Fréttir Mánudagur, 3. nóvember 2025

Óttast ofríki stórra ráðgjafarfyrirtækja

Magnús Rannver Rafnsson, byggingarfulltrúi á Höfn í Hornafirði og varaformaður Félags byggingarfulltrúa, varar eindregið við þeim hugmyndum Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) að færa byggingareftirlit til skoðunarstofa og að embætti byggingarfulltrúa verði lögð niður eða gerð óvirk Meira

Ósnertanlegur Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi er samkvæmt lögum sjálfstæður í störfum sínum.

Þingheimur aðhefst ekki í málinu

Meint ámælisverð háttsemi ríkisendurskoðanda sögð „dæmigert mál sem enginn vill snerta á“ • Inngrip þings gæti vegið að sjálfstæði ríkisendurskoðanda sem er engum háður í störfum sínum Meira

Tansanía Mótmæli í kjölfar kosninganna breyttust í óeirðir.

Heyra byssuskot, öskur og grát

Hópur íslenskra ungmenna var lokaður inni á hosteli í Tansaníu í nokkra daga út af óeirðum í landinu vegna umdeildra forsetakosninga sem haldnar voru á miðvikudag. Tansanía er í Austur-Afríku en sitjandi forseti landsins, Samia Suluhu Hassan,… Meira

Dósent Berglind Gísladóttir rannsakar kennaramenntun á Íslandi.

Verðum að huga að gæðum kennslu

Berglind rannsakar kennaramenntun • Vill ekki stytta námið Meira

Garðskagi Útkall kom frá vélarvana báti úti af Garðskaga í gærmorgun.

Björgunarskip bilað og fór ekki í útkall

Áhöfn björgunarskipsins Hannesar Þ. Hafstein komst hvorki lönd né strönd þegar útkall barst á ellefta tímanum í gærmorgun vegna vélarvana báts úti af Garðskaga. Þegar áhöfnin ætlaði að bregðast við kallinu og hóf að gera skipið klárt til brottfarar… Meira

Póstþjónusta Fyrirkomulag alþjónustuhlutverks Íslandspósts til framtíðar er í virkri skoðun að sögn ráðherra.

„Við ætlum að gera eitthvað í þessu“

Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra tekur af allan vafa um að núverandi ríkisstjórn hyggst bregðast við undirverðlagningu Íslandspósts á samkeppnismörkuðum. Morgunblaðið hefur að undanförnu fjallað um það að öll svæði utan höfuðborgarsvæðisins… Meira

Eiríkur Íðorðastarfsemi á Íslandi hefur verið borin uppi af áhugafólki.

„Tungumál kosta álíka mikið“

Eiríkur Rögnvaldsson fagnar íðorðaátaki sem Norðmenn leggja stórfé í og kallar eftir bragarbót Meira

Vaxandi óráðsía í mannvirkjagerð

Verið að flytja eftirlit til fyrirtækja sem mörg bera ábyrgð á ríkjandi óreiðu og byggingargöllum l  Sveitarfélög ráðalaus gagnvart ofríki stórfyrirtækja í Reykjavík l  Mun hlaða á sig auknum kostnaði Meira

Rekkaskátar Metnaðarfullir ungir skátar heiðraðir á Bessastöðum.

Tugir skáta sæmdir forsetamerkinu

Halla Tómasdóttir forseti Íslands veitti 26 rekkaskátum forsetamerkið við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær. Halla er verndari skátahreyfingarinnar og veitir forsetamerkið rekkaskátum, þ.e. skátum á aldrinum 16-18 ára, sem hafa stundað metnaðarfullt rekkaskátastarf Meira

Skipulagsbreyting Útsýni að Gullfossi verður ekki lengur bara fyrir álfana sem ljósmyndara tókst að fanga á mynd á ferð sinni um Suðurland.

Nýtt útsýni að Gullfossi í boði Hrunamanna

Sveitarstjórn Hrunamannahrepps hefur ákveðið að auglýsa breytingu á aðalskipulagi í landi Jaðars 1 með útsýni frá austri að Gullfossi. Skipulagsreiturinn er um 2,5 ha að stærð og gerir auglýsingin ráð fyrir að svæðinu verði breytt úr landbúnaðarsvæði í verslun og þjónustu Meira

Merki SÞ Fjórir íslenskir þingmenn hafa sótt allsherjarþingið ár hvert.

Þingmenn sækja allsherjarþingið

Konur verða fulltrúar Alþingis að þessu sinni • Heimsækja Washington Meira

Lektor <strong>Hamfarir geta birst á ýmsan hátt. Eiga þó sammerkt að ógna tilveru fólks, öryggi og umhverfi.</strong>

Reynsla af vettvangi í akademískt starf

Þriðjungur heimila á Íslandi hefur skoðað viðbrögð við náttúruhamförum eða gert formlega viðbragðsáætlun vegna þeirra. Þetta segir Ragnheiður Hergeirsdóttir, lektor við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands Meira

Flug Tónlistarstúlkur frá Íslandi hér á ferðalagi milli staða með þyrlu. Allt hefur lagst á eitt við að gera þessa daga á Grænlandi eftirminnilega.

Tónlist, lærdómur og gleði á Grænlandi

Íslenskir krakkar á hjara veraldar • Spiluðu í Ummannaq Meira

Eitt smæsta íslenska handritið snýr heim

Codex Lindesianus fengið að láni • Í eigu jarlsins af Crawford um árabil Meira

Bandaríkjaforseti Donald Trump hótar að stöðva neyðaraðstoð.

Hótar hernaðaraðgerðum í Nígeríu

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur skipað stríðsráðuneyti sínu að búa sig undir mögulegar hernaðaraðgerðir í Nígeríu. Hann hefur sakað þarlend stjórnvöld um að leggja sig ekki fram við að stemma stigu við „kerfisbundnum aftökum“ íslamista á… Meira

Viðbúnaður Lögregla og sjúkraflutningafólk þustu á vettvang í Huntingdon snemmkvölds á laugardag eftir að lestarstjórnendur tilkynntu um árás.

Breti gekk berserksgang með hníf

Fjöldi lestarfarþega hlaut sár og starfsmaður berst fyrir lífi sínu • Vopnuð lögregla þusti um borð í lest á Huntingdon-stöðinni • Lestarstjórinn fyrrverandi hermaður sem brá skjótt við á ögurstundu Meira

Kosningar Kjörstaðir verða opnaðir klukkan sex á morgun. Síðasti dagur utankjörfundaratkvæðagreiðslu var í gær.

New York-búar ganga að kjörborðinu

Íbúar New York-borgar ganga að kjörborðinu á morgun og kjósa sér nýjan borgarstjóra. Valið stendur á milli þriggja; Zohrans Mamdanis, fyrir Demókrataflokkinn; Curtis Sliwa, frambjóðanda Repúblikanaflokksins, og Andrews Cuomo sem er óháður frambjóðandi Meira

Kvikmyndagerðarmaður Á Laugum átti ég góðan tíma. Lærði þar margt, ekki bara á bókina, sem nýst hefur mér vel, segir Ottó Gunnarsson.

Heimildarmyndin er úr einstökum heimi

Lífið á Laugum • Sveitaskóli á Norðurlandi • 100 ár Meira