Umræðan Miðvikudagur, 2. október 2024

Björn Leví Gunnarsson

Baráttan fyrir réttlæti

Auga fyrir auga, tönn fyrir tönn“ er gömul útgáfa af gullnu reglunni sem snýst um það að gera öðrum ekki það sem maður vill ekki að aðrir geri sér. Þessi regla er undirstaða réttláts og sanngjarns samfélags Meira

Óli Björn Kárason

Kosningavetur gengur í garð

Atvinnulíf og lífskjör eru aldrei ofarlega á blaði. Millifærslur og hærri skattar eru sameiginlegt áhugamál allra vinstrimanna í öllum flokkum. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 5. október 2024

Þórunn Sveinbjarnardóttir

Hagsmunir íbúa suðvesturhornsins

Staða sveitarfélaganna í Suðvesturkjördæmi var í brennidepli í kjördæmavikunni. Í Kraganum fóru þingmenn kjördæmisins saman á fundi með bæjarfulltrúum í Mosfellsbæ, Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi, Kjósarhreppi og á Seltjarnarnesi Meira

Hjörtur J. Guðmundsson

Óvinur Ísraels og Palestínumanna

Mannréttindasamtökin Amnesty International hafa um langt árabil fordæmt ógnarstjórn og ofbeldi Hamas í garð Palestínumanna á Gaza. Meira

Ólafur Ragnar á ystu nöf

Orð hans um eigin afrek og ummæli um einstaklinga í bókinni sýna að honum hættir til að ganga lengra en góðu hófi gegnir. Meira

Agra, september 2024

Í Indlandsferð í september 2024 skrapp ég til Agra, sem er um 230 km í suðaustur frá Nýju Delí. Hún var um skeið höfuðborg Múgal-keisaradæmisins, sem náði til mestalls Indlandsskaga. Þar skoðaði ég Taj Mahal, sem keisarinn Shah Jahan (1592-1666) reisti til minningar um eiginkonu sína Meira

Í brennidepli „Kristján heiti ég Ólafsson.“

Fimbulfambi í brennidepli

Ljóðaháttur er annar aðalbragarhátta eddukvæða, fyrir utan fornyrðislag. Kvæði ort undir þessum hætti eru oft notuð til að koma á framfæri lífsspeki. Frægasta ljóðaháttarkvæðið er Hávamál, mál hins Háa, Óðins Meira

Nokkur feilspor breyttu öllu

Það var ekkert sem benti til þess að Magnús Carlsen myndi tapa þessari skák sem fór fram undir lok Ólympíumótsins í Búdapest. Hann fékk örlítið betra tafl út úr byrjuninni gegn 1. borðsmanni Slóvena og þar sem leiktækni hans í áþekkum stöðum er… Meira

Kröftugt vatnsfall Orkan sem er sameign okkar Íslendinga býður upp á gríðarleg tækifæri til framtíðar. Fossinn Hverfandi á yfirfallinu við vestari enda Kárahnjúkastíflu er svo aflmikill að jafna má við Dettifoss.

Hvers virði er orkan okkar?

Orkunotkun tengd gervigreind mun enn stóraukast á komandi árum. Hér liggur að mínu mati eitt stærsta tækifæri sem Ísland hefur átt. Meira

Einar Freyr Elínarson

Lögguskortur

Misræmið á milli vaxandi samfélags og minnkandi löggæslu er alvarleg ógn. Meira

Föstudagur, 4. október 2024

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Aðgerðir strax

Ísland stendur á krossgötum í menntamálum. Menntun er blessunarlega komin á dagskrá eftir allt of langa kyrrstöðu en á meðan rökrætt er um leiðir til úrbóta er veruleikinn þessi: Nærri þúsund börn bíða eftir leikskólaplássi í Reykjavík Meira

Vilhjálmur Bjarnason

Af gagnsemi dönskunáms

Ástin getur gert manneskjurnar kurteisar. Kann að vera að skáldið hafi lært kurteisi af Dönum. Meira

Jón Steinar Gunnlaugsson

Flokkur frelsis og ábyrgðar?

Það er auðvitað augljóst að kjósendur geta ekki treyst núverandi forystumönnum til að hrinda ofangreindum verkefnum í framkvæmd. Meira

Sigurður Ágúst Sigurðsson

Búa eldri borgarar við góð kjör?

Við eigum að fagna því að aldraðir hafi það gott „að meðaltali“. Það á ekki við um tugi þúsunda eldri borgara þessa lands. Meira

Magnús Rannver Rafnsson

Varnir Reykjanesbrautar og áhlaup flæðandi hrauns

Sé vilji til þess að verja Reykjanesbraut er það mögulegt. Að bíða eftir að hraun flæði yfir Reykjanesbraut er líklega ekki skynsamleg leið. Meira

Fimmtudagur, 3. október 2024

Svandís Svavarsdóttir

Félagslegt afl

Nú þegar haustlægðirnar eru fram undan og dagurinn styttist eru jákvæðar fréttir kærkomnar. Ein slík barst í gær þegar peningastefnunefnd ákvað að lækka stýrivexti um 0,25%. Í fyrsta sinn á þessu kjörtímabili lækka stýrivextir en þeir hafa verið… Meira

Helgi Tómasson

Viðmið og markmið

Til að ná markmiði eru viðmið nauðsynleg. Núverandi staða og raunsætt markmið þarf að liggja fyrir. Meira

Sigríður Á. Andersen

Aukinn þungi í risnu

Góðverk á kostnað annarra eru sífellt réttlætt með vísan til alþjóðlegra skuldbindinga. Meira

