Óverulegar breytingar á fylgi flestra flokka • Lítil áhrif af vali á framboðslista • Fylgi Framsóknar og Samfylkingar sígur þrátt fyrir vel þekkta frambjóðendur Meira
Friðrik Jónsson sendiherra afhenti í gær Volodimír Selenskí, forseta Úkraínu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Úkraínu. Afhendingin átti sér stað við hátíðlega athöfn við kirkju heilagrar Soffíu í Kænugarði Meira
Píratar vilja regluvæða húsnæðismarkaðinn frekar • Álögur á sjávarútveginn eigi að aukast l Ný stjórnarskrá l Ísland geti tekið á móti flóttamönnum l Útiloka samstarf við suma flokka Meira
Óverulegar breytingar á fylgi flestra flokka • Sjálfstæðisflokkur missir meðbyr stjórnarslita Meira
Bergþór í Kragann • Efstu sætin óbreytt hjá Framsókn Meira
Aðalbjörg Egilsdóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, vill koma á framfæri ábendingum vegna ummæla Heiðars Guðjónssonar hagfræðings um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir (ETS). Nánar tiltekið vísar hún til viðtals við Heiðar í Morgunblaðinu … Meira
Þrír sóttu um stöðu sóknarprests í Reykholtsprestakalli, tveir undir nafnleynd Meira
Grunnskólar landsins, sem svöruðu í könnun, segjast hafa sett sér einhverjar reglur um símanotkun nemenda. Í tæpum helmingi þeirra eða 45% grunnskóla á landinu eru símar alfarið bannaðir en algengast er að símanotkun sé leyfð með takmörkunum í skólum Meira
Félag íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB) áætlar að upptaka kílómetragjalds á ökutæki og skattabreytingar á eldsneyti því samhliða ættu að lækka núverandi útsöluverð á bensínlítra um ríflega 95 krónur og útsöluverð á dísilolíulítra um 77 krónur Meira
Hvalur hf. hefur sótt um leyfi til matvælaráðuneytisins til veiða á langreyði og óskar eftir því að leyfið verði ótímabundið, ellegar að það gildi til tíu eða fimm ára og framlengist sjálfkrafa um eitt ár í senn við lok hvers starfsárs Meira
Viðbætur við vinsælan tölvuleik geta falið í sér hættu Meira
Munu hafa neikvæð áhrif á skatttekjur bæjarins, segir bæjarstjórinn Meira
Sérstaklega hættulegt börnum sem smitast af bakteríunni Meira
„Í morgun er suðlæg átt, 8-12 metrar eins og er og hitastigið er mínus 1-3 gráður og það er éljagangur hérna á heiðinni,“ útskýrir Eyjólfur Valur Gunnarsson í myndbandi sem birtist í gær á Facebook á síðunni Addi ehf Holtavörðuheiði Meira
Fjölmenni mótmælir þéttingaráformum borgaryfirvalda í Grafarvogi • Grafarvogsbúi sakar borgarstjóra um hroka í samskiptum • „Stöndum frammi fyrir slæmu umhverfisslysi í boði borgarstjóra“ Meira
„Ég styð laxeldi, sem er lífæðin víða á Vestfjörðum,“ segir Björn Bjarki Þorsteinsson, frambjóðandi í öðru sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi. Hann kveðst ekki hlynntur því að bannað verði að halda frjóum laxi í… Meira
Hellar og heillandi heimur á Ægissíðu í Rangárþingi • Ferðafólk fer í Fjóshelli • Gömul göng voru grafin út • Grunur um að finna megi fleiri hella • Ristur, rúnir og krossmörk eru í berginu Meira
Verkefni um veðrið eftir Ólaf Elíasson vakti mikla athygli þegar það var sýnt í Tate Modern-safninu í Lundúnum árið 2003 • Yfir tvær milljónir manna sáu verkið • Gestir komust í leiðslu Meira
Haustið hefur verið kuldalegt á Norðausturlandi. Víða fóru kýr á innistöðu fyrstu viku í september sem er óvenju snemmt. Í mörg ár var það þannig að gripir gátu verið úti fram í október en því var ekki að heilsa þetta árið Meira
Áhrifafólk í íslenskri bókaútgáfu lét sig ekki vanta á bókamessuna í Frankfurt sem fór fram á dögunum. Eins og venja er voru íslensku bókaforlögin annars vegar á útkikki eftir næstu stóru höfundum í bransanum, að tryggja sér útgáfuréttinn á vinsælum bókum hér á landi Meira
Alli á Eyri segir hættuna ofmetna í Grindavík og fréttirnar ýktar • Hann hefur áhyggjur af ferðaþjónustunni en er ánægður með Grindavíkurnefndina • Lítur björtum augum til framtíðar Meira
Svonefnd Hallgrímshátíð verður haldin í Hallgrímskirkju í Saurbæ í Hvalfirði um helgna. Tilefnið er að 350 ár eru liðin um þessar mundir frá andláti sr, Hallgríms Péturssonar, sálmaskálds með meiru. Hann lést 27 Meira
Íslendingar sem hafa fullkomnað kúnstina á bak við lagalistann • „Mér finnst þetta flestallt vera lög sem eru orðin hluti af þjóðarsálinni“ • Margir vilja fá sína eigin tónlist inn á listana Meira
Framkvæmdastjóri borunarfyrirtækisins Alvarr gagnrýnir nýlegt útboð Orkuveitu Reykjavíkur • Útfært þannig að sem fæstir geti tekið þátt • Engin svör Meira
Selenskí segir þátttöku Norður-Kóreu í innrásinni skýra stigmögnun af hálfu Rússlands • Kallar eftir hörðum þrýstingi á bæði Rússa og Norður-Kóreumenn • Guterres meinað að koma til Úkraínu Meira
Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna og forsetaframbjóðandi Demókrata, hefur reynt að mála sig upp sem þann frambjóðanda sem muni hjálpa þjóðinni að „snúa við blaðinu“ og marka nýtt upphaf eftir mikla skautun í bandarísku þjóðfélagi undanfarin ár Meira
Skóli fyrir blinda og sjóndapra skammt frá Nairobi í Keníu í Afríku byrjaði í haust að bjóða upp á verkefnið Menntun í ferðatösku og bætist þar með í hóp þeirra fjölmörgu sem hafa notfært sér aðstoðina undanfarin ár Meira