Menning Þriðjudagur, 4. nóvember 2025

Selling Shade Aðalleikonurnar í leikriti Regins, þær Neus Cortés og Emma Bernbach (í lauginni), hér að prófa búninga og finna persónurnar í verkinu Selling Shade eftir Regin.

Kolsvört íslensk kómedía í Palma

Leikskáldið og rithöfundurinn Reginn Kolbeinsson sýnir nýtt leikrit á Mallorca • Bölvun hvílir á húsinu • Hefur þrisvar áður sett upp sýningar í Palma • Sendir líka frá sér skáldsögu Meira

Spjall Fríða Ísberg og Jón Kalman Stefánsson ræða ljóð í Skáldu.

Skáldaspjall um ljóðabók Jóns Kalmans

Í tilefni útgáfu ljóðabókarinnar Þyngsta frumefnisins eftir Jón Kalman Stefánsson verður boðið upp á skáldaspjall í bókabúðinni Skáldu annað kvöld kl. 20. Þá ræðir Fríða Ísberg við Jón Kalman um lífið, ljóðlistina og Þyngsta frumefnið sem er hans… Meira

Sólveig Pálsdóttir

Ísbirnir Sólveigar Pálsdóttur til Bretlands

Breska útgáfufyrirtækið Corylus hefur tryggt sér útgáfurétt nýútkominnar bók Sólveigar Pálsdóttur Ísbirnir . Þetta er níunda bók Sólveigar en sú fimmta sem kemur út í Bretlandi Meira

Íbúð 10B „Er ágætlega heppnaður gamanleikur í hefðbundnu formi, með rót í bæði veruleika og staðalmyndum.“

Okkar reglur eru alveg skýrar

Þjóðleikhúsið Íbúð 10B ★★★½· Eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Leikstjórn: Baltasar Kormákur. Leikmynd: Ilmur Stefánsdóttir. Búningar: Sunneva Ása Weisshappel. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Myndbandshönnun: Ásta Jónína Arnardóttir. Tónlist: Gísli Galdur Þorgeirsson. Hljóðhönnun: Aron Þór Arnarsson og Gísli Galdur Þorgeirsson. Leikendur; Björn Thors, Gísli Örn Garðarsson, Margrét Vilhjálmsdóttir, Nína Dögg Filippusdóttir, Svandís Dóra Einarsdóttir, Unnsteinn Manuel Stefánsson, Unnur Ösp Stefánsdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson. Frumsýnt á Stóra sviði Þjóðleikhússins föstudaginn 17. október 2025, en rýnt í 4. sýningu á sama stað fimmtudaginn 30. október 2025. Meira

Gaman Ungir menn á hrekkjavöku í fyrra.

Fésbókarstormur

Hrekkjavakan kom og fór tvisvar á mínu heimili líkt og fleirum á höfuðborgarsvæðinu. Börnin skemmtu sér vonandi vel en það virðist ekki hafa verið jafngaman hjá þeim foreldrum sem vildu fresta hrekkjavökunni vegna veðurspár Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 8. nóvember 2025

Salt Á sýningunni má sjá stórar glerinnsetningar með salti eða vikri sem líkjast bylgjóttu landslagi.

„Þetta er einhvers konar árátta“

Ragna Róbertsdóttir með sýningu í i8 • Innsetningar unnar sérstaklega fyrir rýmið • Stórar og miklar glerrúður með salti og vikri • Hefur lagt áherslu á hugmyndir um tíma og efniskennd Meira

Alltaf von Rúnar Þórisson á nú að baki 20 ára langan sólóferil en 60 ár eru síðan hann eignaðist fyrsta gítarinn.