Kjartan Magnússon

Hættulegur flöskuháls

Frekari tafir við endurgerð gatnamóta Reykjanesbrautar og Bústaðavegar eru til mikillar óþurftar. Meira

Pálmi Stefánsson

Mataræði og prótín

Eina ráðið virðist vera að líkjast áum okkar steinaldarmönnunum sem höfðu prótín frá náttúrulegum frumum. Meira

Sigmar Guðmundsson

Hvergi skjól að fá

Meira að segja nýr formaður Samfylkingarinnar er slegin sömu blindu og allir formenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í gegnum tíðina. Meira

Bergvin Oddsson

Hættum að hugsa um Hvassahraun

Ég vona innilega að þjóðin, þingmenn og borgarfulltrúar beri gæfu til að hætta að hugsa um flugvallarkost í Hvassahrauni. Meira

Örn Bárður Jónsson

Í gegnum framrúðuna

En á tímamótum og ekki síst í sorg er jafnframt mikilvægt að horfa fram á veginn. Meira

Gunnar Hrafn Sveinsson

Barnæskan á Bláregnsslóð

Sannarlega er tilefni til að gleðjast og fagna 20 ára afmæli. Meira

Þriðjudagur, 1. október 2024

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Neytendavernd viðkvæmra hópa

Neytendamál hafa verið í forgangi í menningar- og viðskiptaráðuneytinu á kjörtímabilinu. Þannig hefur viðskiptabönkunum til að mynda verið veitt aðhald með úttekt á gjaldtöku þeirra og arðsemi, stutt hefur verið við verðlagseftirlit á… Meira

Vinnukort vegna friðlýsingar Grafarvogs Gula línan sýnir þau verndarmörk sem vinstri meirihlutinn í borgarstjórn vill miða við. Rauða línan sýnir tillögu umhverfisráðherra um verndarmörk.

Umhverfisvernd eða ofurþétting í Grafarvogi?

Yfirgnæfandi meirihluti íbúa styður útvíkkun verndarsvæðis vegna friðlýsingar Grafarvogs. Meira

Hjörtur J. Guðmundsson

Stærra mál en Icesave og þriðji orkupakkinn

Dómstólaleiðin þýddi að möguleiki væri á því að dæmt yrði okkur í vil. Uppgjöf fyrir fram gerir hins vegar þann möguleika að engu. Meira

Gunnar Einarsson

Er best að leysa allan vanda með hærri sköttum?

Þótt ýmislegt bjáti á óttast ég mest þessa skattahugsuði sem virðast ekki telja það neitt mál að stórhækka skatta og það helst á almenning. Meira

Bergur Hauksson

Verðbólgudansinn í DNA-taktinum

Ritari hitti sl. vetur tvo Svía sem voru í sögulegu áfalli vegna þess að stýrivextir í Svíþjóð voru í sögulegu hámarki, 4,0%. Meira

Mánudagur, 30. september 2024

Hanna Katrín Friðriksson

Vextir, verðbólga og biðlistar

Haustþing Viðreisnar fór fram um helgina undir yfirskriftinni: Léttum róðurinn. Við ræddum stöðuna hjá fjölskyldufólki, ungu fólki og eldri borgunum í skugga verðbólgu og vaxtasturlunar. Við fórum yfir stöðuna hjá fyrirtækjum landsins, hjá sveitarfélögum og hjá ríkissjóði Meira

Sveinn Óskar Sigurðsson

Er hér á landi meingölluð örneysluverðsvísitala?

Íslenskur almenningur skynjar vel að það er eitthvað undarlegt um að vera í Vegas. Meira

Einar S. Hálfdánarson

Á Ísland að skilgreina börn sem flóttamenn einungis vegna fötlunar?

Krafa er gerð um að ekki skuli farið að lögum þegar sótt er um hæli fyrir fötluð börn. Hvaða kostnað erum við þá að tala um? Meira

Kona keypti skó og dó

Meðalævi karla og kvenna hefur styst tvö ár í röð auk þess sem frjósemi íslenskra kvenna hefur aldrei verið minni frá því að mælingar hófust 1853. Meira

Einar Freyr Elínarson

Sveitarfélögin gætu breytt leiknum

Í flutningi verkefna lögreglu og heilsugæslu til sveitarfélaga felast ekki einungis áskoranir heldur líka tækifæri. Meira

Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir

Hægjum á okkur, breytum verðmætamati

Velsæld okkar og heilbrigð náttúra eru dýrmæt verðmæti sem ekki er réttilega tekið tillit til í samfélaginu í dag. Meira

Guðm. Jónas Kristjánsson

Bókun 35? Nei takk!

Því miður hefur ESB seilst til æ meiri áhrifa, einkum á sviði orku- og loftslagsmála, með sífellt meira íþyngjandi reglugerðafargani. Meira

Haukur Arnþórsson

Að skipta út eign fyrir lífeyri

Hvernig geta eldri borgarar breytt fasteign í lífeyri og laust fé án þess að láta hana af hendi? Hér er kynnt franska kerfið viager, þar sem fasteignarkaupandi greiðir lága útborgun en síðan eins konar lífeyri. Meira

Guðmundur Karl Jónsson

Göng undir Siglufjarðarskarð

Viðunandi lausn á samgöngumálum Fljóta og Fjallabyggðar finnst aldrei án þess að skrifað verði strax dánarvottorð á Siglufjarðarveg og Strákagöng. Meira

Árni Sigurðsson

Næsti snillingur gæti staðið við hliðina á þér!

Snilligáfan er oft falin í augsýn og innan seilingar. Meira