Í mánaðarlegu fréttabréfi greiningardeildar Landsbankans er bent á að október hafi verið atvinnulífinu sérstaklega erfiður og óvissa um efnahagshorfur aukist. Bent er á að bilun í álveri Norðuráls á Grundartanga muni að líkindum hafa mikil áhrif á… Meira
Hin gamalgróna veisluþjónusta Veislan á Austurströnd 12 á Seltjarnarnesi hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta og er 500 fermetra húsnæði fyrirtækisins auglýst til sölu á fasteignavef mbl.is. Fasteignin ásamt öllu því lausafé sem er innanhúss selst saman samkvæmt auglýsingunni Meira
Morgunblaðið leitaði til fjármáladeildar Reykjavíkurborgar varðandi gagnrýni sem komið hefur fram í kjölfar kynningar á fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir árin 2026 til 2030. Í gagnrýninni var meðal annars bent á að áætlunin opnaði á spurningar um… Meira
Unnið að endurmati á hlutverki og nýtingu efnisrétta • Fjölmiðlahluti rekstrarins tekinn sérstaklega fyrir • Munu stefna Fjarskiptastofu fyrir dómstóla Meira
CRR III talin leiða til hækkunar á vöxtum framkvæmdalána Meira
Leiðrétting gæti átt sér stað en markaðurinn heilt á litið í sókn • Hagnaður fyrirtækja í BNA á uppleið Meira