Menning Föstudagur, 29. nóvember 2024

Óður Fremri röð: Áslákur Ingvarsson barítón, Sólveig Sigurðardóttir sópran og Þórhallur Helgason tenór. Aftari röð: Ragnar Pétur Jóhannsson bassi, Tómas Helgi Baldursson leikstjóri og Sævar Helgi Jóhannsson píanóleikari.

Sagan svipuð og í Stjörnustríði

Sviðslistahópurinn Óður sýnir óperuna Rakarinn í Sevilla í Sjálfstæðissalnum við Austurvöll • Ný þýðing og endurunnin leikgerð á sígildu verki Rossinis • Rakarakvartett í uppfærslunni Meira

Riddaraorða Brynhildur tengist Frakklandi sterkum böndum.

Hlýtur franska riddaraorðu

Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona, leikstjóri og leikhússtjóri hlaut í vikunni frönsku riddaraorðuna Chevalier des Arts et Lettres sem er æðsta viðurkenning sem veitt er af hálfu hins opinbera í Frakklandi á sviði menningar og lista Meira

Ljósbrot Sophia Olsson var heiðruð.

Ljósbrot fær enn ­ ein verðlaunin ytra

Nýverið var Golden Rooster-verðlauna­hátíðin haldin í Kína, sem eru hin árlegu kvikmyndaverðlaun kínversku kvikmyndaakademíunnar. Segir í tilkynningu að undanfarin 37 ár hafi þær kínversku myndir sem þyki skara fram úr verið verðlaunaðar en fyrir… Meira

Giacomo Puccini Nemendur í flautukór Tónlistarskóla Kópavogs.

Flautukórinn flytur valin verk Puccinis

Flautukór Tónlistarskóla Kópavogs flytur valin verk eftir Giacomo Puccini á tónleikum í Hjallakirkju í kvöld, 29. nóvember, klukkan 18.30 en í dag eru hundrað ár frá því að tónskáldið lést. „Þegar ég var ung leið ekki sá dagur sem ég hlustaði… Meira

Nútímaskáldsaga „Herbergi Giovanni er magnað bókmenntaverk sem náði höfn á íslenskri strönd,“ segir í rýni.

Frelsið og skömmin

Skáldsaga Herbergi Giovanni ★★★★½ Eftir James Baldwin. Þorvaldur Kristinsson þýðir. Mál og menning, 2024. Kilja, 238 bls. Meira

Dyggðir Sagnfræðingurinn Hrafnkell fjallar meðal annars um það sem hann kallar íslenska dyggðasamfélagið.

Lúterskt stigveldi feðraveldisins

Bókarkafli Í bókinni Lýðræði í mótun skrifar sagnfræðingurinn Hrafnkell Lárusson meðal annars um einkenni, áhrif og hnignun þess sem hann kallar íslenska dyggðasamfélagið og það hvernig viðurkenndar dyggðir, trúarhugmyndir og siðferðisviðmið tóku breytingum á Íslandi um aldamótin 1900. Meira

Klókur Forest Whitaker leikur guðföður Harlem.

Mafíur, morð og myrkraverk

Guðfaðir Harlem nefnast þættir, sem urðu á vegi mínum á hinu eilífa rápi um efnisveiturnar. Í þeim leikur Forest Whit­aker glæpaforingjann Bumpy Johnson, sem réði ríkjum í Harlem í New York um skeið á liðinni öld Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 5. desember 2024

Arfleifð Gunni er kominn yfir fimmtugt og leggur allt í nýja verkefnið.

„Fannst ég skulda sjálfum mér þetta“

Gunni Hilmarsson á yfir 30 ár í tísku- og hönnunarheiminum að baki. Hann tók þá djörfu ákvörðun að stofna nýtt fatamerki sem á hug hans og hjarta í dag. Meira

Feðgin Svala býst við að átjándu og síðustu jólatónleikar föður síns verði tilfinningaríkir.

„Verður tilfinningarússíbani“

Svala Björgvins kemst ekki í jólaskap fyrr en á aðfangadag og býst við að kveðjutónleikar föður síns, Björgvins Halldórssonar, verði tilfinningaríkir. Meira

Valin Ásta Fanney vinnur oft með hverfulleika og orkusvið í tímatengdum verkum sem birtast og hverfa jafnóðum.

