á atvinnufrelsi fólks sem nýtur verndar stjórnarskrárinnar. Meira
Sá árangur sem nú er stefnt að á Íslandi í losun gróðurhúsalofttegunda mun verða okkur mun dýrari en öðrum þjóðum. Meira
Mig langar til að hvetja þjóðkirkjuna til að galopna aftur dyr sínar fyrir jólaheimsóknum barna á skólatíma. Meira