Þá klingja klukkurnar

Sólóferill mannsins sem dró proggvagn Vestfjarða og samdi svo eftir það nokkur af eftirminnilegustu popplögum landsins er allrar athygli verður. Meira

Pabbabrandarar og lestur barna

Útgáfa Óðinsauga litast í ár að sögn útgefanda af fjölbreyttri barnabókaútgáfu, en hjá útgáfunni koma út um 45 barnabækur. Þorkell Guðmundsson sendir þó frá sér sína þriðju bók með pabbabröndurum. Áhersla á fræðsluefni og stuðningsrit einkennir jafnan útgáfuna Meira

Listform Myndin „kemur manni á óvart, brýtur upp væntingar og sýnir að kvikmynd er ekki aðeins tegund af listformi heldur getur líka verið pólitískt vopn og sýnir þannig hversu mikilvæg kvikmyndagerð er“, segir í rýni.

Úr fangelsi yfir á Gullpálmann

Bíó Paradís Yek tasadef sadeh / Þetta var óvart ★★★★· Leikstjórn: Jafar Panahi. Handrit: Jafar Panahi, Nader Saïvar, Shadmehr Rastin og Mehdi Mahmoudian. Aðalleikarar: Vahid Mobasseri, Maryam Afshari, Ebrahim Azizi, Hadis Pakbaten, Majid Panahi og Mohamad Ali Elyasmehr. Íran, Frakkland, Lúxemborg og Bandaríkin, 2025. 105 mín. Meira

Galsi „Lausaletur er tilvistarleg heimsendasaga ólík öðrum sem ég hefur áður lesið,“ skrifar rýnir um skáldsögu Þórdísar Helgadóttur.

Er heimsendir í nánd?

Skáldsaga Lausaletur ★★★½· Eftir Þórdísi Helgadóttur. Mál og menning, 2025. Innbundin, 312 bls. Meira

Góður Einkaspæjarinn Ace Venture slær í gegn.

Frasi sem heyrist ansi oft í dag

Ég get rétt ímyndað mér að það sé krefjandi verkefni að skrifa handrit að góðri gamanmynd í nútímasamfélaginu sem við búum í. Árið 1994 horfði ég á eina bestu gamanmynd, eða grínmynd eins og þetta hét þá, sem ég hef horft á og myndin er ennþá í miklu uppáhaldi Meira

Föstudagur, 7. nóvember 2025

Heiðursverðlaun Albína var heiðruð fyrir framlag sitt til byggingarlistar.

Verðlauna hönnun og arkitektúr

Hönnunarverðlaun Íslands voru afhent í tólfta sinn í gær í Grósku • Verðlaun veitt í þremur flokkum • Varpa ljósi á mikilvægi og gæði hönnunar og arkitektúrs • Albína Thordarson heiðruð Meira

Vegið og metið

Kvikmyndir One Battle After Another ★★★★★ Í Laugarásbíói, Sambíóunum og Smárabíói (HSS) „One Battle After Another er ein besta kvikmynd ársins, jafnvel sú besta, að mati rýnis.“ Jörðin undir fótum okkar ★★★★½ Á RIFF og í Bíó Paradís… Meira

Fimmtudagur, 6. nóvember 2025

Hugrekki Kristborg Bóel Steindórsdóttir byrjaði með hlaðvarpið Tilveruna á dögunum eftir að hafa gengið í gegnum erfiðleika í lífinu.

„Ég ofhugsaði þetta allt saman“

Kristborg Bóel Steindórsdóttir, blaðamaður, sjónvarpsstjarna og rithöfundur, fetar nýjar brautir eftir að hafa upplifað erfiða tíma. 2024 felldi hana en nú er hún komin á lappir, sterkari en nokkru sinni fyrr. 15. október byrjaði hún með hlaðvarpið Tilveruna þar sem hún ræðir við fólk sem talar hreint út um lífið og raunveruleikann, tilvistarkreppur og upprisur. Meira

Markaðsráð Góð þjónustulund getur borgað sig margfalt, því hún umbreytir hversdagslegri heimsókn viðskiptavinar í upplifun sem hann vill endurtaka.

Hvar er þjónustulund Íslendinga?