„Og svo hverfur augnablikið“

Ásta Fanney fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum í myndlist árið 2026 • Blandar saman ólíkum listformum • Notar húmor í verkum • Besta listin er ósýnileg • Gerði ástarljóð á klingonsku Meira

Elina Brotherus (1972) Fyllið með eigin ímyndunarafli (mjöll), 2016 Litsprautuprent, 89 x 120 cm

Landslag sem vekur jafnt ugg sem lotningu

Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælis­sýningunni Innsýn, útsýn í safninu á Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira

Kul Skáldsaga Sunnu Dísar er að hluta til byggð á hennar eigin reynslu.

Þurfa að horfast í augu við myrkrið

Umfjöllunarefni sem stóð henni nærri • Öll list krefst þess að maður sé í núinu • Sögusvið er sjávarþorp fyrir vestan þegar ekki sést til sólar • Myrkrið sem mótvægi við oflýstan samtíma Meira

50 ára Steingrímur fagnar afmælinu með tónleikum.

Gjöf frá mér til mín

Steingrímur Þórhallsson tónskáld fagnar 50 ára afmæli sínu á morgun með tónleikum • Allt efnið er frumsamið Meira

Gamanópera „Ég vona að Óður sé rétt að byrja, enda sýningar hópsins tilhlökkunarefni. Það er enda af nægu að taka í óperubókmenntunum þegar kemur að gamanóperum,“ segir rýnir um nýjustu uppfærslu hópsins.

„Hjarta fullt af ástareldi“

Sjálfstæðissalurinn Rakarinn í Sevilla ★★★★· Tónlist: Gioachino Rossini. Texti: Cesare Sterbini (eftir Beaumarchais). Íslensk þýðing, aðlögun texta og leikgerð: Sólveig Sigurðardóttir og Þórhallur Auður Helgason. Leikstjórn: Tómas Helgi Baldursson. Tónlistarstjórn: Sævar Helgi Jóhannsson. Sviðshreyfingar: Bjartey Elín Hauksdóttir. Lýsing: Jóhann Friðrik Ágústsson. Búningar og sviðsmynd: Óður. Söngvarar: Þórhallur Auður Helgason (Almaviva), Sólveig Sigurðardóttir (Rosina), Áslákur Ingvarsson (Figaro), Ragnar Pétur Jóhannsson (Bartolo), Philip Barkhudarov (Vasilievsky) og Karl Friðrik Hjaltason (embættismaður). Rakarakvartettinn (Karl Friðrik Hjaltason, Gunnar Thor Örnólfsson, Þorkell Helgi Sigfússon og Philip Barkhudarov). Sviðslistahópurinn Óður frumsýndi í Sjálfstæðissalnum við Austurvöll sunnudaginn 1. desember 2024. Meira

Jólabókaperlur hjá Fold

Vefuppboð á fágætum bókum er komið í loftið • Umfangsmesta bókauppboð ársins stendur til 15. desember Meira

Lenka „Ég skil betur og betur um hvað þessi karlakórsheimur snýst, en hann er allt annar en hjá blönduðum kór.“

Spilaði fyrst með þeim fyrir 21 ári

Lenka Mátéová organisti hlakkar til að spila á aðventutónleikum Karlakórs Reykjavíkur l  Þurfti óvænt að taka tímabundið að sér stjórn kórsins l  Söng í tvo áratugi með Mótettukórnum   Meira

Frægð One Direction öðlaðist heimsfrægð á örskotsstundu. Payne, hér annar frá hægri, ásamt félögum sínum.

Hvers virði er allt heimsins prjál?

Skyndilegt fráfall Liams Paynes, sem eitt sinn var í drengjasveitinni One Direction, varð aðdáendum sem og öðrum harmdauði. Spurningar um of hátt gjald frægðarinnar hafa sprottið upp í kjölfarið. Meira

Hörð Martha þykir bæði erfið og köld, eða hvað?

Sjáum við Mörthu í réttu ljósi?

Ævisögur eru áhugaverðar út frá mörgum hliðum. Þær veita innsýn í ævintýralegt lífshlaup fólks og varpa ljósi á persónuna sem býr þar að baki. En það skiptir líka máli hver segir söguna. Skrifi maður eigin sögu er hætt við að maður máli sig öllum fallegustu litunum Meira

Miðvikudagur, 4. desember 2024

Tilnefndir Kátir höfundar komu saman í gær þegar tilkynnt var um tilnefningar til Fjöruverðlaunanna.

Níu bækur tilnefndar

Fjöruverðlaunin voru fyrst veitt árið 2007 • Þeim er ætlað að vekja athygli á og hampa bókum kvenna og kvára • Að vanda er tilnefnt í þremur flokkum • Verðlaunin sjálf afhent á nýju ári Meira

Þriðjudagur, 3. desember 2024

Flottasta öndin „Birta sýnir hugrekki í að takast á við þetta efni og líka að standa svona berskjölduð mitt í hópi áhorfenda,“ skrifar pistlahöfundur.

