Viðskipti Þriðjudagur, 4. nóvember 2025

Greiningardeild Landsbankans bendir á erfiðan október.

Erfiður október fyrir atvinnulífið

Í mánaðarlegu fréttabréfi greiningardeildar Landsbankans er bent á að október hafi verið atvinnulífinu sérstaklega erfiður og óvissa um efnahagshorfur aukist. Bent er á að bilun í álveri Norðuráls á Grundartanga muni að líkindum hafa mikil áhrif á… Meira

Lokað Veisluþjónustan Veislan var til húsa á Austurströnd 12 á Seltjarnarnesi. Fyrirtækið hafði verið starfrækt síðan árið 1988.

Veislan orðin gjaldþrota

Hin gamalgróna veisluþjónusta Veislan á Austurströnd 12 á Seltjarnarnesi hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta og er 500 fermetra húsnæði fyrirtækisins auglýst til sölu á fasteignavef mbl.is. Fasteignin ásamt öllu því lausafé sem er innanhúss selst saman samkvæmt auglýsingunni Meira

Skráning Róbert Wessman er forstjóri Alvotech. Félagið fékk bréf frá FDA sem tilgreinir ágalla í framleiðsluferlum í verksmiðjunni í Vatnsmýri.

Alvotech fær ábendingar frá FDA

Varðar framleiðslu í Vatnsmýri • Mikil áhrif á EBITDA Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 8. nóvember 2025

Áætlun Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar var kynnt í vikunni.

Borgin segir greiðslugetu næga

Morgunblaðið leitaði til fjármáladeildar Reykjavíkurborgar varðandi gagnrýni sem komið hefur fram í kjölfar kynningar á fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir árin 2026 til 2030. Í gagnrýninni var meðal annars bent á að áætlunin opnaði á spurningar um… Meira

Samkeppni Ákvörðun Fjarskiptastofu grefur undan heilbrigðri samkeppni.

Sýn í víðtækri endurskoðun

Unnið að endurmati á hlutverki og nýtingu efnisrétta • Fjölmiðlahluti rekstrarins tekinn sérstaklega fyrir • Munu stefna Fjarskiptastofu fyrir dómstóla Meira

Fimmtudagur, 6. nóvember 2025

Innleiðing Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra fer fyrir innleiðingu reglugerðar Evrópusambandsins sem virðist opna á mismunandi túlkun.

Seðlabankinn vill gildistöku sem fyrst

CRR III talin leiða til hækkunar á vöxtum framkvæmdalána Meira

Mánudagur, 3. nóvember 2025

Afköst Spurður um áhugaverðustu fjárfestingatækifærin í augnablikinu nefnir Magnús róbóta og dróna. Á því sviði gætu miklir kraftar losnað úr læðingi á komandi árum. Drykkjasöluróbóti í Kína afgreiðir viðskiptavini.

Verðþróunin er ekki innistæðulaus

Leiðrétting gæti átt sér stað en markaðurinn heilt á litið í sókn • Hagnaður fyrirtækja í BNA á uppleið Meira