Þjónustulund Íslendinga, eða öllu heldur skortur á henni, hefur verið mikið til umræðu upp á síðkastið. Elísabet Sveinsdóttir, markaðsfræðingur og sérfræðingur í þjónustu, ræddi málið í Síðdegisbollanum á K100 . Meira

Halldóra Arnardóttir, markaðs- og vöruflokkastjóri hjá MS, segir gaman að geta svarað kalli viðskiptavina með sérstöku Hleðsluskyri.

Próteinskyr í skvísu

Hleðslufjölskyldan stækkar svo um munar svona í lok árs og er einstaklega ánægjulegt að deila þeim fréttum að nú í byrjun nóvember er von á tveimur nýjum vörum í verslanir. Hleðsla próteinskyr er nýjasta viðbótin í vörulínunni og í boði verða tvær bragðtegundir til að byrja með, annars vegar með jarðarberjum og bönunum og hins vegar með saltkaramellu. Meira

Dans Í Flóðreka er unnið út frá upplifun mannsins af náttúruöflunum, tengingu við náttúruna og innri krafta.

„Svo allt í einu vaknar eitthvað“

Nýtt dansverk frumsýnt á nýja sviði Borgarleikhúss • Byggt á sýningunni Flóð eftir Jónsa úr Sigur Rós • „Leikhús og listasafn eru tveir ólíkir heimar“ • Áhorfendur ganga inn í lifandi heim Meira

Þórarinn B. Þorláksson (1867-1924) Áning, 1910 Olía á striga (84 x 150 cm)

Fyrsta íslenska landslagsmálverkið til að prýða íslenskt frímerki

Textinn birtist í ritinu 130 verk úr safneign Listasafns Íslands sem kom út 2019. Listasafn Íslands er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira

Á flugi Ace Frehley á sviði, 1977. Hann þótti holdgervingur rokksins.

Hátt upp í geim

Á sviði var Frehley holdgervingur rokksins, laus í reipum, „lifandi“ og hrár. Meira

Veisla „Það var sannkölluð Wagnerveisla í Hörpu þegar Óperudagar blésu til hátíðartónleika í tilefni af þrjátíu ára afmæli Richard Wagner-félagsins á Ísland en Óperudagar voru nú haldnir í áttunda sinn,“ segir í rýni.

Wagnerraddir í Norðurljósum

Harpa Hátíðartónleikar á Óperudögum 2025 ★★★★· Tónlist og texti: Richard Wagner (aríur og atriði úr Rienzi, Hollendingnum fljúgandi, Tannhäuser, Parsifal, Rínargullinu, Valkyrjunni, Siegfried og Ragnarökum). Einsöngvarar: Kolbeinn Jón Ketilsson (Cola Rienzi, Froh og Siegmund), Agnes Thorsteins (Senta, Sigrune og Brünnhilde), Kristinn Sigmundsson (Daland og Gurnemanz), Margrét Hrafnsdóttir (Elisabet og Ortlinde), Oddur Arnþór Jónsson (Wolfram og Donner), Bjarni Thor Kristinsson (Wotan og Fafner), Þorsteinn Freyr Sigurðsson (Loge og Siegfried), Bryndís Guðjóndóttir (Woglinde og Waldvogel), Lilja Guðmundsdóttir (Wellgunde og Helmwige), Svanhildur Pálmadóttir (Flosshilde og Schwertleite), Guja Sandholt (Sieglinde og Rossweisse), Hallveig Rúnarsdóttir (Gerhilde), Sigríður Ósk Kristjánsdóttir (Waltraute), Kristín Einarsdóttir Mäntylä (Grimgerde). Stjórnandi: Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir (Valkyrjur og kór úr Hollendingnum fljúgandi). Hornleikari: Justin Mange. Píanóleikari: Ulrich Stærk. Lokatónleikar Óperudaga 2025 í Norðurljósum Hörpu 26. október 2025. Meira

Ragna Í Útreiðartúrnum eru „áhugaverðar íhuganir um einelti og ofbeldi unglinga, glæp og refsingu, sekt og sakleysi, skilning og dómhörku“.