Kyntjáning og kúgun

Hér birtist fyrri listapistillinn af tveimur um Reykjavík Dance Festival sem fram fór í Tjarnarbíói og Iðnó í síðasta mánuði. Meira

Sú tíunda „Hljóð og heyrn setja á margvíslegan hátt svip á ljóðin í þessari nýju ljóðabók Guðrúnar,“ segir í rýni.

Fyllt upp í verstu þagnirnar

Ljóð Kallfæri ★★★★· Eftir Guðrúnu Hannesdóttur. Dimma, 2024. Kilja, 63 bls. Meira

Heitur Snjókarlinn heiti með skapara sínum.

Sjóðheitur Snæfinnur á Netflix

Hin síðustu ár hefur því miður verið lítið um frumsýningar á jólamyndum í kvikmyndahúsum og halda mætti að sá flokkur kvikmynda hefði sungið sitt síðasta. Þær fáu jólamyndir sem gerðar hafa verið eru flestar á streymisveitum og algjört drasl, svo talað sé tæpitungulaust Meira

Mánudagur, 2. desember 2024

Kjarkur Auri og Þórir í Neðstakaupstað á Ísafirði 2016.

Ég lagði allt í sölurnar

Bókarkafli Auri Hinriksson er þekktust fyrir að hafa aðstoðað fólk ættleitt frá Srí Lanka að finna líffræðilega foreldra sína og fjölskyldu. Auri er fædd í Colombo á Srí Lanka en flutti fertug til Ísafjarðar með eiginmanni sínum, Þóri Hinrikssyni. Í þessari ævisögu, Ég skal hjálpa þér, sem Herdís Magnea Hübner, skráir, segir Auri frá uppruna sínum og ævi. Meira

Laugardagur, 30. nóvember 2024

Á bókasafninu Notaleg stund með áhugasömum lestrarhestum í Grunnskóla Grundarfjarðar. Lilja (dökkhærð lengst t.h.) og Dagbjört Lína Kristjánsdóttir kennari, en hún er með Lilju í að skipuleggja barnabókamessuna.

Börn lesa og spjalla við höfunda

Lilja Magnúsdóttir stendur fyrir barnabókamessu í Grunnskólanum í Grundarfirði • Vantaði eitthvað jákvætt tengt lestri • Krakkarnir til í þetta og keppast við að lesa og undirbúa sig Meira

Vetrardrengir Mínus-piltar glettast hver við annan á Þingvöllum 2003, árið sem Halldór Laxness kom út.

Englar í dulargervi

Tvær plötur Mínuss, þær Jesus Christ Bobby og Halldór Laxness, eru komnar út á vínil, með auknum hljómgæðum. Ótrúlegar rokkplötur sem hafa heldur en ekki staðist tímans tönn. Meira

Óvænt vinátta „Leikaravalið er einstaklega vel heppnað, en Cynthia Erivo og Ariana Grande eru fullkomnar fyrir hlutverk Elphöbu og Glindu.“

Vinátta við hina vondu

Sambíóin, Smárabíó og Laugarásbíó Wicked / Vonda ★★★★· Leikstjórn: Jon M. Chu. Handrit: Winnie Holzman og Dana Fox. Aðalleikarar: Cynthia Erivo, Ariana Grande, Jonathan Bailey, Ethan Slater, Marissa Bode, Michelle Yeoh og Jeff Goldblum. Bandaríkin og Kanada, 2024. 160 mín. Meira

Eljusemi Hljómsveitin Kælan mikla hlaut útflutningsverðlaun ársins.

Tónlistarbransanum fagnað á degi íslenskrar tónlistar

Í tilefni af degi íslenskrar tónlistar 2024 voru tónlistarverðlaun veitt í ýmsum flokkum. Tónleikastaðurinn R6013, sem Ægir Sindri Bjarnason heldur úti, hlaut nýsköpunarverðlaun „fyrir að setja upp samastað jaðartónlistar í Reykjavík með hinum … Meira

Pjotr Tsjajkovskíj

Klassísk tónlist um jólin

Jólahaldi fylgir jafnan mikill tónlistarflutningur, oft trúarlegs eðlis en þó ekki einvörðungu. Hér er bent á verk eftir níu afar ólík tónskáld (allt frá Corelli til Schnittkes) sem kalla má að hafi samið (eða útsett) jólatónlist Meira