Magnús Rannver Rafnsson, byggingarfulltrúi á Höfn í Hornafirði og varaformaður Félags byggingarfulltrúa, varar eindregið við þeim hugmyndum Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) að færa byggingareftirlit til skoðunarstofa og að embætti byggingarfulltrúa verði lögð niður eða gerð óvirk Meira
Meint ámælisverð háttsemi ríkisendurskoðanda sögð „dæmigert mál sem enginn vill snerta á“ • Inngrip þings gæti vegið að sjálfstæði ríkisendurskoðanda sem er engum háður í störfum sínum Meira
Hópur íslenskra ungmenna var lokaður inni á hosteli í Tansaníu í nokkra daga út af óeirðum í landinu vegna umdeildra forsetakosninga sem haldnar voru á miðvikudag. Tansanía er í Austur-Afríku en sitjandi forseti landsins, Samia Suluhu Hassan,… Meira
Áhöfn björgunarskipsins Hannesar Þ. Hafstein komst hvorki lönd né strönd þegar útkall barst á ellefta tímanum í gærmorgun vegna vélarvana báts úti af Garðskaga. Þegar áhöfnin ætlaði að bregðast við kallinu og hóf að gera skipið klárt til brottfarar… Meira
Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra tekur af allan vafa um að núverandi ríkisstjórn hyggst bregðast við undirverðlagningu Íslandspósts á samkeppnismörkuðum. Morgunblaðið hefur að undanförnu fjallað um það að öll svæði utan höfuðborgarsvæðisins… Meira
Eiríkur Rögnvaldsson fagnar íðorðaátaki sem Norðmenn leggja stórfé í og kallar eftir bragarbót Meira
Verið að flytja eftirlit til fyrirtækja sem mörg bera ábyrgð á ríkjandi óreiðu og byggingargöllum l Sveitarfélög ráðalaus gagnvart ofríki stórfyrirtækja í Reykjavík l Mun hlaða á sig auknum kostnaði Meira
Halla Tómasdóttir forseti Íslands veitti 26 rekkaskátum forsetamerkið við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær. Halla er verndari skátahreyfingarinnar og veitir forsetamerkið rekkaskátum, þ.e. skátum á aldrinum 16-18 ára, sem hafa stundað metnaðarfullt rekkaskátastarf Meira
Sveitarstjórn Hrunamannahrepps hefur ákveðið að auglýsa breytingu á aðalskipulagi í landi Jaðars 1 með útsýni frá austri að Gullfossi. Skipulagsreiturinn er um 2,5 ha að stærð og gerir auglýsingin ráð fyrir að svæðinu verði breytt úr landbúnaðarsvæði í verslun og þjónustu Meira
Konur verða fulltrúar Alþingis að þessu sinni • Heimsækja Washington Meira
Þriðjungur heimila á Íslandi hefur skoðað viðbrögð við náttúruhamförum eða gert formlega viðbragðsáætlun vegna þeirra. Þetta segir Ragnheiður Hergeirsdóttir, lektor við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands Meira
Íslenskir krakkar á hjara veraldar • Spiluðu í Ummannaq Meira
Codex Lindesianus fengið að láni • Í eigu jarlsins af Crawford um árabil Meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur skipað stríðsráðuneyti sínu að búa sig undir mögulegar hernaðaraðgerðir í Nígeríu. Hann hefur sakað þarlend stjórnvöld um að leggja sig ekki fram við að stemma stigu við „kerfisbundnum aftökum“ íslamista á… Meira
Fjöldi lestarfarþega hlaut sár og starfsmaður berst fyrir lífi sínu • Vopnuð lögregla þusti um borð í lest á Huntingdon-stöðinni • Lestarstjórinn fyrrverandi hermaður sem brá skjótt við á ögurstundu Meira
Íbúar New York-borgar ganga að kjörborðinu á morgun og kjósa sér nýjan borgarstjóra. Valið stendur á milli þriggja; Zohrans Mamdanis, fyrir Demókrataflokkinn; Curtis Sliwa, frambjóðanda Repúblikanaflokksins, og Andrews Cuomo sem er óháður frambjóðandi Meira