Guðrún braut hryggjarlið í hálsi á fimleikaæfingu • Munaði millimetrum að hún lamaðist • Keppir á ný á laugardag Meira
Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson tilkynnir leikmannahóp sinn fyrir komandi landsleiki gegn Aserbaídsjan og Úkraínu í D-riðli undankeppni HM 2026 á morgun. Það er ansi mikið undir hjá íslenska liðinu í þessum síðustu tveimur leikjum… Meira
Ívar Orri Kristjánsson var kosinn besti dómarinn í Bestu deild karla í fótbolta keppnistímabilið 2025 af leikmönnum deildarinnar. KSÍ skýrði frá þessu í gær. Þetta er í annað sinn sem Ívar verður fyrir valinu en hann var áður kosinn bestur í deildinni árið 2021 Meira