Hingað kominn sem gestur á Norðurlandaráðsþingi í Reykjavík • Hittir Höllu Tómasdóttur forseta Íslands á Bessastöðum í dag Meira
Kennarar í níu skólum lögðu niður störf í nótt • Búið er að boða til vinnufunda næstu daga • Vilja samræma kjör kennara og sérfræðinga á almennum markaði Meira
Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs og fyrrverandi borgarstjóri, sagði í gærkvöldi að sér hefði brugðið við að sjá skilaboð sem Kristrún Frostadóttir sendi, þar sem kjósanda var ráðlagt að strika út nafn Dags auk þess sem hann var fullvissaður… Meira
800 milljónum úthlutað • 400 milljónir í nóvember Meira
Forseti lýðveldisins, Halla Tómasdóttir, tekur á móti Volodimír Selenskí Úkraínuforseta á Bessastöðum í dag kl. 8.30 og munu forsetarnir ræða þar ýmis mál í samskiptum ríkjanna. Þá er áætlað að Selenskí hitti einnig fulltrúa Alþingis Meira
Leiðtogafundur Norðurlanda og Úkraínu á Þingvöllum • Selenskí Úkraínuforseti þakklátur • Hvetur Vesturlönd til að láta ekki af liðveislu sinni l Norrænu leiðtogarnir lýsa órofa stuðningi Meira
Aðalmeðferð hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær í stóru fíkniefnamáli vegna glæpahóps sem grunaður er um innflutning, vörslu, sölu og dreifingu fíkniefna. Sakborningar málsins eru 15. Þeir voru upprunalega 18 en þrír ákærðu hafa játað sök og hafa mál þeirra því verið skilin frá stóra málinu Meira
Frestur til að skila inn framboðslistum til landskjörstjórnar fyrir komandi alþingiskosningar rennur út kl. 12.00 fimmtudaginn 31. október nk. Hverjum framboðslista skal fylgja undirrituð yfirlýsing hvers frambjóðanda um að hann hafi leyft að nafn… Meira
Núverandi fyrirkomulag flugrekstrar Landhelgisgæslunnar og Isavia er best í fjárhagslegu tilliti. Þörf er á að auka viðveru flugvélar Landhelgisgæslunnar og með tilliti til viðbragðsgetu og þjónustustigs er samrekstur véla stofnananna besta fyrirkomulagið þótt það gæti reynst kostnaðarsamara Meira
Matvælaráðuneytið svarar engu um hvalveiðileyfi • Hafði frest til 26. september Meira
Meira en helmingur kjósenda Vinstri-grænna með háskólapróf • Færri slíkir hjá Sósíalistum Meira
Isavia undirrbýr nú umsókn til Samgöngustofu um færslu girðingar við Reykjavíkurflugvöll vegna fyrirhugaðrar íbúðabyggðar í Skerjafirði. Þessi vinna var sett af stað vegna tilmæla Svandísar Svavarsdóttur þáverandi innviðaráðherra Meira
Hægt að lesa um Baskavígin á fimm tungumálum • Nýjasta þýðingin gerð í tilefni Haizebegi-hátíðarinnar í Baskalandi • Ísland og Íslendingar í sviðsljósinu á hátíðinni síðustu fjóra dagana Meira
Nýjung í vali brandr á bestu íslensku vörumerkjunum • Lyft umræðu á hærra plan • Færeyjar velja líka • Fyrirtæki þekki markhópa sína • Fimmta árið í röð Meira
Bandaríkin áætla að 10.000 norðurkóreskir hermenn séu komnir til Rússlands • Rutte segir samstarf Rússa og N-Kóreu ógn við öryggi Atlantshafs Meira
Fullyrt að kosningasvik hafi verið framin í þingkosningum í Georgíu • Forseti landsins sakar Rússa um að hafa aðstoðað stjórnarflokkinn við að hagræða úrslitunum • Hvatt til óháðrar rannsóknar Meira
Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira
Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Meira