Íþróttir Föstudagur, 10. janúar 2025

Starfsviðtöl Þorvaldur Örlygsson hitti þrjá þjálfara í vikunni.

Þrír kraftmiklir og frábærir þjálfarar

Viðræðum lokið við Arnar, Frey og erlendan þjálfara • Þorvaldur ánægður Meira

Álftanes Dominykas Milka var að vanda drjúgur fyrir Njarðvík og hefur hér betur gegn Álftnesingnum David Okeke undir körfunni.

Tindastóll í toppsætið

Úrvalsdeild karla í körfubolta hefur verið einstaklega jöfn í allan vetur en í gærkvöld gliðnaði aðeins bilið á milli liðanna í efri hluta og neðri hluta. Fjögur af fimm efstu liðum deildarinnar unnu leiki sína gegn fjórum af fimm neðstu liðunum og… Meira

Góðir Orri Freyr Þorkelsson, Ýmir Örn Gíslason og Viggó Kristjánsson spiluðu allir vel í gærkvöldi.

Svekktur að vinna ekki

Jafntefli í fyrri leiknum við Svíþjóð í Kristianstad • Ísland með tveggja marka forystu í lokin • Margir sem skoruðu og spiluðu vel • Markverðirnir eiga inni Meira

1 Gunnlaugur við upphafsteig fyrstu holu í Sameinuðu furstadæmunum en hann er fyrstur Íslendinga til að leika með Evrópuúrvali áhugamanna.

Staðan hnífjöfn fyrir lokadaginn

Gunnlaugur Árni Sveinsson og liðsfélagar hans í Evrópuúrvali áhugakylfinga eru jafnir í baráttunni við lið Asíu og Eyjaálfu eftir tvo keppnisdaga af þremur í Bonallack Trophy sem fer fram í Sameinuðu arabísku furstadæmunum Meira

Knattspyrnukonan Ásdís Karen Halldórsdóttir er að öllum líkindum á leið…

Knattspyrnukonan Ásdís Karen Halldórsdóttir er að öllum líkindum á leið frá Lilleström í Noregi til Madrid CFF á Spáni. Hún sagði við Morgunblaðið í gær að útlit væri fyrir það, Lilleström hefði samþykkt tilboð Spánverjanna, en hún ætti þó eftir að… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 14. janúar 2025

Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson hefur vaxið í starfi og hans handbragð er farið að sjást á liðinu, að mati Geirs Sveinssonar.

Að komast í átta liða úrslit er eðlileg krafa

Geir Sveinsson hefur trú á íslenska liðinu á komandi heimsmeistaramóti • Hópurinn þarf að gera alvörukröfur Meira

Enn einu sinni er karlalandsliðið í handbolta gleðigjafi og helsta…

Enn einu sinni er karlalandsliðið í handbolta gleðigjafi og helsta umræðuefni janúarmánaðar hjá íslensku þjóðinni. Í 25. skipti af 26 mögulegum frá aldamótum er liðið mætt til leiks á HM eða EM og á 28 Meira

Knattspyrnumaðurinn Eyþór Aron Wöhler er genginn til liðs við 1. deildar…

Knattspyrnumaðurinn Eyþór Aron Wöhler er genginn til liðs við 1. deildar lið Fylks frá KR og hefur samið við Árbæjarfélagið til tveggja ára. Eyþór kom til KR frá Breiðabliki rétt eftir að síðasta tímabil hófst en náði ekki að festa sig í sessi í Vesturbænum Meira

Mánudagur, 13. janúar 2025

Hetjan Bayindir varði vítaspyrnu í leiknum og vítaspyrnukeppninni.

United sló Arsenal út úr bikarkeppninni

Ríkjandi bikarmeistarar Manchester United höfðu betur gegn Arsenal í vítaspyrnukeppni þegar liðin áttust við í stórleik 3. umferðar ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu karla á Emirates-leikvanginum í Lundúnum í gær Meira

ÍR og Selfoss gerðu jafntefli, 17:17, í hörkuleik í 11. umferð…

ÍR og Selfoss gerðu jafntefli, 17:17, í hörkuleik í 11. umferð úrvalsdeildar kvenna í handknattleik á laugardag. Eftir leikinn er ÍR í sjötta sæti deildarinnar með sjö stig en Selfoss er í fjórða sæti með níu stig Meira

Mikilvægur Mikið mun mæða á Viggó Kristjánssyni í fjarveru Ómars Inga.

Jákvætt og neikvætt

Íslenska karlalandsliðið í handbolta mátti þola tap, 26:24, gegn Svíþjóð í Malmö á laugardag í lokaleik sínum fyrir HM sem hefst á þriðjudag. Sömu lið gerðu jafntefli, 31:31, á fimmtudaginn var. Góðu fréttirnar eru þær að íslenska liðið á mikið inni og getur spilað mun betur en það gerði á laugardag Meira

Ásvellir Lið Hauka fagnar glæsilegu afreki sínu að komast í átta liða úrslit Evrópubikarsins ásamt stuðningsmönnum liðsins eftir annan tveggja marka sigur á Galychanka Lviv frá Úkraínu á Ásvöllum í gærkvöldi.

Haukar í fjórðungsúrslit

Unnu báða leikina á Ásvöllum gegn Galychanka Lviv frá Úkraínu með tveimur mörkum • Meiri yfirburðir í síðari leiknum • Elín Klara og Rut reyndust drjúgar Meira

Laugardagur, 11. janúar 2025

Fyrstur Gunnlaugur Árni Sveinsson lék fyrstur Íslendinga með úrvalsliði evrópskra áhugamanna þegar það mætti liði Asíu og Eyjaálfu.

