Ríkisfjölmiðlar í Kína vöruðu Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna, við því að loforð hans um að leggja viðbótartolla á kínverskar vörur gæti dregið þessi stærstu hagkerfi heims í tollastríð, með tilheyrandi efnahagslegum afleiðingum fyrir bæði ríkin Meira
Ársverðbólgan mælist nú 4,8% en vísitala neysluverðs hækkaði um 0,09% milli mánaða. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. Vísitala neysluverðs án húsnæðis lækkaði um 0,20% frá síðasta mánuði en hefur hækkað um 2,7% undanfarna 12 mánuði Meira
Niðurstöður könnunar sem Samtök atvinnulífsins (SA) gerði nýlega sýna að fyrirtæki hafa afgerandi neikvæða afstöðu til jafnlaunavottunarinnar. Viðhorf fyrirtækja gagnvart innleiðingu jafnlaunavottunar voru nokkuð afgerandi neikvæð, einungis 22%… Meira
Skel hlaut hin árlegu M&A Awards í Belgíu fyrir kaupin á Inno-verslunarkeðjunni ásamt sænska samstarfsfyrirtækinu Ahlens. Verðlaunin eru í flokki meðalstórra viðskipta í Belgíu á árinu 2024. Í umsögn dómnefndar segir að viðskiptin hafi verið… Meira
Árleg mæling Adobe Analytics bendir til þess að á svörtum föstudegi þetta árið hafi Bandaríkjamenn verslað hjá seljendum á netinu fyrir 10,8 milljarða dala. Þýðir þetta að umfang netverslunar vestanhafs á þessum vinsæla útsöludegi jókst að nafnvirði um 10,2% á milli ára Meira
Sérhæfðar fjárfestingar hafa þjónað Storebrand vel • Stofnanafjárfestar geti ekki litið framhjá þeim • Félög lengur óskráð en áður • Án framtaksfjárfestinga missa fjárfestar af hluta verðmætasköpunar Meira