Upptaka evru sem gjaldmiðils þýðir ekki að sömu húsnæðisvextir séu á öllu evrusvæðinu. Þrátt fyrir meira en tuttugu ára myntbandalag standa íbúðakaupendur á evrusvæðinu enn frammi fyrir mjög mismunandi íbúðalánsvöxtum Meira
Einhverra hluta vegna telur Björn Bjarnason greinilega hið bezta mál að Eftirlitsstofnun EFTA segi okkur fyrir verkum í þessum efnum. Meira
Upp er runnin ögurstund, verjum við íslenskuna, ef ekki þá deyjum við drottni okkar og vöknum upp innan fárra ára við vondan draum. Meira
Það falla jafnmargir þar á hverjum 50 dögum og féllu í Gasa frá því að Palestína hóf það stríð við Ísrael. Meira
Í tilefni af hugmynd að nýjum skatti: kílómetragjaldinu nýja. Meira
Vandinn hér liggur ekki í óskýrri löggjöf heldur því að starfsmenn embættis fara ekki að lögum. Meira
Nú þegar allt stefnir í að frumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra um hunda- og kattahald í fjöleignarhúsum verði að lögum er ekki úr vegi að velta fyrir sér sögulegum ástæðum andstöðunnar við hundahald Meira
Sterkar vísbendingar eru um að bakslag hafi átt sér stað í þessum málum hér á landi. Nýlegar rannsóknaniðurstöður sýna að einelti hefur aukist. Meira
Í haust fór ég að lesa Kormáks sögu með eldri borgurum í Stangarhyl 4 í Reykjavík. Þá vildi svo til að einn þátttakandinn sagði okkur frá nýrri bók eftir Friðrik G. Olgeirsson sem héti Kormákseðli, en bókin væri reyndar um Davíð Stefánsson frá… Meira
Ríkisútvörp eru ekki lengur stofnanir um óhlutdrægni. Mál sem sverta djásn ríkisrekinna miðla, BBC, breska ríkisútvarpið, komust í hámæli í vikunni. Meira
Á ráðstefnu Mont Pelerin-samtakanna í Marrakesh í Marokkó, sem ég sat á dögunum, var rætt um íslam og einstaklingsfrelsi, og kom þar margt fróðlegt fram. Múslimar áttu sinn blómatíma á síðmiðöldum og stóðu þá framar Evrópuþjóðunum um menningu Meira
Heimsbikarkeppni FIDE, sem stendur yfir þessa dagana í Goa á Indlandi, dregur til sín nær alla bestu skákmenn heims að Magnúsi Carlsen undanskildum. Mótið fer fram með útsláttarfyrirkomulagi. Tefldar eru tvær kappskákir og verði jafnt er gripið til skáka með styttri umhugsunartíma Meira
Til að mæta fjölbreyttum þörfum nemenda og styrkja faglegt starf lögðum við í Viðreisn fram tillögu um að fjölga sérfræðingum í skólum Hafnarfjarðar. Meira
Enn er farið af stað með áætlanir um breytta kjördæmaskipan, sem að sögn hafa það að markmiði að jafna atkvæðarétt. Landsbyggðin fer yfirleitt illa út úr slíkum breytingum, enda refarnir líklega til þess skornir Meira
Reykjavík, borg ljóss og lofts, sjávar og fjalla – þar sem náttúran og borgin mynda eitt lifandi heildarsamspil undir vakandi augnaráði Esjunnar. Meira
Í útjaðri Amazon-frumskógarins hófst í gær 30. lokatilraunin til að bjarga heiminum. Allar hafa þær mistekist á fyrri stigum, að mati æðstupresta loftslagskirkjunnar, en áfram skal haldið og hér erum við enn Meira
Svar mitt við spurningu Hjartar er því það sama og íslensk stjórnvöld hafa þegar gefið. Meira
Þegar íbúð losnar sendum við út tölvupóst á afmarkaðan hóp umsækjenda sem sótti um á svipuðum tíma. Sá eða sú sem hefur fyrst samband fær tækifæri til að skoða íbúðina og ákveða hvort hún henti. Ef íbúðin er afþökkuð er hún boðin næsta umsækjanda í réttri röð. Meira
Á Indlandi felst ferðamennska ekki einungis í því að skoða kennileiti. Um er að ræða alltumlykjandi upplifun. Meira
Ríkisstjórnin kynnti fyrsta húsnæðispakka sinn fyrir helgi. Þar voru góðar áherslur á óhagnaðardrifið húsnæði, höggvið er á hnúta varðandi hlutdeildarlán, undirstrikaðar breytingar vegna Airbnb og fjöldi annarra mikilvægra mála Meira
Virðist eini niðurskurðurinn í rekstri borgarinnar snúa að takmörkuðum grasslætti og verri snjómokstri. Borgin á víst að vera viljandi villt og ófær. Meira
Ég er þess fullviss að okkur takist í sameiningu að sjá íslenskuna þróast og dafna með tækninni og örum samfélagsbreytingum. Meira
… er eitt mikilvægasta hlutverk lýðræðislega kjörinna stjórnmálamanna, allt frá upphafi lýðræðis, að hafa taumhald á valdi embættismanna. Meira
Á þessu ári hefur lunganum af fjárhagslegu svigrúmi borgarinnar verið varið í málefni barna og barnafjölskyldna, ekki síst menntamál. Meira
Reykvíkingar geta búist við enn frekari skattahækkunum á komandi ári. Meira
Endurskoðun byggingarreglugerðar þarf að tryggja einföldun án þess að skerða gæði, faglegt eftirlit og öryggi í mannvirkjagerð. Meira
Hinn umsækjandinn, með fullri virðingu fyrir honum, var á undan mér, segir verkefnastjórinn, og vann kapphlaupið. Meira
Ríkisstjórnin lofaði því á hveitibrauðsdögunum að setja húsnæðisöryggi fólks í forgang með bráðaaðgerðum. Nú hefur ríkisstjórnin kynnt sinn fyrsta húsnæðispakka og gefið fyrirheit um annan pakka á nýju ári Meira
Reynsla erlendra borga er sú að fari tafirnar yfir viss mörk skaðist efnahagur þeirra með minnkandi framleiðni og skatttekjum en vaxandi heilbrigðiskostnaði. Meira
Þrír samningar og viljayfirlýsingar sem undirrituð voru í heimsókn Höllu Tómasdóttur forseta Íslands gefa vísbendingu um framtíðarsamstarf ríkjanna. Meira
Rétta leiðin til að samræma heilbrigðiseftirlit á landinu er ekki að leggja heilbrigðiseftirlitið niður og tvístra verkefnum milli þriggja aðila. Meira
Við slökkvum ekki bruna Samfylkingarinnar á fasteignamarkaði Reykjavíkurborgar með aðild að ESB. Meira
Ég hef verið hugsi yfir viðtali við grunnskólakennara með áratugareynslu sem lýsir undanhaldi íslenskunnar í kennslustofunni. Hnignun málskilnings og orðaforða sem hún hefur fylgst með um árabil. Raunveruleikinn, að hennar mati, er sá að kennarar… Meira
Hér skapast vandamál: orkuþörf gervigreindarinnar er farin að keppa við orkuskiptin. Meira
Niðurstaðan er óyggjandi sú að „slysið“ hafi verið sviðsett í þeim tilgangi að fela manndráp og villa um fyrir lögreglu. Meira
Hér er um að ræða afar stórt tækifæri til uppbyggingar á Íslandi, sem myndi í leiðinni draga úr losun á stærri skala en áður hefur þekkst hér á landi. Meira