Ritstjórnargreinar Föstudagur, 10. janúar 2025

Magnús Skúlason

Er verið að eyðileggja borgina?

Magnús Skúlason, arkitekt og formaður byggingarnefndar borgarinnar í tíð vinstri meirihlutans fyrr á árum, ræddi við Morgunblaðið í gær um þróun skipulagsmála í borginni og lýsti miklum áhyggjum af því hvert stefndi Meira

Ritskoðanaskipti

Ritskoðanaskipti

Hvorki netrisar né ríkisvaldið eiga að ráðskast með tjáningarfrelsið Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 14. janúar 2025

Hneyksli á hneyksli ofan

Hneyksli á hneyksli ofan

Kjörnir fulltrúar sem ekki eiga svör eiga ekki erindi Meira

Yfirgangur Eflingar

Yfirgangur Eflingar

Stéttarfélag er ekki hafið yfir landslög frekar en nokkur annar Meira

Mánudagur, 13. janúar 2025

Stjarna Starmers lækkar enn

Stjarna Starmers lækkar enn

Glæpi má aldrei þagga niður, sér í lagi ekki þá ógeðfelldustu Meira

Laugardagur, 11. janúar 2025

Grænlandsfárið

Grænlandsfárið

Herskáar yfirlýsingar Trumps koma róti á umræðuna Meira

Hundurinn Bessý nýtur sín í vetrarríki.

Forsetarnir fylgdu þeim elsta

Lengi voru sagðar hetjusögur og vinsamlegar frásagnir af hinum fallna forseta, svo sem eðlilegt er, ekki síst hversu hógvær hann var, mikill trúmaður og hafði, ásamt konu sinni, tekið þátt í því, að byggja í sjálfboðavinnu ýmsar byggingar, sem nýttust almenningi til kennslu og trúariðkana. Meira

Fimmtudagur, 9. janúar 2025

Vinaþjóðir eiga í hlut

Vinaþjóðir eiga í hlut

Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna eftir aðeins tvær vikur, kann að ýfa upp mannskap og heilu þjóðirnar bæði fjær og nær, telji hann að það sé óhjákvæmilegt í þeirri andrá. Nú síðast gróf forsetinn tilvonandi upp á ný þekktan áhuga sinn á… Meira

Miðvikudagur, 8. janúar 2025

Donald Trump

Fánaslagur

Hún er dulítið einkennileg, þessi aðferð sem vinir okkar, Bandaríkjamenn, hafa á því að ljúka kosningum. Trump vann kosningarnar 2024 eftir rúmlega árs baráttu. Þar með opnast Hvíta húsið, hann verður með meirihluta í öldungadeild og í fulltrúadeild þingsins, þótt sá sé knappari Meira

Liggur ekki á landsfundi

Liggur ekki á landsfundi

Erfitt val í vandfyllt skarð bíður sjálfstæðismanna Meira

Titringur í Danaveldi

Titringur í Danaveldi

Donald Trump segir eign á Grænlandi algera nauðsyn Meira