Margar góðar tilfinningar

„Þetta var frábær upplifun og öll umgjörðin í kringum mótið var upp á tíu. Það var heiður að vera fulltrúi Íslands og heimsálfunnar,“ sagði kylfingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson í samtali við Morgunblaðið Meira

Veggur Stjörnumaðurinn Orri Gunnarsson verst Nimrod Hilliard í gær.

Gott svar og Stjörnumenn aftur á toppinn

Stjarnan fór aftur upp í toppsæti úrvalsdeildar karla í körfubolta er liðið sigraði KR á heimavelli sínum í Garðabæ í gærkvöldi er 13. umferðinni lauk með tveimur leikjum. Urðu lokatölur 94:86. Stjarnan tapaði óvænt fyrir Val á útivelli í síðustu… Meira

Knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson hefur samið við KA um að leika…

Knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson hefur samið við KA um að leika áfram með liðinu í Bestu deildinni á komandi tímabili. Viðar kom til Akureyrar eftir tíu ár erlendis fyrir síðasta tímabil og skoraði sex mörk í 22 leikjum í deildinni, öll í síðustu tólf umferðunum Meira

Málaga Valskonur spila fyrri leikinn á Spáni og seinni á Hlíðarenda.

Erfitt verkefni Valskvenna á Spáni

Mæta toppliðinu Málaga í sextán liða úrslitum Evrópubikarsins í dag Meira

Lykilmaður Leikstjórnandinn Elín Klara Þorkelsdóttir er lykilmaður hjá Haukum og markahæsti leikmaður úrvalsdeildarinnar með 88 mörk í ár.

Höfum engu að tapa

Elín Klara Þorkelsdóttir er spennt fyrir Evrópuleikjunum gegn Galychanka Lviv • Vonast eftir góðum stuðningi úr stúkunni og að Hafnfirðingar flykkist á Ásvelli Meira

Fimmtudagur, 9. janúar 2025

99 leikir Jóhann Berg Guðmundsson lék níu síðustu landsleiki ársins.

Fyrirliðarnir fremstir

Glódís Perla og Jóhann Berg fengu flest M í landsleikjum Íslands árið 2024 l  Sverrir missti af tveimur leikjum en fékk sjö M l  Glódís og Sveindís samtaka Meira

Handknattleiksmarkvörðurinn Andrea Gunnlaugsdóttir er komin til Gróttu frá…

Handknattleiksmarkvörðurinn Andrea Gunnlaugsdóttir er komin til Gróttu frá Fram að láni út tímabilið. Andrea, sem verður 23 ára á árinu, er uppalin hjá ÍBV en hefur verið hjá Fram undanfarin tvö tímabil Meira

Skytta Teitur Örn Einarsson, til vinstri, einbeittur fyrir æfingu í Víkinni á dögunum ásamt nokkrum liðsfélögum.

Gott að vakna í kulda

Teitur Örn fer á sitt fjórða stórmót • Fær það verkefni að fylla skarð Ómars Inga ásamt Viggó • Fyrri vináttulandsleikur gegn Svíþjóð í kvöld • Stefna langt á HM Meira

Miðvikudagur, 8. janúar 2025

Skandall, fáránlegt, ólíðandi, ótrúlegt, hneisa. Þetta er lítill hluti…

Skandall, fáránlegt, ólíðandi, ótrúlegt, hneisa. Þetta er lítill hluti þeirra orða sem bakvörður dagsins hefur séð í athugasemdakerfum samfélagsmiðla vegna kjörs míns og kollega minna í Samtökum íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins Meira

Hlíðarendi Dagbjört Dögg Karlsdóttir úr Val með boltann á Hlíðarenda í gærkvöldi. Hin lettneska Ilze Jakobsone leikmaður Tindastóls verst henni.

Sex stiga forskot Hauka

Haukar náðu sex stiga forskoti á toppi úrvalsdeildar kvenna í körfubolta er liðið sigraði Njarðvík, 82:75, á útivelli í 13. umferðinni í gærkvöldi. Njarðvík og Tindastóll gátu minnkað forskot Hafnarfjarðarliðsins niður í tvö stig, en þess í stað eru Haukar í kjörstöðu Meira

Poznan Gísli Gottskálk er kominn til sexfaldra meistara Póllands.

Sjötti Íslendingurinn í pólsku deildinni

Gísli Gottskálk Þórðarson verður sjötti Íslendingurinn sem spilar í pólsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hann stóðst læknisskoðun hjá toppliðinu Lech Poznan í gær og skrifaði að henni lokinni undir samning til fjögurra og hálfs árs Meira

Undirbúningur Björgvin Páll Gústavsson á æfingu landsliðsins í Víkinni.

Jafn lengi í landsliðinu og Bjarni Ben í pólitík

Björgvin miðlar af reynslu sinni á enn einu stórmótinu • Vill gleðja þjóðina Meira

Þýska félagið Borussia Dortmund hefur bæst í hóp þeirra félaga sem sögð…

Þýska félagið Borussia Dortmund hefur bæst í hóp þeirra félaga sem sögð eru hafa áhuga á að fá enska kantmanninn Marcus Rashford í sínar raðir. Ljóst virðist að Rashford sé á förum frá Manchester United, annaðhvort í láni út þetta tímabil eða þá að hann verði seldur Meira