Leitin að sektinni

Skáldsaga Útreiðartúrinn ★★★★· Eftir Rögnu Sigurðardóttur Mál og menning, 2025. Innbundin, 272 bls. Meira

Rithöfundur Dagur Hjartarson hefur gefið út nýja skáldsögu. Fæðing barns hans í sjúkrabíl var honum innblástur.

Bókmenntir ekki mældar í kílóum

Frumbyrjur er fimmta skáldsagan • Fæðingarsaga á aðfangadagskvöldi • Rétturinn seldur til útlanda • Einfeldni að hafa ekki áhyggjur af íslenskunni • Fleiri höfundar en Laxness út undan Meira

Útrýming Ungverskir Gyðingar koma til Auschwitz árið 1944. Flestir voru látnir innan fáeinna klukkustunda.

Viðurstyggilegt morðæði

Fræðirit Helförin – Í nýju ljósi ★★★★★ Eftir Laurence Rees. Jóns Þ. Þór þýddi. Ugla, 2025. Innb. 466 bls., ljósmyndir. Meira

Miðvikudagur, 5. nóvember 2025

Í fjöruborðinu Kolbeinn ásamt söngkonunum Herdísi Önnu Jónasdóttur (t.v.) og Hildigunni Einarsdóttur.

Alltaf átt sinn stað í hjarta mínu

Kolbeinn Bjarnason gefur út disk með tónverki sem hann samdi við ljóð Steinunnar Sigurðardóttur • Eitt ljóð úr hverri bók af tíu ljóðabókum sem spanna hálfa öld • Reynir að forðast klisjur Meira

Kröfur „Engin ópera gerir aðrar eins kröfur til flytjenda og raunar var frumsýningunni frestað frá 1861 til 1865 þar sem hún var álitin ósyngjandi,“ segir rýnir um Tristan og Ísold sem Nina Stemme og Stuart Skelton sungu brot úr með stæl.

Elskendur í Eldborg

Harpa Wagner ★★★★★ Stravinskíj ★★★★· Tónlist: Richard Wagner (forleikir að Meistarasöngvurunum frá Nürenberg og Tristan og Ísold og ástardúett úr 2. þætti Tristan og Ísold við texta tónskáldsins) og Ígor Stravinskíj (sinfónía í þremur þáttum). Einsöngvarar: Stuart Skelton (Tristan), Nina Stemme (Ísold) og Hanna Dóra Sturludóttir (Brangäne). Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Sigrún Eðvaldsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Pietari Inkinen. Tónleikar í Eldborg Hörpu fimmtudaginn 23. október 2025. Meira

Mánudagur, 3. nóvember 2025

Raunin Sigrún Alba Sigurðardóttir skrifaði bókina Þegar mamma mín dó um þá reynslu að fylgja nákomnum síðasta spölinn.

Augnablikið milli lífs og dauða

Bókarkafli Í bókinni Þegar mamma mín dó lýsir Sigrún Alba Sigurðardóttir síðustu ævidögum móður sinnar og þeirri sáru reynslu að fylgja dauðvona aðstandanda gegnum veikindi og sitja við hlið hans við andlátið. Meira

Galgopaskapur „Þótt sýningin byrji í Es-dúr þá er tóntegundin lausbeislaður galgopaskapur að hætti Hundsins, með snert af þaulkóreógraferaðri fagurfræði leikstjórans Ágústu Skúladóttur,“ segir um Niflungahringinn allan.

Látúnshálsgjörð Niflunganna

Borgarleikhús Niflungahringurinn allur ★★★★· Höfundur: Hjörleifur Hjartarson. Leikstjórn: Ágústa Skúladóttir. Leikmynd, búningar og leikgervi: Þórunn María Jónsdóttir. Lýsing: Gunnar Hildimar Halldórsson. Hljóðmynd: Þorbjörn Steingrímsson. Myndbandshönnun. Alex Leó Kristinsson. Flytjendur: Christopher Astridge, Eiríkur Stephensen, Hjörleifur Hjartarson og Katla Margrét Þorgeirsdóttir. Frumsýnt á Nýja sviði Borgarleikhússins föstudaginn 24. október 2025. Meira